Fálkinn


Fálkinn - 02.01.1942, Blaðsíða 7

Fálkinn - 02.01.1942, Blaðsíða 7
F Á L K I N N j -'V': Enskir fótgöiiguliðar æfa sig í að setja upp vjelbyssur og sprengjukastara ú senu skemstum tima. —- Myndin er frá æfinga „einhversstaðar“ í Englahdi. Singapore er mikilsverðasta bækistöð Breta í Auslurlöndiim. Eru þar þurkviar, sem geta tekið hin stœrstu herskip, og miklaj■ skipasnwðjur, sem stórum hafa verið auknar. Hjer sjást ensk herskip i einni flotakvínni í Singapore, þangað beindu Japanar höfuðsókn sinni undir eins og þeir hófu stríð sitt, og náðu Malakkaskaga á sitt vald, til þess að geta sótt að borginni bæði frá sjó og landi. Einn af hinum þungu skriðdrekum Breta er að fdra yfir fljót á bátabrú, sem* komið hefir verið upp í skyndi. Þessar æfingar eru síendurteknar með stuttu millibili, svo að alt verði í lagi, þegar Bretar þurfa að gera leiftursókn. mti Hjer er Churchill á gangi inn á Suðurlandsbraut framhjá hciðursfylkingu amerískra her- manna. Bak við hann sjest Franktin D. Roosevelt yngri, sem var með honum i ferðinni hingað. mtm Þessi orustuflugmaður kemur frá Suður-Afriku og sýnir Á leiðinni frá New Foundland til Reykjavíkur hafði bryndrekinn „Prince of Wales“, sem flutti Churchill, fregnir af því, að skipasamflot væri á ferð ekki langt frá leið skipsins. Breytti hann þá um stefnu í veg fyrir samflotið, að beiðni Churchills, og varð skipunum samferða um hríð. Myndin er tekin úr afturstefni „Prince of Wales" og sjást skipin í fjarska. — „Prince of Wales" er farinn, en Churchill lifir enn. björgunarvestið með „stökkhafri“, en hann er einkenni ensku hersveitanna i Suður-Afríku og hefir orðið þess- um flugmanni lukkumerki, þvi að hann skaut niður tvær Messerschmidt-flugvjelar á hálfri minútu. Og alls hefir hann skotið niður fimtíu flugvjelar og skemt fimm. —

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.