Fálkinn


Fálkinn - 02.01.1942, Blaðsíða 3

Fálkinn - 02.01.1942, Blaðsíða 3
F Á L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjóri: Skúli Skúlason. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6. Blaðið kemur út hvern föstudag. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglýsingaverö: 30 aura miUim. HERBERTSprent. Jólasýning Leikfjelagsins. Skraúdaraþankar. eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi- Páll postuli (Þ. Ö. Stephensen). Nú virðast öll öfl stefna að því að gera alt viðskiftalif þjóðarinnar að visinni sinu. Gjaldmiðill okkar er á hraðri leið til þess að verða verðlaus. íslensk króna hefir aldrei orðið verðminni en nú — varð það aldrei í síðasta striði. Kaupgildi liennar er orðið svo Jágt, að útlend- ingar segja, að maður fái ekki nteira fyrir 60 krónur i Reykjavík en fyrir eitt sterlingspund í Englandi. „Óvinurinn“ (Lárus Pálsson). Kerlingin (Arndís fíjörnsdótl- ir) og Vilborg (■Gunnþórunn Halldórsdóttir) með skjóðnna. sýningin fjekk prýðilegri viðtökur en nokkur leikur hefir fengið hjer um langan aldur. og' varð stórsigur fyrir höfund, tónskáld, leilcstjóra og leikendur þá, sem mest rnæddi á. — Það er þjóðsagan um „Sálina ltans Jóns míns“ — kerlinguna, sem óttaðist urn afdrif bóndá sins ann- ars heirns og fór því sjálf með sál- ina úr honum í skjóðu til dyra himnaríkis og sætti lagi að fleygja henni inn uin gullna liliðið — sem Davíð Stefánsson hefir bygt leikrit sitt á. Þjóðsagan er að visu ein af þeim, sent fólk hefir síst trúað. jafnvel þó að Jón Árnason skrásetji hana í flokknum „Paradis og Hel- víti“, þvi að þó fólk liafi til skamins tima trúað bókstaflega á þetta, þá liefir það líklega ávalt trúað álika vel á, að liægt væri að geyma mannssálir í skjóðu, eins og það trúir á söguna um kerlinguna, sem bygði sjer gluggalaust liús, og Frh. á bls. 15. „Gakk þú hægt um gleðinnar dyr!“ segir gamalt skáld, og vferi síst úr vegi að minnast þeirra orða núna um jiessi áramót. Því að sjald- an mun þjóðin ha/a staðið nær þeim sporum, sem Eva stóð i, þegar hún beit i eplið forðum i aldingarðin- um í Eden, og átti að þekkja grein- armun góðs og ills. íslenska þjóðin hafir dansað kring- um gullkálf síðan styrjöldin hófst. Hún veit ekki enn, hvort þessi kólf- ur er aðeins forgyltur málmur eða livort hann er allur úr skíru gulli. Samt lætur luin eins og hann sje ekta og hagar sjer eftir því. Hún hefir fylst peningaofmetnaði, eins og nýríkir menn gera oft, og kann sjer ekki lióf. Það liefir verið rauna- iega lærdómsríkt að koma inn í sumar verslanirnar núna fyrir jóiin og lieyra tal fólksins, sem verið hefir að kaupa ýmsan þann varn- ing, sem ekki er beinlínis nauð- synlegur lil lífsins viðurhalds. í gamla daga var reynt að prútta og la afslátt. En nú er helst þá sögu að segja, að fólki finst það elcki fá nógu dýrar vörur. Og er þó synd að segja, að verðlagið sje ekki sæmi- lega hátt. Kerlingin (Arndís fíjörnsdóttir) krjúpandi fgrir Mariu mey (Alda Möller) Er okkur ekki að glepjast sýn'? Fer okkur ekki likt og kúnum i sögunni lians Björnson — kúnum, sem beitt var á sinuna. Þær vildu ekki bíta, þangað til kúasmalanum hugkvæmdist það snjallræði, að binda á þær græn gleraugu. Þá varð grasið grænt og kýrnar hám- uðu í sig sinuna. En fóðurgihli liennar var jafn rýrt eftir sem áð- ur. Kýrnar fengu fullan kvið, en þær hættu að mjólka og lögðu af. Jón (fír. Jóhannesson) og Lykla-Pjetur (Valur Gislason). Það er ávall þægilegt að ganga undan brekku og það er liægt að lifa eins og bjáni meðan krónan er að faila. En einhverntíma kemur að jiví, að liún getur ekki fallið meira og þá verður að snúa við blaðinu og fara að brölta upp brekkuna aftur. Hvernig tekst það? Er það ekki ábyrgðarhluti að láta alt reka á reiðanum núna og verður þjóðin þakklát sínum ráðamönnum eftir á, fyrir það undanhald heilbrigðr- ar skynsemi, sem nú ræður? Englar og útvaldir við Gullna hliðið. Postularnir Pétur og Páll sinn hvoru megin og María n'.tey í miðju. Leikur þessi hefir valdið meira umtali en venja er til, áður en hann var sýndur í fyrsta skifti, en það var á annan dag jóla. Enda er höf- undurinn eitt vinsælasta skáld þjóð- arinnar. Og ennfremur var leikritið komið út á prenti fyrir nokkru og það hafði vitnast, að undirbúningur á leiksviðinu mundi verða stórbrotn- ari en venja er til. Og siðast en ekki síst, að Páll ísólfsson hefði samið sjerstaka tónsmíð við leikinn. Fólk gerði sjer því glæstar vonir, en þær geta stundum verið hættu- legar afdrifum þess, sem i lilut á. Ekki fór þó svo í þetta sinn. Leik- »GULLNA HLIÐIЫ

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.