Fálkinn


Fálkinn - 29.05.1942, Page 1

Fálkinn - 29.05.1942, Page 1
SKUTULSEYRI VIÐ ÍSAFJÖRÐ Ýmsiun mundi detta í hug að þessi mynd af Isafjarðarkaupstað vseri tekin úr flugvjel. En svo er þó eigi. Upp frá Skut- ulsfirði rísa snarbrött fjöll á báðar hliðar, svo að eigi sjer þar sól í nokkrar vikur í skammdeginu. Uppi í fjallalúíðinni er skál í bergveggnum, með firnamiklu Grettistaki framanvert í miðju, og þaðan er myndin tekin. Svo góða útsýn eiga lsfirðingar yfir heimkynni sitt, er þeir bregða sjer á bát yfir fjarðarsundið og ganga upp í skálina.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.