Fálkinn - 12.06.1942, Page 11
F Á L £ 1 N M
11
MAÐURINN OG FJALLIÐ
Eítir James Ramsey Ullmann.
AÐ var áliðið morguns 15. júli
1865, er þrír ringlaðir og upp-
gefnir inenn stauluðust inn í þorp-
ið Zermatt í Sviss. Þeir voru að
koma frá að sigrast á frœgasta fjalli
Evrópu, en enga sigurgleði var að
sjá á andlitum þeirra. Þorpsbúar
hópuðust þegar að þeim og i augna-
ráði þeirra mátti lesa spurninguna:
„Hvar eru hinir fjórir?"
Og þá var það, sem Edward
VVhymper sagði söguna af göngunni
á Matterhorn. Enn í dag, eftir meira
en þrjá aldarfjórðunga, er hún sag-
an af einum raunalegasta atburð-
inum í veröldinni.
Til eru hundruð fjalla, sem eru
hærri en Matterhorn, liundruð
l'jalla, sem erfiðara er að klifra.
En ekkert fjall hefir jafn þráfald-
lega komið lireyfingu á hugmynda-
l'lugið., Matterhorn rís, sem einstak-
ur pyramídi upp i 14.782 feta hæð
á landamærum Sviss og Ítalíu og
eigi aðeins stærðarhlutföllin heldur
hið óbrotna form fjallsins auka á
mikilleik þess.
Rjett eftir 1860 hafði raunveru-
lega tekist að klífa alla stórtinda
Mið-Evrópu, nema Matterhorn, sem
gnæfði enn ósigrað. Bændurnir í
dölunum i kring báru hjátrúarkenda
lotningu fyrir liengjunum i Matter-
horn. Þeim kom saman um að fjall-
ið væri ókleyft.
Sumarið 1860 kom Edward VVhymp-
er suður í Alpafjöll i fyrsta sinn.
Hann var aðeins tvítugur þá, málari
og teiknari, sem kom suður til þess
að teikna myndir. Tindarnir miklu
töfruðu hann og gerðu hann fíkinn
i að klifra og sigra. Hann gekk á
marga tinda, en undir eins og hann
liáfði sjeð Matterhorn fanst honum
alt annað lítilsvirði.
Whymper gerði sjö tilraunir til
að ganga á Matterhorn næstu fimm
árin og sjö sinnum gerði fjallið
hann afturreka. Þröskuldar þeir,
sem fyrir lionum urðu hefðu átt að
nægja til þess að hann gæfist upp
við áformið, en hann var meiri en
svo. Þessi risavaxni pyramídi með
ljórum aðalhlíðum, gnæfði við him-
inn með hengiflug á hengiflug ofan
um 5000 fet upp fyrir snjólinu. Þar
fyrir ofan hömuðust veðrin stjórn-
laust, og niður skörð og gljúfur
ruddust skriður af grjóti og ís þeg-
ar minst varði, hótandi öllurn þeim
bráðum bana, sem hættu sjer upp
í hið grimma riki brattans.
Við eitt tækifæri — éftir að hafa
gert þrjár tilraunir með fylgdar-
mönnum, sem skildu við hann —
hafði Wliymper tækifæri til að
reyna, hve liættulegt það er, að
hætta sjer einn út í fjallgöngur.
Hann liafði snúið við, eftir að hann
hafði komist í 13.400 metra hæð,
og þóttist nú sannfærður um, að
nú hefði hann lcomið aunga á rjettu
leiðina upp á tindinn. Hann var
kominn niður fyrir verstu torfær-
urnar og gekk nú hratt niður fann-
hengju og var að hlakka til þess
hvað það yrði notalegt að fá sjer
heitt bað og komast í rúmið —
þegar hann rann og datt. Fyrst
rakst hann á kletta, lenti siðan á
svellbunka og rann þannig að ýmist
vissu upp höfuð eða fætur niður
gildrag og hrapaði öðru hverju fram
af 30—40 metra háum hengjum. En
goð tindsins þyrmdu lionum. Frammi
á brún 1000 feta hárrar liengju
stöðvaðist hann i grjóthrúgu. Ringl-
aður og með blæðandi sár lijekk
hann þarna í eina minútu en gat
svo fikrað sjer á öruggari stað. Þar
leið yfir hann. Þegar hann raknaði
úr rotinu var orðið dimt af nóttu.
