Fálkinn


Fálkinn - 29.05.1942, Blaðsíða 1

Fálkinn - 29.05.1942, Blaðsíða 1
SKUTULSEYRI VIÐ ÍSAFJÖRÐ Ýmsiun mundi detta í hug að þessi mynd af Isafjarðarkaupstað vseri tekin úr flugvjel. En svo er þó eigi. Upp frá Skut- ulsfirði rísa snarbrött fjöll á báðar hliðar, svo að eigi sjer þar sól í nokkrar vikur í skammdeginu. Uppi í fjallalúíðinni er skál í bergveggnum, með firnamiklu Grettistaki framanvert í miðju, og þaðan er myndin tekin. Svo góða útsýn eiga lsfirðingar yfir heimkynni sitt, er þeir bregða sjer á bát yfir fjarðarsundið og ganga upp í skálina.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.