Fálkinn - 12.06.1942, Page 10
10
F Á L K 1 N N
VNCtfW
U/6NbURNIR
Álfurinn, sem komst ekki heim.
J
Copyright P. I. B. Box 6 Ccpenhagen
Adamson og axlaböndin hans.
Imba var skrambi óþæg. Auðvil-
að ekki altaf, en upp á síðkastið
hafði hún verið mikið brellin, það
var blátt áfram óskiljanlegt, að þessi
litla telpa með jörpu lokkana og
rauðu kinnarnar skyldi geta verið
svona ljót og afstyrmileg.
Fyrst hafði liún þevtt saumakass-
anum liennar mömmu sinnar ofan
á gólf, svo að allir linappar og
tvinnakefli, nálar og vinsli, tættusl
í allar áttir. Sömu útreiðina fjekk
karfan með stoppugarninu og litla
ullartreyjan hans litla bróður, og
þegar mamma varð reið — ja, það
er varla liægt að segja frá því, en
svona var það nú samt — þá rjetti
hún út úr sjer tunguna!
Þetta var nú það ljótasta sem liún
gat gert og nú varð mamma svo
reið, að hún tók vögguna með litla
bróður og flutti sig inn í hina stof-
una og ljet Imbu geðvonskast eina.
„Þegar þú hefir tínt dótið saman
og látið það í saumakassann og
körfuna, og raðað leikföngunum
þínum inn í skáp og tekið saman
bækurnar þínar — og þegar j)ú svo
hefir beðið fyrirgefningar — þá
getum við orðið vinir aftur, og þá
máttu koma með litla bróður út í
garðinn. En þangað til þetta er
gert verður þú inni!“ sagði mamma
ákveðin.
Imba l.jet sem sjer stæði alveg á
sama. Hún vildi ekki vera góð
stúlka, og svo fór hún að rekja upp
bandhnykla og fleygði dótinu sínu
enn betur út um gólfið. Alt í einu
liætti hún og hlustaði. Henni heyrð-
ist ekki betur en einhver væri að
gráta!
Ekki gat það verið litli bróðir,
því að hann var kominn út i garð.
Imba heyrði hvernig hann hjalaði
og skríkti, og þessi grátur, sem liún
heyrði var eitthvað svo undarlegur
og annarlegur. En liver gat þetta þá
verið?
Imba skimaði kringum sig í stof-
unni og Joks kom hún auga á litla
álfatelpu, sem sat bak við glugga-
tjaldið og var að gráta. 'Hún grjet
eins og hún ætlaði að springa af
harmi.
„Hvað gengur að þjer, stelpa?“
sagði Imba. „Af hverju ertu að
gráta?"
„Af því .... af l)ví að jeg—jeg
kemst aldrei heim framar!“ kjökr-
aði litla alfatelpan.
„Heim? Nú, heim í álfheima,
meinarðu?" spurði Imba.
„Já— á!“ svaraði álfatelpan.
„Af hverju geturðu ekki komist
heim?“ spurði Imba. Hún var for-
vitin.
„Líttu á kjólinn minn — sjáðu
hvað hann er tættur og rifinn!
Nú fór Imba að skoða telpuna
betur og hún hugsaði með sjálfri
sjer, að aldrei hefði Iienni dottið
i hug, að álfar gætu verið svona
ræfilslega til fara. Kjóllinn var all-
ur i tætlum, sokkarnir götugir og
skórnir nasbitnir, svo að litlar tærn-
ar á telpunni stóðu fram úr þeim.
✓ „Þú hlýtur að hafa verið meira
en lítið óþæg, að þú skulir hafa rif-
ið kjólinn þinn svona lierfilega!“
sagði Imba, og þóttist víst vera
hreinn og beinn engill í samanburði
við álfatelpjuna. En hún var ekki
lengi í þeirri Paradis, því að álfa-
telpan íeit raunalega á hana og
sagði:
„Það er ekki jeg, heldur þú,
Imba, sem hefir verið óþæg. Þess-
vegna lít jeg svona út.“
„Er það mjer að kenna? Þjer er
ekki alvara?" sagði Iinba.