Hann tók á þvi sem hann átti til,
og tókst að staulast það sem eftir
var leiðarinnar, niður í þorpið
Bréuil.
Whymper hafði kannað allar lilið-
ar fjallsins frá suðvestri til suð-
austurs. í júlí 1865 afrjeð liann að
freista gæfunnar að austan og norð-
austan — fara upp Zermatt-kamb-
inn svonefnda. Þarna virtist bratt-
inn mestur, neðan úr dalnum að
sjá, en liann liafði veitt því athygli,
að kamburinn virtist ekki eins bratt-
ur liegar maður sá hann á hlið.
Ennfremur hafði hann sjeð, að
berglagið i sjáll'um tindinum hall-
aðist frá norðaustri til suðvesturs,
og því ályktaði liann að bergið
mundi vera með brotstöllum að
norðaustan, þannig að þar væri
einskonar stigaþrep i berginu.
Wliymper trygði sjer aðstoð
Jean-Antoine Carrels, fylgdarmanns
og klifurgarps sem var öllum snjall-
ari, og afrjeð að gera tilraunina
fyrsta daginn sem veður leyfði. En
áður en hagstætt veður kom, komu
ítalir nokkrir til Breuil i þeim ti 1-
gangi að ganga á Matterhorn að
suðvestan — ítaliumegin. Þá bar
Carrel það fyrir sig, að hann liefði
loíað sjer áður, og gerðist liðsmaður
hinna ítölsku keppinauta Whymp-
ers; hann var italskur sjálfur og
taldi sig skylt a ðleggja löndum
sinum lið. Og hann var ekki eini
ítalski ættjarðarvinurinn niðri í döl-
unum; þarna fjekst enginn maður
til þess að fylgja Englendingnum.
Það var ekki annað sýnna en að
Whymper yrði að láta svíkja sigur-
inn úr höndum sjer. En þegar verst
horfði kom ungur og æfintýrafús
Englendingur til Breuil, Francis
Douglas lávarður, og hafði hann
fyrir skemstu getið sjer orðstir fyrir
að klifra ýmsa erfiða tinda i Alpa-
fjöllum. Með lionum var ungur pilt-
ur, Peter Taugwalder, sonur eins af
bestu fylgdarmönnunum í Zermatt.
Douglas fjelst á að fara með
Whymper og tókst að i'á Taugsvalder
eldri til þess að koma með þeim.
ítalir höfðu þungan farangur með
sjer og fóru hægt yfir. Enn var
ómögulegt að verða þeim yfirsterk-
ari.
í Zermatt, þorpinu, sem lagt
skyldi upp frá, hittu þeir hinn fræga
fjallgönguprest Charles Hudson,
ungan fjelaga hans, sem Hadow
hjet, og Croz fylgdarmann jieirra,
og voru þeir einnig að búa sig
undir að ganga á Matterhorn. Sam-
mældu þeir sig þegar.
Af þessum sjö, sem urðu i hópn-
um höfðu aðeins Whymper og Croz
gengið á Matterhorn áður. En hin-
ir voru allir þrekmenn og dugandi,
og Whymper var ánægður með þá
— og hinn vonbesti.
Þeim miðaði vel áfram og voru
komnir upp á neðri brún norðaust-
urkambsins um hádegi og nokkrum
klukkutímum siðar tjölduðu þeir á
hjalla í 11.000 feta liæð. Leiðin hafði
til þessa verið ótrúlega auðveld og
það voru vongóðir fjallamenn, sem
hreiðruðu um sis þarna á snösinni
um kvöldið.
