Fálkinn


Fálkinn - 03.10.1941, Síða 1

Fálkinn - 03.10.1941, Síða 1
Við Kleifarvatn Kleifarvatn hefir löngum verið afskekt en á eftir að komnst í almannaleið ef framhald verður á vegagerð þeirri, sem hafin var fyrir nokkrum árum í því skgni að koma á „snjólausu" vegasambandi austur í Ölfus, frá Iiafnarfirði til Krísuvíkur og þaðan með sjó austur í Selvog. Er vegurinn mi kominn að Kleifarvatni, en þar liafa framkvæmdir numið staðar um sinn, og harma það ekki nema sumir. — Kleifarvatn er ráðgáta útaf fyrir sig vegna þess að vatnsborðið hækkar mjög og lækkar á víxl og deila fróðir menn um ástæðuna. Sumir halda því fram að þetta stafi af þvl að neðanjarðarrás sje úr vatninu, sem stíflist stundum, eins og svelgur í kjallaragólfi. — Myndin er tekin úr hellisskúta norðvestan við vatnið af Páli Jónssyni.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.