Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1941, Síða 2

Fálkinn - 11.07.1941, Síða 2
2 F Á L K 1 N N Jeg fœ alltaf skýrar rnyndir á nýju ,KODAK‘ vjelina. Kaupið ,K 0 D A K‘ vjel í dag Frá 22,00 kr. Öllum þykir gamun að sjá góðar 1 og skýrar myndir af fjölskyldu 1 sinni eða vinum. - Það er mjög 1 auðvelt að ná góðum myndum á j „K 0 D A K“ myndavjel. Hjá öllum KODAK verslunum. Iwí Einkaumboð fyrir KODAK Ltd. Harrow Verslun Bflan* Petcrscn H.F. HAMAR Símnefni: HAMAR, Reykjavík. — Sími: 1695, 2 línur. Framkv.stj„ BEN. GRÖNDAL cand. polyt. VJELAVERKSMIÐJA—KETILSMIÐJA ELDSMIÐJA —JÁRNSTEYPA Framkvæmum: Allskonar viðgerÖir á skipum, gufuvjelum og mótorum. Ennfremur: Rafmagnssuðu, logsuðu og köfunarvinnu. Útvegum: og önnumsi uppsctningu á frystivjelum, niður- suðuvjelum, liita- og kælilögnum, lýsisbræðslum, olíugeymum og stálgrindahúsum. Fyrirliggjandi: Járn, stál, málmar, þjettur, ventlar o. fl. - GAMLA BÍÓ - ÖRLAGAEYJAN. Það er rjettast að taka fram umlir eins í byrjun þessarar litlu greinar, um myndina „Örlagaeyjan“, að hún er tekin með nýrri litmyndunarað- ferð. Flestar þær myndir, sem liafa sjest hjer í eðlilegum litum, hafa verið teknar með aðferð sem gengur undir nafninu „Tecnicolor", Þessi mynd er tekin með nýrri aðferð, sem nefnist „Cosmocolor“ og er liin nýja aðferð vitanlega að flestu ieyti betri, því að annars hefði hún ekki náð fram að ganga. Þessi nýja að- i'erð hefir sjest lijer á aukamyndum áður, en „Örlagaeyjan" er fyrsta lieilmyndin, sein tekin er með þessum útbúnaði. Geta svo áhorfendur sjálfir dæmt um kosti hennar og galla, í samanburði við eldri lit-kvikmyndir. En svo að vikið sje að 'efni mynd- arinnar þá er það þetta í stuttu máli: Ung stúlka, sem hefir vanist við dálæti ríkra foreldra, lendir í því æfintýri — vegna þess að hún hefir áhuga fyrir nýjasta samgöngutæki veraldarinnar, flugvjelinni — að lenda á eyðieyju, einhversstaðar úti i Atlantshafi. Það er saga frægrar ameríkanskrar flugkonu, sem oft hefir birst á myndum í þessu blaði, sem efnið i myndinni er sprottið úr. En svo er myndin jafnframt nútíðar- leg að því leyti, að þessi eyja, sem stúlkan lendir á, er ekki óbygð. Þar eru komnir framverðir Bandaríkj- anna, til þess að tryggja Ameríku- mönnum yfirráðin á Atlantshafinu. — Samskonar athafnir, sem skeðu hjer á landi núna í vikunni. Þessvegna hefir myndin sjerstakt gildi, einmitt fyrir íslenska áhorf- endur. En þó er einn munur sá, að i myndini er aðeins einn kvenmaður, sem á í stríði við lieila liersveit karhnanna. Hjer á landi eru þær að minsta kosti sextiu og fjögur þúsund. Um viðskiftin milli stúlkunnar ríku, sem nauðlendir þarna á eyjunni, verður ekki greint hjer, frekar en hægt væri að gera grein fyrir af- leiðingum ástandsins lijer á Islandi og víðar. Vitanlega er framkoma amerikanska setuliðsins þar á eyj- unni tiltölulega fallega framsett, en þó þannig, að kostur og löstur er sagður á eðli allra manna, jafnvel jjeirra, sem þykjast vera miklir. Það er Berkowitz sem hefir ábyrgð- ina á myndinni, og munu það frekar talin meðmæli en hitt. Því að Samu- el Berkowitz á heiðurinn af flcstum þeim ágætismyndum, sem RKO-Radio Picture hefir tekið. Aðalpersónan í myndinni, ríka stúlkan, sem ætlar að fljúga kringum jörðina, er ekki mjög. kunn leikkona. En ef nöfn skyldi nefna úr aðalhlutverkunum þá eru þau: William Wallace — Gargan Ford. EGYPTSKIR HERMENN. í viðureigninni í Afríku lieyrist sjaldan getið um egyptska hermenn, en ])vi oftar um Breta, Ný-Sjálend- inga, Indverja og Ástralíumenn. En þó hafa Egyptar allmikið lið undir voprium. Það er ekki notað til árása heldur fyrst og fremst til landvarna. Iljer sjest Egyptaliðssveit „tilbúin i alt“, með stingina á byssuhlaupunum. Ilinn frægi enski leikari sir Henry Irving (1838—1905) var framan af æfinni á leikferðalögum víðsvegar um landið og fór þá bæ úr bæ. Á þeim árum Ijek hann í samtals 429 lilut- verkum á aðeins 782 dögum, eða með öðrum orðum skifti um hlutverk að meðaltali 44. hvern klukkutíma í meira en tvö ár. Slíkir menn verða að hafa gott minni, ef ekki á að standa í þeim á leiksviðinu. Þó að venjulegur ís (frosið vatn) fljóti á vatni, þá sekkur hann í vín- anda, salmiakspíritus, bensíni, eter og terpintinu. Útbreiðið „Fálkann“ Ameríkanskur vísindamaður heldur þvi fram, að með því að rannsaka hár af manneskju i smásjá geti mað- ur sjeð kynferði hennar, aldur, þyngd og stundum augnalitinn. Hvert einasta atvinnufyrirtæki i Englandi, sem hefir meira en 50 manns starfandi, er skyldugl til þess, samkvæmt lögum, að hafa sprengju- helt loftvarnarbyrgi handa öllu starfsfólkinu á vinnustaðnum. FJÖLSKYLDA BRODDGALTARINS. Broddgölturinn livað vera einstak- lega þarft og gáfað dýr og lifa fyr- irmyndar heimilislifi, sem gaman sje að gefa gætur. Iljer á myndinni sjest broddgaltarfjölskylda kringum mjólk- urskál, en mjólk er uppáhaldsfæða þessara skrítnu kvikinda.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.