Fálkinn


Fálkinn - 28.03.1941, Blaðsíða 11

Fálkinn - 28.03.1941, Blaðsíða 11
FÁL'KINN II JÚí ° 9 PRJONADALKAR Nr. 1 Þessi fallega peysa er úr fjórþættu Listergarni. Til hennar þarf 4 búnt af garni, prjóna nr. 8 og 11 og 8 hnappa. Bakið: FitjiÖ upp 99 1. á prjóna nr. 8. 1. prjónn: 1 ]. rjett, 1 brugðin. 2. pr.: 1 1. br. 1 1. r. PrjóniÖ svo þessa tvo prjóna einu sinni hvorn uni sig. Síðan hefst útprjónið. 1. prjónn: 1 1. rjett, 1 brugðin. 2. br. Haldið svona áfram út allan prjóninn. Síðasta 1. er rjett. 2. pr.: 1 1. br., 3 1. r„ 7 1. br., 3 1. r. Síðasta 1. er br. Þessir tveir prjón- ar eru prjónaðar tvisvar í viðbót. 7. pr.: 1 ]. r. 3 næstu 1. settar á aukaprjón og geymdar ranghverfu megin meðan prjónaðar eru 3 1. r. Þá eru 3 1. br. prjónaðar af aukapr. Svo er 1 1. r., 3 næstu 1, eru settar á aukapr. og hafðar rjetthverfu meg- in meðan prjónaðar eru 3 1. br. og því næst 3 1. r. af aukapr. Þessi að- ferð er svo höfð pr. á enda. Síðasta 1. er r. 8. pr.: 4 1. br., 3 1. r., 1 1. br., 3 1. r., 7 ]. br. Sama aðferð allan pr„ nema fyrstu 4 1. br. eru ekki endur- teknar. Prjónninn endar á 3 1. r„ 1 .1 br„ 3 1. r„ 4 1. br. 9. pr.: 4 1. r„ 3 1. br„ 1 1. r„ 3 1. br„ 7 J. r. Sama aðferð allan pr„ nema 4 1. r. eru ekki prjónaðar aftur. 10. pr.: Eins og 8. pr. Síðustu 2 pr. eru prjónaðir fjórum sinnum. 19. pr.: 1 1. r„ 3 1. settar á aukapr. rjetthverfu megin, prjónaðar 3 1. br. svo 3 1. r. af aukapr., 1 I. r. 3 1. settar á aukapr. rangliverfu megin, prjónaðar 3 1. r„ siðan 3 1. br. af aukapr. Síðasta 1. er r. 20. pr. Eins og 2. pr. Prjónið 1. pr. og 2 pr. tvisvar. Þessar 24 umferðir sýna, livernig útprjónið er. Haldið áfram þar til prjónaðir hafa verið ca. 34 cm. mælt frá 8. pr. i útprjón- inu. Þá koma liandvegirnir. Handvegur: Fellið af 4 1. í byrjun næstu tveggja prjóna, prjónið svo 2 1. saman síðast á næstu 3 prjónunum (eftir eiga að vera 85 ].). Svo er lialdið áfram þar til komnir eru 17 cm. frá því byrjað var á handveginum. Þá eru feldar af fyrir öxlunum 7 1. i byrjun næstu 8 pr. Síðan felt af í einu það sem eftir er. Hægri boðungur. Fitjið upp 57 1. á pr. nr. 8. Svo er prjónað alveg eins og bakið, þar til konmir eru 6 cm. Þá er aukið í 1 I. bægra megin á boðungnum og því lialdið áfram á tólfta hverjum pr„ þar til lykkjurnar eru 04. Reynið að halda útprjóninu eins og hægt er á lykkjunum, sem aukið er í. Þegar komið er upp að handvegi, er felt úr fyrir honum og hálsmálinu. Mælt þegar 9. pr. i útprjóninu er búinn. 1. pr.: Fellið úr 0 1„ prjónið svo 4 1. br„ 3 1. r„ 1 1. br. 3 1. r„ 7 1. br. Sama aðferð áfram, nema 4 1. br. eru ekki prjónaðar fyr en í lok pr. Síðustu 1. á pr. eru: 3 1. r„ 1 1. br„ 3 1. r„ 4 1. br. 2. pr.: 4 1. r„ 3 1. br„ 1 1. r„ 3 1. br„ 7 1. r. Sama áfram, nema 4 1. r. slept. Síðustu 1.: 3 1. br„ 1 1. r„ 3 1. br„ 3 1. r. 2 1. r. prjónaðar saman. 