Fálkinn - 11.07.1941, Side 5
F Á L K I N N
5
og nu fóru Englendingar a‘ð búa sig
•undir, að geta haft sem best not af
skurðinum, undir eins og hann yrði
fullger.
Hinn 17. nóvember 1869 var skurð-
urinn formlega vígður með þvi að
fjöldi af skipum frá ýmsum þjóðum
sigldi gegnum hann. í fylkingar-
broddi var franska skipið Aigle og
va rþar um borð Eugenie keisara-
drotning og de Lesseps. Voru skipin
16 stundir á leiðinni um skurðinu.
Fyrstu tvö—þrjú árin virtist fjár-
hagur fyrirtækisins ætla að verða
erfiður, en þetta batnaði eftir því
sem siglingar umskurðinn fóru vax-
andi. Siðan 1875 liefir jafnan verið
tekjuafgangur.
Bretar höfðu lagt sárlítið fje i fyr-
irtækið í uppliafi. En árið 1875
komst khedívinn í Egyptalandi, Is-
mail, í fjárþröng og seldi hann þá
öll hlutabrjef sín í fjelaginu ensku
stjórninni. Voru hlutabrjefin 167.602
alls og söluverðið 81 milón króna.
Englendingar sjálfir telja þetta bestu
kaupin, sem stjórnin hafi nokkurn-
tíma gert. Siðan 1875 hefir stjórnin
fengið um 800 miljón krónur í bein-
an arð af hlutabrjefunum og eru þau
nú virt á 920 miljón krónur. En hitt
er ekki minna um vert en gróðann,
að Bretar hafa feiigið yfirráðin yfir
skurðinum. >
Það er svo lyrir mælt, að skurð-
urinn skuli vera opinn skipum allra
þjóða, bæði á friðartímum og ó-
friðar,en þessi fyrirmæli eru vitan-
iega lítils virði í ófriði við stórveldi,
sem getur ráðið á hafinu beggja
megin. Eins og stendur hafa Eng-
lendingar yfirráðin yfir Súes-skurð-
inum i hendi sjer, og það hefir ó-
metanlega þýðingu fyrir þetta stór-
veldi, að ráða þannig yfir sjóðleið-
'N^TAN.TtN08EL
^ ^ * & e r
R U $ i
:• /;~r- \
tm
,,, I TVRK.1&T
AtCIEft TUNtM ^
^ ,0 ) & £££*> /s
r x •* t \ * BY E N ; kair«\ í Æ.C.YP (
< A A T E K i *
<> Wt V ---''N < » t
Mikilverðasta siglingaleiðin síðuslu sjötíti árin: Miðjarðarhaf—Súes—Rauðahaf.
inni til Indlands. Og það er Súes-
skurðurinn, sem öðru fremur veldur
því, að Bretar vilja ekki óvingast
við Egypta. Stórveldi, sem ræður
yfir Miðjarðarhafinu, Rauðahafi,
Súes og Gibralfar, hefir gott tngar-
hald á Miðjarðarhafsríki, sem l>að
kynni að lenda í striði við.
Sjerleyfi Súes-fjelagsins var til
99 ára og er því á enda árið 1968,
þann 16. nóvember. Þá Iiefir stjórn
Egyptalands leyfi til að taka við
skurðinum gegn J)ví að borga öll
mannvirki, sem til hans leljast. Og
hvernig fer þá um Súes-skurðinn?
Hann liggur um egyptsk lönd og
Egyptaland er fullvalda ríki nú orð-
ið, að minsta kosti i orði kveðnu.
Það er ekki liægt að breyta sjerleyf-
isákvæðunum með alþjóðalögum.
Þess vegna verður skurðurinn
egyptsk eign, neina eitthvert stór-
veldið taki liann með valdi.
Gjaldið fyrir umferð um Súes-
skurðinn þykir liátt og hafa margar
lilraunir verið gerðar til þess að
fá það lækkað. Og ennfremur hafa
ýmsar þjóðir krafist þess að aunast
stjórn skurðsins, þvi að það sje ó-
hafandi, að ein þjóð ráði yfir lion-
um. Það eru einkum ítalir, sem bor-
ið hafa fram þessar kröfur siðustu
árin.
Hitler deyr í ár, -
seflir Pierre van Paasen.
Hitler deyr árið 1941 .... Síðan
austurríski húsamálarinn varð ein-
ræðisherra allra Þjóðverja fyrir átta
árum, hefir þessum spádóm jafuan
verið livíslað manna á milli í
Þýskalandi.
