Fálkinn


Fálkinn - 14.11.1941, Page 12

Fálkinn - 14.11.1941, Page 12
12 F Á L K I N N LUKKULEITIN ÁSTARSAGA EFTIR LUDWIG BLÚMCKE FRAMHALDSSAGA _____^ 9. _______ eins og Kipling segir. Þetta brjef, se'm jeg fjekk frá Barley í dag, er, hvað sem öðrn líður, nýr vottur um vináttu hans.“ „Já, það er það,“ tók Klausen kapteinn undir með uppgerðar alvöru. Og hinir, sem ckki trúðu sögunni heldur, tóku í sama strenginn. Þeir drukku skál kaupsýslusnill- ingsins og glaðværðin komst á viðsjárlega liátt stig. Púnsið örvaði Harald svo að skrumið í honum ágerðist og liann sagði fleiri og fleiri leynilögreglusögur, sem liann vitanlega sjálf- ur var aðalpersónan i. Ivlausen kapteinn reyndi að skáka honum og þunglyndið bráði smámsaman af Walter. Og svo fór púnsið að stíga lionum til höfuðs. Þá, sem sáu hvað liann var kátur og ljettur, gat ekki grunað, að liann liefði leitað þarna inn í örvæntingu. Einhverjir í hópnum stungu upp á, að koma í spil. Walter hnipti i öxlina á kunn- ingja sínum og gaf honum það lieilræði, að láta ekki augnabliksáhrifin fá yfirhöndina á sjer. „Vertu ekki hræddur," svaraði Haraldur með skringilegum hátíðleik. „Jeg hefi al- drei verið klárari en einmitt á þessu augna- bliki, og jeg veit nákvæmlega hvað jeg vil og livað jeg ekki vil. Mjer finst, að eftir að þú liefir lesið hrjefið frá John Barkley, ættir þú að liafa hærri hugmyndir um mig!“ En Walter varð ekkerl hughægra við„ þessar fullvrðingar lians, og honum varð ó- rótt. Hann þekti Harald og efaðisl um, að hann gæti staðist til lengdar, ef hrópað væri um spil i öllum áttum. Hann revndi að fá hann til að hætta og fara heini, en það varð árangurslaust. Undir eins og liann sá sjer færi fór hann í hurt, án þess að kveðja nokkurn mann í þessu liæverska samkvæmi. Hann hafði orð- ið ör af púnsinu og hann var rjóður í kinn- uni þegar hann kom úl á götuna. Honum var illa við að fyrsti maðurinn sem hann liitti, var Jiirgensen, gamli dyra- vörðurinn hjá Detlefsen. Þessi máður með þjófsandlitið var sá eini, sem honum fjell ekki vel við af öllu fólkinu i verksmiðjunni líklega af því að honum þótti hann svo latur, að hann hafði oft sett ofan í við hann, en það hafði Riehter verkfræðingur, fyrir- rennari hans aldrei gert. Gamli dyravörður- inn tók í húfuna og glotti lymskulega og sagði: „Það er víst glatt á lijalla þarna í klúhhn- um. Bara að lögreglan koxni ekki einn góð- an veðurdag og loki vitinu.“ „Þjer skuluð ekki skifta yður af þVí, sem yður kemur ekki við!“ tautaði Walter og flýtti sjer áfram. Nú var hin margbrolna fyrirmynd hans að nýja hreyflinum fullgerð. Og lýsingin á uppgötvuninni og kostum hennar var hrein- skrifuð í mörgum afritum. Verkfræðingurinn liafði ætlað sjer að fara með hana sjálfur og aflienda liana einkaleyfaskrifstofunni í Berlín, en gat því miður ekki gert það því að hann mátti ekki vanta á vjelaverksmiðjunni, því að Detlef- sen hafði farið til Bad Neuhcim sjer til heilsubótar og Stein hóklialdari var fjar- verandi vegna veikinda. Walter liafði þess- vegna afarmikið að gei-a um þessar mundir, og sumt af því voru störf, sem hann ekki var vanur. Hann sendi árangur margra vökunótta til höfuðhorgarinnar ásamt löngu meðmæla- brjefi og beið nú með vaxandi eftirvænt- ingu eftir svarinu, sem framtíð hans var komin undir. Verksmiðja ein í Hamhurg, sem hann hafði staðið í hrjefaskiftum við, hafði tjáð sig fúsa til — ef uppgötvunin væri verulega verðmæt — að kaupa hana og nota hana undir stjórn hans sjálfs. Kjörin, sem líún hafði hoðið voru sjerstaklega girnileg. Þó að Walter þættist viss um, að einka- leyfið mundi verða veitt, var hann þó í si- feldum spenningi, sem ofþreytti taugarnar í lionum. Hann sá Edelgard sjaldan, liún var farin að sinna móður sinni svo mikið í veik- indum liennar. Það var eins og einhver þverbrandur væri kominn á milli þeirra síð- an liðsforinginn kom í heimsóknina forðum — eins og köldu vatni hefði verið skvett á ástarglóðina. En Walter huggaði sig við, að daginn sem hann stæði með pálmánn í hönd- unurn, mundi