Fálkinn


Fálkinn - 03.10.1941, Page 1

Fálkinn - 03.10.1941, Page 1
Við Kleifarvatn Kleifarvatn hefir löngum verið afskekt en á eftir að komnst í almannaleið ef framhald verður á vegagerð þeirri, sem hafin var fyrir nokkrum árum í því skgni að koma á „snjólausu" vegasambandi austur í Ölfus, frá Iiafnarfirði til Krísuvíkur og þaðan með sjó austur í Selvog. Er vegurinn mi kominn að Kleifarvatni, en þar liafa framkvæmdir numið staðar um sinn, og harma það ekki nema sumir. — Kleifarvatn er ráðgáta útaf fyrir sig vegna þess að vatnsborðið hækkar mjög og lækkar á víxl og deila fróðir menn um ástæðuna. Sumir halda því fram að þetta stafi af þvl að neðanjarðarrás sje úr vatninu, sem stíflist stundum, eins og svelgur í kjallaragólfi. — Myndin er tekin úr hellisskúta norðvestan við vatnið af Páli Jónssyni.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.