Stjarnspekingar, spámenn, lófales-
arar, talnaspámenn og allskonar
skygnigáfufólk hefir prjedikað þetta í
kyrþey en með festu. Nú er þetta ekki
lengur ueitt leyndarmál. Miljónir af
Þjóðverjum trúa því. Jafnvel Adolf
Hitler sjálfur trúir því, að „horo-
skop“ hans segi fyrir um afdrifarík-
asta atburð í lífi lians, sem gerast
eigi á þessu ári.
Fyrir fáum árum glotti jeg liæðn-
islega að þessum spádómi, er einn af
liærri embættismönnum nazista trúði
mjer fyrir honum. Þetta var kona og
ein af þeim æskuleiðtogum, sem Hitl-
er treysti best. Hún andvarpaði:
„Við getum ekki við þetta ráðið,“
sagði lnin. „Þetta er skrifað í stjörn-
unum og við verðum að sætta okkur
við staðreyndir. Við vonum aðeins,
að Foringinn hafi lokið lilutverki
sinu áðiir en stundin kemur.“
Þjóðverjar hafa ávalt verið við-
kvæmir og veikir fyrir spádómum.
í engu Iandi hefir það verið jafngóð
atvinna, að spá mönnum um ókomna
æfi.
Adolf Hitler trúir hiklaust á dulin
öfl. Síðan hann kom til valda njóta
skygnispár og stjarnspár verndar rik-
isins. Og gullgerðarlist nýtur styrks
frá stjórninni, eins og um undirstöðu-
vísindi væri að ræða.
En það er ekki Hitler, sem inn-
leiddi hið dulræna þórshamarsmerki
sem örlagatákn Þýskalands. Vilhjálm-
ur keisari II. gerði það, en í ferð
sinni til Englands, 1911, hafði liann
glapið Scotland Yard sýn með því
að klína miðum mcð þórshamars-
merkinu hjer og hvar á ferðagoff-
ortin sín. Hann taldi þórshamarinn
dulrænan verndara lífs síns og lima.
Og það er staðreynd, að hann taldi
þórshamarinn liafa bjargað lífi sínu,
jjegar ríkið brast úr höndum lians.
Trú Foringjans á þórshamarinn er
ekki síður brennandi. Hann trúir til
hins ítrasta á dularmátt hans. En
þar sem Vilhjálmur trúði á þórs-
hamarinn vegna þess að hann væri
af búddista-uppruna, þá valdi Hitler
liann vegna þess að merkið líktist
tveimur öfugum sjötölum, læstum
uin saman í miðjunni.
f stafrófi dulrúnanna er sjö mesta
gæfutala allra talna, og 7x7 er liá-
tindur heillarinnar. Vinum Hitlers er
kunnugt, að liann hefir óbifanlegt
traust á tölunni sjö sem tákni valds
sins, gæfu og örlaga.
Talnaspárgrúskarar liafa komist að
þessari skritnu niðurstöðu um 7-töl-
una og þýðingu hennar i lífi Hitlers:
Hann bjargaði lífinu 7. október
1916, í heimsstyrjöldinni 1914—18, er
«11 sveit hans var strádrepinn. Hahn
einn slapp með sárin. — Sjö árum
eftir að hann fór að gefa sig við
stjórnmálum og gekk i Þýska verka-
mannaflokkinn, lagði han síðustu
hönd á bókina „Mein Kampf". —
Hann var á 42. árinu — 7x6 — þeg-
ar nazistar fengu meiri hluta í ríkis-
þinginu.
Hann innlimaði Austurríki, gerði
Munchenarsamninginn, lagði undir
sig Tjekkóslóvakíu og tók Memel
þegar hann var 49 ára — sjö sinnum
sjö. Hann byrjaði stríðið í september
1939, á sjöunda stjórnarári sinu, sem
talið er að sje mesta gæfuár hans,
og lauk pólska stríðinu á 28 dögum —
fjórum sinnum sjö. — Hann tók við
uppgjöf Leopolds Belgakonungs 28.
maí.
Sóknin gegn Frakklandi liófst 10.
maí 1940 og endaði með vopnahljes-
sanmingunum, sem byrjuðu 21. júní,
nákvæmlega 42 dögum — 6x7 — siðar.
Talnaspekingar halda því fram, að
heillasól Hitlers hafi gengið til við-
ar með sjöunda mánuðinum (júlí)
liins sjöunda stjórnarárs hans, 1940.
