Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1941, Page 15

Fálkinn - 11.07.1941, Page 15
F Á L K I N N 15 FÁLKINN er seldur á þessum stöðum í Reykjavík: AUSTURBÆR: Bókav. Bankastræti 11. Helgi Hafberg, kaupm., Laugav. 12. Bókav. Heiinskringla, Laugav. 19. Veitingast. Grettisgötu 7. „Alma“, Laugavegi 23. Veitingast. Laugavegi 28. Tóbaksbúð Austurbæjar, Laugavegi 34. Bókabúð Austurbæjar, Laugavegi 34. Veitingast. Laugavegi 45. Veitingast. Laugavegi 81. Veitingast. Laugavegi 72. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. Versl. „Ásbyrgi“, Laugavegi 139. Brauðab. Leifsgötu 32. Brauðab. Njálsgötu 106. Versl. „Rangá“, Hverfisgötu 71. Matstofan „Inn“, Hverfisgötu 32. Ávaxtabúðin, Týsgötu 8. Versl. „Helgafell“, Bergstaðastr. 54. Stefánskaffi, Skölavörðust. 3. Miðstræti 12. Brauðabúð. MIÐBÆR: Bókast. Eimreiðarinnar. Bókav. ísafoldarprentsmiðju. Bókav. Sigf. Eymundssonar. Bókav. „Æskan", Kirkjuhvoli. Hótel Borg. Sælgætisversl. Kolasundi. Bófeav. Hafnarstr. 16. VESTURBÆR: Bókav. Vesturbaejar. Konfektg. „Fjóla“. Veitingast. Vesturgötu 45. Sveinn Hjartarson, Bræðrab.st. 1. Veitingast. Vesturgötu 48. Versl. Vesturgötu 59. Jafet Sigurðsson, Bræðraborgarstíg 29. Hofsvallagötu 16 (brauðabúð). Blómvallagötu 10 (brauðabúð). GRÍMST AÐ ARHOLT: Bakaríið Fálkagötu 13. Versl. H. Lýðssonar, Fálkagötu. Búðin Reykjavíkurveg 5. LAUGARNESVEGUR: Versl. Vitinn. svo þá, sem myndin var af, segja til um, hvor myndin væri betri. Það kom á daginn, að allir tóku „öfugu“ myndina fram yfir þá rjettu, og sögðu, að lnin væri líkari sjer. — Skýringin á þessu er sú, að maður þefekir aðeins útlit sjálfs sín af speg- ihnyndum, en í speglinum sjer maður myndina öfuga. Það sannast lijer sem eðlisfræðingurinn sagði: maður lærir aldrei að raka sjálfan sig, heldur manninn, sem maður sjer í speglin- um. Ameríkanski læknirinn James 1). Hardy hefir gert svitunartilraunir á körlum og konum með ]jví að láta þau vera í mjög heitum klefum. — Kemst liann að þeirri niðurstöðu, að kvenfólk þúrfi tveim stigum meiri hita til þess að byrja að svitna en karlar. Stafar þetta af j>ví, segir hann, . að næringarbrensla kvenlík- amans er fíngerðari en karla, og undir eins og kvenfólki fer að liitna að mun, l>á dregur úr liitaframleiðslu líkamans umfram það, sem gerist hjá karlmönnum. Ennfremur segir hann, að undir hörundi kvenna sje þykk- ara einangrunarlag af fitu en hjá karlmönnum, og þoli þær því betur kulda. Á heimssýningunni í New York fcngu hjón frá Putnam í Connectitut, Henry A. Fitfield, sem er 59 ára og konan hans, sem er 37 ára, verðlaun fyrir að vera sjerfræðingur Ameríku í tviburaeignum. Þau eiga 6 tvíbura- pör og 5 „stök“ börn. Þó að hægl sje að hreinsa járn- málm svo vel á efnarannsóknarstof- um, að aðeins 0,02% sje ekki járn, þá eru eigi að síður 27 mismunandi málmar i þ'essu örlitla broti af þyngd járnsins. í Bandaríkjunum hefir nýlega ver- ið veitt einkaleyfi á nýrri gerð á veðhlaupabrautum, sem hefir þann kost, að liægt er að hafa fjögur ldaup á henni samtimis og er þó markið á sömu linunni. Iir brautin fjórar sporöskjur, hver innan í ann- ari. En eins og gefur að skilja mega hlaupin ekki vera jafnlöng. Ljósmyndari einn gerði það að gamni sínu að kopíera myndir eftir öfugri plötunni jafnframt því sem hann kopieraði myndina rjett, og ljet Þjer þiuj'ið uð hafci hóð'a bók irteð yður í sumarfríið. Athugið hvurl þjer hafið lesið eftirtaldar bækur: Frá San Michele til Parísar, Rauðskinna, Fyrstu árin, Hannes Finnsson, Jón Halldórsson, Meistari Hálfdán, Neró keisari, Ofurefli, RáÖ undir rifi hverju, Saga Eldeyjar-Hjalta, Scotland Yard, Skriftir heiðingjans, Sumardagar, Virkir dagar. Smásöluverð á eldspýtum. Útsöluverð á eldspýtum má eigi vera hærra en hjer segir: BRYMAY eldspýtur (í 12 stokka búntum) Búntið kr. 1.80. — Stokkurinn 15 aura. Utan Revkjavíkur og Hafnarfjarðar má verðið vera 3% hærra vegna flutningskostnaðar. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS. ijyiu af öllum stærðum fyrirliggjandi GEISIR II. F. - tí'TA'WÍ) * Allt með íslenskum skipiun! * I, o .-•U,. fl - •-’iw. O-n*. • »•»■. fl DREKKIÐ' E6ILS - 0 L --O ..iwo •••*«• O > "fc'O .<11.. O O Ýmsar verslanir í París eru hjálp- legar fólki, sem ekki vill láta aðra komast að, livar það dvelur í sumar- leyfinu. Fyrir góð orð og auka- betaling útvega þessar verslanir hrjefsefni með áprentuðum nöfnum ýmsra gistihúsa, taka við og senda brjef til „földu“ sumargestanna og frá, á þeim tíma og frá þeim stað, sem óskað er, og útvegar jafnvel ljós- myndir af þeim, teknar á þeim stað, sem „faldi“ maðurinn þykist dvelja á, þó að hann sje staddur á alt öðr- um stað. Georgia er eina fylkið i Banda- ríkjum Norður-Ameríku, sem altaf liefir liaft samveldismenn í mciri- liluta við forsetakosningar í ríkjun- um, síðan í borgarastyrjöldinni 1861 til 1864.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.