Morguninn eftir, 14. júlí 1865 var
heiðrikt veður og bjart, og undir
eins og birti hjeldu þeir fjelagar
áfram uppgöngunni. Hin ógnandi
þverhnýpi austurkambsins gnæfðu
yfir þeim, 3000 feta há, en Wliymp-
er hafði getið sjer rjett til. Bergið
var eins og jötnastígi, á þessa hlið
tindsins, með mörgum þrepum og
stöllum.
Þeim miðaði vel áfram uppeftir.
Klukkan 10 voru þeir komnir í
14.000 feta hæð. Þar fyrir ofan
virtust þessi síðustu, fáu hundruð
fet vera likust lóðrjettum vegg og
að þvi er virtist óklifrandi. Þeir
fóru norður yfir kambinn og skriðu
upp að norðanverðu. Þar reyndi á
klifurkunnáttu þeirra, því að berg-
veggurinn að norðan var að vísu
ekki eins brattur og að austan, en
alþakinn klaka. Fjórum þúsund fet-
um fyrir neðan sá á Matterhorn-
jökulinn. Þeir notuðu vað og kom-
ust áfram einn og einn í senn. —
Croz, Whymper og Hudson höfðu
forustuna og höfðu gát á liinum
miður reyndu fjelögum sínum í
vaðnum, ef þeir kynnu að skrika.
Loks var aðeins ein torl'æra eftir
— klettöxl, sem stóð fram í brún-
inni á geil, sem skarst gegnum efri
kambsröndina. Þeir sneyddu ineð
varúð fyrir klettinn — tvö eða þrjú
stutt hliðarskref og svo eitt langt
yfir hyldýpis skoru. Þeir litu upp
og fyltust þegar óumræðilegum fögn-
uði. Fyrir ofan þá var aðeins hæg-
ur líðandi undir fönn og bak við
blá livelfing himinsins.
Whymper og Croz tóku á rás upp
á kollinn og komu þangað samtímis.
Matterliorn var sigrað.
En jiú setti beyg að þeim. Höfðu
Jieir orðið fyrstir? Eða liafði Carr-
ell og lieir ítalirnir liaft af þeim
sigurinn? Whymper fór að athuga,
hvort nokkursstaðar sæjust fótspor
i snjónum. Þau sáust engin. Svo
störðu þeir fram af suðurbrúninni
og sáu þyrping af smádílum, sem
hreyfðust langt fyrir neðan þá. Sig-
urvegararnir hrópuðu sig liása; loks
sáu þeir, að ítalirnir litu upp, og
er þeir sáu, að þeir voru sigraðir,
sneru Jieir við og fóru að hreyfast
niður í móti.
Fullvissir um sigur sinn ráku þeir
Wliymper og fjelagar hans prik í
snjóinn og Croz batt skyrtuna sína
á prikið, eins og fána. Og fólkið
niðri í Zermatt sá merkið og alt
komst i uppnám af atburðinum.
Náttúran sjálf virtist taka liátt i
þessari hátíð. Sólin skein í lieiði
og hinir sjö ofsaglöðu sigurvegarar
liorfðu yfir samfeldan hring af
tindum, jöklum og dölum. Hinn
risavaxna turn Mont Blanc hilti
uppi; jafnvel Monte Viso, sem var
í 160 kílóm. fjarlægð var skírt og
ljómandi í kristallstæru loftinu. —
Þessi sigurstund, er þeir stóðu
þarna, liinir sjö, sem fyrstir manna
stigu i'æti á Matterhorn, var dýr-
legasta stundin, er Jieir höfðu lifað.
Þeir höfðu komið upp á tind-
inn kl. 1.40. Klukkan 2.40 fóru lieir
að klifra niður. Eftir andartak voru
þeir komnir að hinum stutta „vand-
kvæðastað“ norðan í kambinum. —
Þar námu þeir staðar til að binda
sig í vaðinn og ákváðu röðina, sem
skyldu ganga í. Croz fór fyrstur,
Hadow annar, þá Hudson og Dou-
gjas á eftir honum. Síðastir komu
Taugwalder gamli, næst Whymper
og loks Taugwalder yngri. 1 þess-
ari röð áttu hinir færari fjallamenn
að geta hjálpað þeim óvanari —
Hadow og Douglas — ef þeir kynnu
að komast í vandræði. Eða svo
hjeldu þeir.