Hann mun aldrei ná því, sem hann
hafði ekki náð þá, viðurkenna þýsku
spámennirnir angurværir.----------
Það er satt að það hefir orðið
hræðileg breyting hjá Hitler síðan
örlagamánuðinn julí 1940. Hann
þrumar að vísu enn með sama sann-
færingarkraftinum þegar liann er að
tala um skipulag liins nýjá lieims. En
mennirnir sem umgangast liann þykj-
ast verða þess varir, að liann bafi
mist eitthvað af sjálfstraustinu.
Hann er hættur að haga sjer eins
og svefngöngumaður í dáleiðslu, sem
ekkert hirðir um heilræði nje að-
finslur. Hann hikar. Lífvörður hans
hefir verið aukinn. Áætlunum um
hvenær hann komi opinberlega fram,
er bdreytt á síðustu mínútu. Hann
hefir dregið úr heimsóknum til þeirra
landa er liann liefir hernumið. Fólk-
ið sem þekkir segir, að Foringinn sje
hræddur. Hann eyðir meiri og meiri
tíma í hreiðri sínu í Berchtesgaden.
Þar horfir hann marga daga í röð
á fjallahringinn, ígrundandi forspár
spámannanna og reynir að telja sjer
trú um, að þær sjeu vitleysa. En
hann getur það ekki. Hann brendi
sjálfur brýrnar að baki sjer með því
að setja sjer það fyrir, að vinna úr-
slitasigurinn þegar sjöin tvö i þórs-
hamrinum væru upprunnin i æfi hans.
Og nú sleppur hann ekki.
Nazistaleiðtogarnir telja alls ekki
að fráfall Hitlers þurfi að hafa í för
með sjer hrun þriðja ríkisins. Þvert
á móti: margir áhrifamiklir nazistar
telja að dauður Hitler, upphafinn í
heilagra manna tölu, geti orðið
Þýskalandi þarfari en lifandi Hitler.
Meðal annars er bent á, að ef til
miðlunarfriðs við Breta þyrfti að
koma, þá mundi verða auðsóttara að
semja, ef Hitler væri aðeins marmara-
standmynd á torgi í þýskum bæ, en
ef hann væri talsmaður þjóðar sinnar.
Heimili lians þar er virki, sem get-
ui staðisl árásir heils liers. Það er
undir klettum, sem ver það loftárás-
um og til varnar eru óteljandi vjel-
byssuhreiður og loftvarnabyssur.
í þessuni ^draumaheimi lifir spá-
maður þórshaniarsins. Fall lians kem-
ur þegar þýska þjóðin skilur að lnin
er dæmd; þegar hillingalandið sem
hann hefir seitt fram hverfur undir
Vægðarlausu sprengjuregni breska
fiughersins. Sú vægðarlausa aftureld-
ing kemur þegar Adolf Hitler situr í
Berchtesgaden sem raunverulegur
fangi, starandi á skýjaðan sjóndeild-
arhring og reynir að komast að á-
kvörðun um hvort liann eigi að lifa
eða deyja.
Og I4itl(|r rifjar upp fyrir sjer
hringrás talnanna sjö sinnum sjö.
Han óð frá sigri til sigurs. Hann
gerði „Deutscliland iiber alles“ meira
en söng — liann gerði það að stað-
reynd. Og þegar liann situr og rök-
ræðir þetta við sjálfan sig, þá flögr-
ai þórshamarinn um þar sem einu
sinni var Frakkland, Niðurlönd,
Belgía, Danmörk, Noregur, Pólland,
Húmenía o. s. frv. Nazistaland er
stærra en rómverska heimsveldið
var. Og þó er þetta Stór-Þýskaland,
sem liann hefir skapað, reiðiíbúið til
að gefast upp og brópar á hann að
deyja.
Hvað hefir gerst?
Það er satt, liann sigraði alt — en
Bretland og Bandaríkin bak við það,
stóðu eins og klettur. Nú er alt Bret-
land orðinn raunverulegur flugyöll-
ur mcð tugum þúsunda af sprengi-
vjeluni, er Ameríkumenn liafa smíð-
að, og þær fara á liverri mínútu, nótt
og dag í árásarferðir til Þýskalands.
Himininn yfir Þýskalandi er lirann-
aður eins og af flugnatorfu. Hiun
státni flugfloti Görings sem ekki er
nema smábrot af hinum getur ekki
skakkað leikinn.