Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1941, Side 1

Fálkinn - 11.07.1941, Side 1
16 síður „Fanna skauta faldi háum“ „Fjallið Skjaidbreiður“, sem Jónas Hallgrimssan orkti á sinni tíð, þijkir jafnan með, beslu og ábrifamestti nátturulijsingar- iSœðum, sem orkt liafa verið á íslenska tungu. Enda er það svo, að kennarar í barnaskálum velja þetta kvæði, er þeir áikveða hvaða kvæði unglingarnir læri. Altir fullvita fslendingar kunna kvæðið. Þess verður vart á rriannfundum, þar sem aðeins er „staðið í stað“ en ekki verið að feðast. Kvæðið er ávalt sungið þar. Og þegur fólk er að ferðast í bifreiðum og stgttir sjer stundir með söng, skal ]>að ekki bregðast,' að „Skjaldbreiður“ sje sunginn. — Núna um helgina eru rjett hundr- að ár liðin síðan Jónas orkti kvæðið, og í tilefni þess efnir Ferðafjelag fslands til Skjaldbreiðarfarar á sunnudagsmorg- unn sem kemur. Hjer á mijndinni sjest vesturbrún eldgígsins í Skjaldbreið. Myndina tók Páll Jónsson.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.