Fálkinn


Fálkinn - 29.05.1942, Side 4

Fálkinn - 29.05.1942, Side 4
4 F Á L Ií I N N Eftir riorman Hillson CnEMMA á 7. öld flutti St. Aidan kristni til hins enska lconungsríkis í Norðymbralandi. Meðal kirkna þeirra og klaustra sem hann stofnaði, var eitt, er reist var á einkennilega lagaðri smáeyju, sem hjet Lindisfarne og er skamt undan strönd Norðymbralands. En vegna legu eyjarinnar lá hún mjög opin og óvarin gegn árásum af sjó, enda brendu Danir klaustrið tvívegis. Loks afrjeðu hinir margþjáðu munkar í klaustr- inu að leita sjer skjóls og ör- yggis inni á meginlandi Eng- lands. Tóku þeir með sjer helg- an dóm eins af fyrstu byskup- um sínum, St. Cutbertlis og yfirgáfu liið gamla klaustur sitt. Þeir reikuðu um landið vik- um saman, án þess að hafa á- kveðið sjer markmið, því að foringja þeirra, Eadmer að nafni, hafði vitrast sýn og ver- ið sagt, að í fylling tímans mundi þeim birtast tákn af himnum ofan og sagt, hvar þeir skyldu reisa kirkju yfir hein dýrlings síns. Þessi dagur rann upp, þegai’ þeir komu að ánni Wear í iijarta liins núverandi greifadæmis Durham. Að þvi er helgisagan segir bar það við, er munkarnir komu á þann stað, er Wrdelau heitir, að lík- börur Sankti Cutberths urðu sem jarðfaslur klettur og varð ekki mjakað. En samkvæmt vitrun Eadmer hafði hann orð- ið þess áskynja, að dýrlingur- inn ætti að hljóta liinsta hvíld- arstað þar sem nefndist á Ðun- hólmi, en enginn af þeim fje- lögurn vissi hvar sá staður var, þangað til þeir hittu g'amla konu. Kvaðst hún hafa nrist kú, en nú hafði hún frjett, að lcýr- in væri fundin á Dunhólmi. Fóru munkarnir þá nreð kon- unni þangað senr kýrin var, og þar lróf Eednrar nú smíði nýrr- ar kirkju, sem síðar er fræg orðin sem dómkirkjan í Dur- hanr. Það er áreiðanlegt, að engin lcirkja kristninnar stendur á jafn tilkomumiklum stað og dónrkirkjan í Durhanr. Þessi háreista bygging stendur á há- um kletti, er rís lóðrjett upp frá ánni Wear og er stand- bergið 21 metra lrátt. Kringunr kirkjuna er lrá flöt, sem víggirt er á alla vegu síðan á löngu liðnum öldum og var þá virki, en nú er þarna háskóli, í hin- unr forna biskupsgarði. Auk hinna kirkjulegu starfa lrafði biskupinn í Durhani á sinni tíð mikil völd, sem her- mannabiskup i norðurhluta Engíands, og átti hann m. a. að sjá um, að Skotar gerðu Dómkirkjan í York, sjeð frá suðaustri. Upprunálega kirkjan er frá tið Rómverja og árið 627 var F.d\vin Norðymbrakonungur skírður í York, í trjekirkju, sem reist var í flýti þar og helguð St. Pjetri. En eftir það var kirkjan 8V2 öld í smíðum, því að fullger varð hún ekki fyr en H72. Er stíll hennar frá fimm mismunandi tímum — saxneskur, normanniskur, frumenskur og af tvenskonar yngri gerð. — Núna i vor varð erkibiskupinn í York, dr. William Temple skip- aður erkibiskup af Kantaraborg, en við embættinu tók dr. Cyril Garbett. ekki innrásir í landið eða færu ránsferðir suður yfir landamær- in. Á miðöldum hafði biskup- inn mikið um sig og hafði unr- ráð yfir