3. pr.: 2 1. br. prjónaðar saman, 2 ]. br„ 3 1. r„ 1 1. br„ 3 1. r„ 7 1. br.. Sama áfram, nema 2 1. br. saman og 2 1. br. slept. Síðustu 1.: 3 1. r„ 1 1. br„ 3 1. r„ 4 1. br. 4. pr.: 4 1. r„ 3 1. br„ 1 1. r„ 3 1. br„ 7 1. r. Sama áfram, nema 4 1. br. slept. Síðustu 1.: 3 1. br„ 1 1. r„ 3 1. br„ 1 1. r. 2 1. r. prjónaðar saman. 5. pr.: 2 1. br. saman 3 1. r„ 1 1. br„ 3, 1. r„ 7 1. br. Sama áfram, nema 2 1. br. saman slept. Siðustu ].: 3 1. r„ 1 I. br„ 3 1. r„ 4 1. br. 6. pr.: 2 1. r. saman, 21. r„ 3 1. br„ 1 1. r„ 3 1. br„ 7 1. r. Sama áfram. Slept 2 1. r. saman og 2 1. r. Síðustu 1.: 3 1. br„ 1 1. r„ 2 1. br„ 2 1. br. saman. 7. pr.: 2 1. r. saman, 1 1. r„ 1 1. br„ 3 1. r„ 7 1. br„ 3 1. r. Sama áfram, slept 2 1. r. saman og 1 1. r. Síðustu 1.: 1 1. br„ 3 1. r„ 3 1. br. 8. pr.: 2 1. r. saman, 1 r„ 3 br„ 1 r„ 3 br„ 7 r. Sama áfram, slept 2 r. sam- an og 1 r. Síðustu 1.: 3 br„ 1 r„ 2 br. saman. 9. pr.: 2 r. saman, 3 r„ 7 br„ 3 r„ 1 br. Slept 2 r. saman. Síðustu 1.: 3 r„ 2 br. 10. pr.: 2 r. saman, 3 br„ 1 r„ 3 1. settar á aukapr. ranghverfu megin, 3 r„ 3 br. prjónaðar af aukapr., 1 r„ 3 1. settar á aukapr. rjetthverfu meg- in, 3 br„ 3 r. prjónaðar af aukapr. Sama áfram. Slept 2 r. saman og 3 br. Síðasta 1.: 1 r. 11. pr.: 4 br„ 3 r„ 1 br„ 3 r„ 7 br. Sama, nema slept 4 br. Síðustu 1.: 3 r„ V br„ 3 r„ 4 br„ 3 r„ 1 br. 12. pr.: 2 br. saman, 2 br„ 4 r„ 3 br„ 1 r. 3 br„ 7 r. Sama áfram, nema slept 2 br. saman, 2 br. og 4 r. Sið- ustu 1.: 3 br„ 1 r„ 3 br„ 4 r. 13. pr.: 4 br„ 3 r„ 1 br„ 3 r. 7 br. Sama, nema 4 br. slept. 14. pr.: 2 br. saman, 1 br„ 4 r„ 3 hr. 1 r„ 3 br. 7 r. Sama áfram, nema 2 br. saman, 1 br. og 4 r. slept. Síð- ustu 1.: 3 br„ 1 r. 3 br„ 4 r. Þannig er útprjóninuriialdið áfram. Brúnin handvegs megin höfð jöfn, en 1 ]. feld úr við liálsmálið á öðrum hverjum prjóni, þar til 28 1. eru eftir. Prjónið svo áfram, þar til komnir eru 17 cm. frá þvi að byrjað var á hand- veginum. Þá er felt af fyrir öxlinni, 7 1. 4 sinnum á öðrum hverjum prjóni. Vinstri boðungur. Fitjið upp 57 1. á pr. nr. 8. Prjónið síðan með sömu aðferð og bakið, þar til komnir eru 6 cm. Aukið þá 1 1. í vinstra megin á boðungnum, og því haldið áfram á 12. hverjum prjóni, þar til 1. eru 04. Svo er haldið áfram upp að handvegi og farið að fella af, þegar 8. pr. í útprjóninu er búinn. Handvegur og hálsmál: 1. pr.: Fellið af 0 1„ prjónið 4 r„ 3 br. 1 r. 3 br„ 7 r. Haldið áfram með sömu aðferð, en sleppið 4 r. Sið- ustu 1.: 3 br„ 1 r„ 3 br„ 4 r. 2. pr.: 4 br„ 3 r„ 1 br„ 3 r„ 7 br. Sleppið svo fyrstu 4 br. Síðustu 1.: 3 r„ 1 br„ 3 r„ 3 br„ 2 br. saman. 