„Jú nú skal jeg segja þjer nokk-
uð. Álfadrotningin sendir einn smá-
áll' til hvers barns í mannheimum,
og þegar barnið er þægt og gott þá
er álfabarnið lilca vel til l'ara og
snyrtilegt. En þegar mannsbarnið
er óþægt þá kemur rifa eða gat á
lotin álfabarnsins — þangað til þau
líta út eins og fötin min gera nú.“
Imba varð niðurlút og skammað-
ist sin. Alfatelpan benti á stærstu
ril'una á kjólnum sinum og sagði:
„Þessi rifa kom þegar þú rjetiir
út úr þjer tunguna fratnan í liana
mömmu þína.“
Imba skammaðist sín svo mikið,
að liún tók körfuna og fór að tína
saman linyklana og dótið, sem i
henni hafði verið, og raða því öllu
scm best. Hún leit ekki upp, því að
liún þoldi ekki að líta framan í
álfatetpuna raunamæddu, en nú
lieyrði hún svolítið gleðiói).
„Líttu á,“ sagði álfatelpan, „Þarna
eru götin á kjólnum minum að
hverfa.“
„Ef vandinn er ekki annar þá
skaltu bráðum verða fín aftur,“
sagði Imba og lirestisl nú mikið.
Hún tók svo saman öll leikföngin
sín og lagði upp á hillu í leikfanga-
skópnuin, en þá kallaði álfatelpan:
„Sjáðu! Nú eru götin á sokkunum
mínum að hverfa!"
Svona hjelt Imba áfram og hún
tók nú eins vel'til í stofunni og hún
gat, svo að álfatelpan varð ljómandi
vel til fara. En ennþá vantaði væng-
ina á hana.
„Nú skaltu ekki hafa áhyggjur af
þessu lengur,“ sagði Imba, „því að
nú ætla jeg til liennar mömmu og
biðja liana fyrirgefningar. Og þá
er jeg viss um, að vængirnir koma
á J)ig aftur. Og-þá geturðu vist kom-
ist heim.“
„Já, það get jeg!“ sagði álfatelp-
an og dansaði af gleði uin stofu-
gólfið. „Jeg get skroppið hcim og
saft frá, hve góðri tetpu jeg liefi
verið með! Jeg skal segja þjer nokk-
uð, Imba. Það eru svo mörg álfa-
börn, sem eiga skelfing bágt, þvi
að börnin, sem þau eru lijá eru svo
slæm. Og þá komast álfabörnin al-
drei lieim árum saman.“
„En komist þið ekki heim til álf-
heima þegar börnin eru orðin stór?“
spurði Imba.
„Jú, en það er svo langt að bíða
eftir því,“ svaraði telpan og and-
varpaði.
„Nú ætla jeg til mommu og segja
tienni frá þessu, og jeg skal lofa
þjer því, að þú skalt aldrei þurfa
að vera tötralega til l'ara," sagði
Imba.
Og svo bað hún mömmu sína
fyrirgefningar og sagði frá álfa-
telpunni, sem hún hafði liitt í stof-
unni. Og mamma kysti hana og
sagðist vera viss um, að hún yrði
altaf góð stúlka þaðan í frá. Svo
ljek Imba sjer við litla bróður, en
þegar liún kom inn í stofuna aftur,
var álfatelpan liorfin.
„Hún liefir víst flogið í heimsókn
til álfheima," hugsaði Imba með
sjer. „Jeg vona að liún hafi gaman
af ferðinni."
— Ert þú þarna, Hansen? 1Iver
er það þú, sem jeg hefi grafið?
- - Frammistöðustúlkan, sem rjeði
sig fgrir barnfóstru.