dómkirkjunni, virkinu, biskupsdæminu og öllum eign- um þess, og margt af þessunr völdum fylgdu biskupsdænrinu þangað til í byrjun siðustu ald- ar, og i Durlranr eru enn til sjerstakir hallardómstólar. Kirkja Eadnrers var stækkuð snrátt og smátt og er nú ein af hinum stórfenglegustu dóm- kirkjum Evrópu. Enn gefur að líta þar hina látlausu gröf St. Cutberths skamt frá háaltar- inu. Yoru leifar lrans forðum í skrautlegu skríni, en það var eyðilagt við siðaskiftin og dýr- gripir þess dreifðust í allar átt- ir. En í bókasafninu, senr einu sinni var borðsalur klausturs- ins, er tilfæranlegt altari, skrúði og vefjalín dýrlingsins, senr flutt var þangað frá Lindis- farne nreð slíkri unrhyggju fyr- ir meira en þúsund árunr. Þeim, sem unna fegurð í húsagerðarlist verður eigi ann- að fegurra sýnt en Galilea- eða Frúar-stúkan í Durham-dóm- kirkju, en það er einkennilegt um lrana, að hún gengur út úr vestanverðri kirkjunni. En að austanverðu er Níu-altara-stúk- an, sem hefir verið lýst þannig, að hún sje „síðasta og jafn- franrt stórfenglegasta byggingin i frumenskum lrúsagerðarstíl.“ I aðalkirkjunni (miðskipinu) eru allar súlurnar skreyttar hver með sinum hætti, sam- kvæmt geðþótta eða ósk lista- mannsins eða munksins, sein gerði þær. Við norðurdyr er stór dyrahamar, gerður úr bronsi, því að þarna var griða- staður þeirra, sem hælis vildu leita, alt frá því á tímum Saxa og franr að siðaskiftum, árið 1536. Kynslóð eftir kynslóð var Durham nyrstí útvörður kristn- innar i Englandi og kirkjan fa,gra með þremur turnununr var táknrænt nrerki kristinnar trúar og enska konungsvalds- ins. Eigi að síður voru ýnrsar aðrar stórar dómkirkjur í Norð- ur-Englandi, svo og bænalrús, og frá kirkjustjórnarlegu sjóu- arnriði var kirkjan í Durham eigi eins þýðingarmikil og dónr- kirkjan i York, sem nú er erki- hiskupakirkja. York eða Jórvílc eða Ebor- acuni var á tinrunr Rónrverja víggirt borg, og borgarmúrarn- ir eru enn til. Þegar England varð kristið, var kirkja þegar reist í York ;og stóð hún í miðjii hinnar víggirtu borgar. Þessi fyrsta kirkja var úr timbri og reisti hana Edwin Norðynrbra- landskonungur, sem lrafði tekið kristna trú og skírn af róm- verska kristniboðanum Paulin- usi. Þessi kunrbaldalega tinrb- urkirkja var fullgerð árið 627, en upp af henni reis smáin- saman lrin tilkomumikla dónr- kirkja, sem nú er. Engin af þeini ensku dóm- kirkjum, sem til eru frá mið- öldum í Englandi, hefir orðið jafn oft fyrir skemdum af eldi og dómkirkjan i York. Hvað eftir annað skenrdist kirkjan af eldi méðan á smiðinni stóð, svo að kirkjan fjekk ekki nú- verandi mynd sína fyr en árið 1472. Enda geymir hún fegurstu tilbrigði úr lrúsagerðarlist 3ja alda, og vegna þess hve smíð- inni miðaði seint áfram gafst meisturunum tóm til að sýna Myndin er af kór og háaltari dómkirkjunnar i York og yfir þvi sjesl austurglugginn mikli, stærsti kirkjugluggi i heimi. ENSKAR DÓMKIRKJUR — IURHAM, YORK 00 LINCOLN. I

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.