3. pr.: 2 r. saman, 2 r„ 3 br„ 1 r. 3 br„ 7 r. Sleppið svo 2 r. saman og 2 r. Síðustu I.: 3 br„ 1 r. 3 br„ 4 r. 4. pr.: 4 br„ 3 r. 1 br7, 3 r„ 7 br. Sleppið svo 4 br. Síðustu 1.: 3 r„ 1 br„ 3 r„ 1 br„ 2 br. saman. 5 pr.: 2 r. saman, 3 br„ 1 r„ 3 br„ 7 r. Sleppið 2 r. saman. Síðustu 1.: 3 br„ 1 r„ 3 br„ 4 r. 0. pr.: 2 br. saman, 2 br„ 3 r„ 1 br„ 3 r„ 7 br. Sleppið 2 br. sanian og 2 br. Síðustu 1.: 3 r„ 1 br„ 2 r„ 2 r. saman. 7. pr.: 2 br. saman, 1 br„ 1 r„ 3 br„ 7 r„ 3 br. Sleppið svo 2 br. saman, 1 br. og 1 r. Síðustu 1.: 1 r„ 3 br„ 3j\ 8. pr.: 2 br. saman, 1 br„ 3 r„ 1 br„ 3 r„ 7 br. Sleppið 2 br. samtin og 1 br. Síðustu f.: 3 r„ 1 br. 2 r. saman. 9. pr.: 2 r. saman, 3 br„ 7 r„ 3 br. 1 r. Sleppið svo 2 r. saraan. Síðustu 1.: 3 br„ 2 r. 10. pr.: 2 br. samán, 3 r„ 1 br„ 3 r„ 7 br. Sleppið svo 2 br. saman. Sið- ustu 1.: 3 r„ 1 br. 11. pr.: 1 r„ 3 1. settar á aukapr. ranghverfu megin, 3 1. r„ 3 br», prjón- aðar af aukapr. 1 r„ 3 1. settar á auka- prjón rjetthverfu megin, 3 br„ 3 r. prjónaðar af aukapr. Sama áfram. Engu slept. 12. pr.: 3 r. saman, 2 r„ 4 br„ 3 r. 1 br„ 3 r„ 7 br. Sleppið svo 2 r. sam- an, 2 r„ og 4 br. Síðustu 1.: 3 r, 1 br„ 3 r„ 4 br. 13. pr.: 4 r„ 3 br„ 1 r„ 3 br. 7 r. Sleppið 4 r. Síðustu 1.: 3 br„ 1 r„ 3 br„ 4 r„ 3 br. 14. pr.: 2 r. saman, 1 r„ 4 br„ 3 r„ 1 br„ 3 r„ 7 br. Sleppið 2 r. saman, 1 r. og 4 br. Siðustu 1. 3 r„ 1 br„ 3 r„ 4 br. Ljúkið svo við boðunginn eins og gert var við þann hægri. Ermarnar. Fitjið upp 58 1. á pr. nr. 11 og prjónið 1 r. og 1 br„ þar til komnir eru 9 cm. Þá er aukið í á næsta pr. þannig: 0 br„ prjónið 2 br. úr næstu lykkju, 3 br. Sama áfram, nema 0 br. ei slept (nú eiga að vera 71 1. á pi\). Þá er byrjað á útprjóninu og notaðir pr. nr. 8. 1 1. er aukið í, í lok 12. hvers prjóns, þar til komnir eru 46 cm. Þá eru 2 1. prjónaðar saman báðum megin á næstu 10 pr„ svo 2 saman í byrjun hvers prjóns, þar til" komnir eru 58 cm. Þá eru 1„ sem eftir eru, feldar af. Hnappagatalisti og kragi. Fitjið upp 10 1. á pr. nr. 11. 1. pr.: 1 1. r„ 1 br. Þessi umferð er prjónuð 5 sinnum í viðbót. Þá koma hnappagötin. 7. pr. 1 r„ 1 br„ 1 r„ 1 br„ feldar af 3 1„ 1 br„ 1 r„ 1 br. 8. pr.: Prjónaður eins, nema nú eru fitjaðar upp 3 1. i stað þeirra, sem feldar voru af. Svona er haldið áfrám og linappagötin gerð með 4 cm. milli- bili þar til þau eru orðin 8, þá er byrjað á kraganum. 1. pr.: Prjónið rjett og brugðið, þar til eftir eru 3 1. Prjónið svo 2 br. úr næstu 1„ þá 1 r. og 1 br. 2. pr.: 1 r„ 2 br„ 1 r„ 1 br. Svo slept 1 r. og 2 br. 3. pr.: Prjónið rjett og brugðið, þar til eftir eru 3 1. Prjónið svo 2 r. úr næstu 1„ síðan 1 r„ 1 br. *■ 4. pr.: 1 r„ 1 br„ prjóninn á enda. Prjónið þessa fjóra prjóna þar til 1. eru orðnar 30, liættið þegar 3. pr. hefir verið prjónaður. 