alt vei'ða öðruvísi. Hann sá Harald ekki Iieldur nema sjaldan. Þrátt fyr- ir bi’jefið frá Barkley virtist eitthvað liggja þftngt á honum. Þung ský þjöppuðusl saman á kvöldhimn- inum. Bærinn stundi í hitamollunrii. Walter Hartwig sat þreyttur og mæddur í herbergi sínu og starði sljóum augum og höfuðhæk- urnar með talnadálkunum, sem lágu opnar á horðinu hjá honum, og sem hann hal'ði tekið að sjer að færa inn í, meðan hóklxald- arinn væri veikur. Hann var svo sjúklega samviskusamur, að honum veittist erfitt að gera þetta, en hinsvegar hafði liann ekki vilj- að neita þvi, — Detlefsen hafði reynst hon- um svo vel, að hann vildi endurgjalda það. Það var harið á dyrnar hjá honum og Haraldur kom inn með miklu fasi, fölur og afskræmdur í andlili. Hann skalf allur og nötraði og örvæntingin skein úr augunum á honum. „Walter, eini vinur minn!“ sagði hann með hásri rödd. „Jeg flý til þín í neyðinni. Þú verður að hjálpa mjer. Líf mitt liggur við — það er undir þjer komið.“ Hann hnje Ijemagna niður á slól og tók báðum höndum fyrir andlitið. „Hvað hefir komið fyrir, Haraldur? Segðu mjer það!“ „Æ, Walter, jeg er aumkunarverður mað- ur og samviskulaus þorpari. Jeg skal segja þjer alla söguna, en vegna lxans föður mins hið jeg þig um, að vera vægur við mig. Manstu, daginn sem við vorum i „Hvalnum“ .... Gleðin yfirhréfinu frá John Barkley steig injer til liöfuðs. Jeg var drukkinn og þrátt fyrir aðvaranir þínar freistaðist jeg til að spila fjárliættuspil. Jeg græddi sand af peningum og daginn eftir mátti jeg til með að gefa mótspilurunum talkifæri aftur. En þá hafði gæfan snúist. Jeg spilaði eins og vitlaus maður, hjelt áfram og tapaði 2000 mörkum, sem jeg skuldhatl mig lil að horga innan sólarhrings. Bartels gamli lánaði mjer peningana með okurrentum gegn víxli, sem fjell í gjalddaga eftir fjórar vikur, eða á morgun, 8. júní. Enginn af kunningjum mínum í klúhbnum vill hjálpa mjer út úr þessum vandræðum. Það er útilokað, að víx- illinn fáist framlengdur. í örvæntingu minni skrifaði jeg Barkley, sem hefir hjálpað mjer svo oft áður. Jeg taldi víst að peningarnir niundu koma í tæka tíð. En í staðinn fjekk jeg þetta hrjef úr skotska bænum, sem Bark- ley dvelur i i sumarleyfinu. Hjerna er ]xað. Lestu sjálfur!" Water tólk hrjefið og las: „Kæri Carsten: — Þrátt fyrir allar minar föðurlegu ámimiingar hefir tjettúðin orðið yf- irsterkari hjá yður enn einu sinni. Mjer þykir þelta afar leitt, og það ern Ijeleg meðmæli með væntanlegum starfsmanni mínum. Jeg fjekk ekki bréf yðar fyr en i dag. Jeg skal nú samt hjálpa yður út úr vundræðum yðar líka i þetta skifti og borga yður þessi 2000 mörk sem fyrirframgreiðslu á kaupi yð- ar lijá mjer. En skilyrði fyrir þessu er það, dð þjer komið sjátfur og takið við peningun- um persónnlega á skrifstofu minni og skrifið nm leið undir ráðningarsamning hjá mjer. Það cr lika ýmislegt annað, sem við þnrfum að ráðgast saman um, munnlega. Jeg fer heim- leiðis á morgun, 12. júni. Þegar þjer tilkynnið lánardrotnum yðar þetta, geri jeg ráð fyrir, að þeir láti sjer lynda, að bíða eftir borguninni til 1. júli. Með vinarkveðju Barkley.“ „Og geturðu ekki fengið Bartels til þess að framlengja víxilinn um fáeina daga?“ spurði Walter og liorfði alvarlegur á vin sinn. „Ekki með nokkru móti. Hann treystir mjer ekki og lieldur að brjefið sje falsað, Þessvegna kem jeg til þin. Þú hefir sagl mjer sjálfur, að þú sjert fjehii'ðir Detlefsens um þessar niundir, og að lijer sjeu altaf miklir peningar fyi-irliggjandi. Walter jeg gráthæni þig! Lánaðu mjer þessi 2000 mörk þangað til 1. júli. Detlefsen kemur ekki heim fyr en um miðjan júlí. I síðasta lagi þann 1. júli færðu peningana aftur! Hugs- aðu þjer, að þú værir i mínum sporum, Walter. Jeg sje engin önnur úrræði. Walter rjetti snögt úr sjer. „Það get jeg alls ekki. Mjer er það ómögu- legt. Heldurðu að þú vildir stela úr eigin liendi. Jeg er alveg hissa á þjer, að þú skulir dirfast, að koma fram með svona uppá-

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.