1. pr.: Prjónið rjett og brugðið, þar til eftir eru 6 1. Snúið við. Prjónið rjett og brugðið til baka, þar til eftir eru 3 1. Prjónið svo 2 br. úr næstu 1„ svo 1 r. og 1 br. 2. pr.: 1 r„ 2 br. Siðan rjett og brugðið, þar til eftir eru 10 1. Snúið við og prjónið eins lil baka, þá eiga að vera 3 1. eftir. Prjónið svo 2 r. úr 1 1„ svo 1 r. og 1 br. 3 pr.: Sljett og brugðið, þar til eftir eru 14 1. Snúið við. Sama til baka, þar til 3 1. eru eftir. Svo 1 br. úr 1 L, svo 1 r. og 1 br. 4. pr.: 1 r„ 2 br. Rjett og brugðið, þar til eftir eru 18 1. Snúið við. Sama til baka þar til eftir eru 3 1„ svo 2 r. úr 1 1„ 1 r„ 1 br. 5. pr.: Rjett og brugðið, þar til eftir eru 22 1. Snúið við. Eins til haka all- an prjóninn. 6. pr.: Rjett og brugðið, þar til eftir eru 26 1. Snúið við. Eins til baka all- an prjóninn. 7. pr.: R. og br„ þar til eftir eru 30 1. Eins lil baka allan prjóninn. 8. pr.: 1 r„ 1 br. 9. pr.: R. og br„ þar til eftir eru 3 1. 2 r. prjónaðar saman, 1 1. br. 10. pr.: 1 r„ 2 br„ svo rjett og brugðið út prjóninn. 11. pr.: R. og br„ þar til el'tir eru 3 1. 2 r. saman, 1 br. 12. pr.: 1 r„ 1 br. Prjónið siðustu 4 prjónana, þar til 16 1. eru eftir. Raldið þá áfram með rjett og brugð- ið 4 cm. í viðbót. Fellið siðan af. Listi og kragi á vinstra boðung. Fitjið upp 10 1. á pr. nr. 11. 1. pi\: 1 br„ 1 r. Prjónið svo áfram, þar til listinn er orðinn jafnlangur hnappagatalistanum upp að kraga. Þá er farið að auka í. 1. pr. R. og br„ þar til eftir eru 3 1. 2 r. úr 1 ]., 1 br„ 1 r. 2. pr.: 1 br„ 2 r„ 1 br„ 1 r. Sama út pr. Slept 1 br. og 2 r. 3. pr.: R. og br„ þar til eftir eru 3 l„ 2 br. úr 1 1. 1 br„ 1 r. 4. pr.: 1 br„ 1 r. Sama út pr. Prjón- ið þessa 4 pr„ þar til 1. eru 30. Hætt- ið þegar 3. pr. er búinn. 1. pr. R. og br„ þar til eftir eru 6 1. Snúið vtð. Sama til baka, þar til eftir eru 3 1. 2 r. úr 1 1„ 1 br„ 1 r. 2. pr.: 1 br„ 2 r. R. og br„ þar til eftir eru 10 1. Snúið við. Sama til baka. Skildar eftir 3 1. 2 br. úr 1 1„ 1 br„ 1 r. 3. pr.: R og br„ þar til eftir eru 14 1. Snúið við. Sama til baka. Skild- ai eftir 3 1. 2 r. úr 1 1„ T 1. br. 1 1. r. 4. pr.: 1 br„ 2 r. R. og br. Skild- ar eftir 18 1. Snúið við. Sama til baka. Eftir 3 1„ 2 br. úr 1 1„ 1 br„ 1 r. 5. pr.: R. og br. Skildar eftir 22 1. Snúið við. Sama til baká. 6. pr.: R. og br! Skildar eftir 26 1. Snúið við. Sama til baka. 7. pr.: R. og br. Skildar eftir 30 1. Snúið við. Sama til baka. 8. pr.: 1 br„ 1 1. tekin óprjónuð upp á prjóninn, 1 r„ óprjónaða 1. er dregin yfir prjónuðu 1. Svo prjónað rjett og brugðið prjóninn á enda. 9. pr.: R. og br. Skildar eftir 3 ]., 2 br„ 1 r. Frh. á bls. ík. & Cö ÍSLAND: BRADFORD J Kfiykjavik BRADFORD í^j/kjavik

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.