Þeir koniust fyrir þverhnýptu
klettsöxlina og fetuðu sig gætilega
niður snarbratt svaðbergið fyrir
handan liana. Aðeins einn maður
hreyfði sig í einu. Augnabliki sið-
ar------hjer kemur frásögn Whym-
pers:
Croz hafði lagt af sjer öxina, og
hafði tekið um fæturna á Iladow
til þess að koma þeim i örugg spor.
Þeir sáust ekki nema að nokkru
leyti, því að klett bar á milli, en
jeg býst við, að Croz hafi snúið
sjer frá, til þess að fikra sig piður
um eitt éða tvö skref, Jiegar Hadow
rann, og datt á hann, svo að liann
fjell sjálfur.“
Croz heyrðist hljóða hátt og Ha-
dow og hann brunuðu á fleygiferð
niður og drógu Hudson og Douglas
með sjer. Whymper og Taugwalder-
feðgunum tókst að ná haldi i kletti.
Vaðurinn hertist milli Douglas og
Taugwalders eldra, stríkkaði og
nötraði eins og fiðlustrengur — —
— og slitnaði.
„í nokkrar sekúndur sáum við
hina ógæfusömu fjelaga okkar bruna
ofan á bakinu og baða út höndun-
um og reyna að ná festu. Þeir voru
ómeiddir, þegar við mistum sjónar
af þeim, en liröpuðu síðan hengi-
flug af hengiflugi niður á Matter-
horn-jökulinn, nær 4000 fetum neð-
ar.“
Þannig lauk Matterhorn-æfintýr-
inu — með sigri og liræðilegri
harmasögu. För Whympers ofan af
fjallinu ásamt feðgunum var eins
og martröð i vöku, í stað sigurfarar
hjá lietjum.
Lík þeirra Croz, Hudson og Ha-
dow fundust á jöklinum. En lik
Lord Francis Douglas fanst aldrei.
Síðan Whymper gekk á Matter-
horn liefir Jiað orðið eitt þeirra
fjalla veraldar, sem flestir ganga á.
En nú eru fastir kaðlar og stigar
komnir á þær leiðir, sem tiðast eru
farnar. Þó eru töfrar tindsins enn
óskertir. Hann er enn frægasti tind-
ur Alpafjallanna, eins og liann var
fyrir þremur aldarfjórðungum, og
enn gagntakast allir af töfrum og
hrifning, sem líta liann augum —
og liin hörmulega saga af hinum
beiska sigri Whympers liefir eigi
gert þá töfra minni.
PADEREVSKI.
Frh. af bls. (>
þeim fyrirvara, að hann liefði öðru
að sinna.
Annars er Jiað um liann sagt, að
liann hafi igert sjer far um að miðla
málum yfirleitt og þó sjerstaklega
i þvi máli, sem erfiðast var liá,
deilumáli austurríska herforingja-
flokksins, — mun hann hafa komið
þar fram scin græðari sára í svip
og jafnað deilur.
Nú má ekki orðlengja þetta, þó
að löngun sje til þess. Og ekki er
raunar sögð nema liálf sagan af
þessum mikla manni.
En mjer dettur i liug: Munið þið
ekki eftir kvikmynd, sem lijer var
sýnd, að því er mjer er sagl 1937,
þar sem „gamli maðurinn“ leikur
Tunglskinssónötu Beethowens. —
Myndin var tekin 1936 og sýnd hjer
1937, — og með Jiessari mynd kynl-
ust miljónir manna þessum ágæla
tónsnillingi, betur en ella liefði orð-
ið. Mjer er sagt, að Jiessi kvikmynd
liafi verið sýnd lengi á „Nýja Bió“
og liykir mjer Jiað í raun og veru
engin furða, því að það eru einmitt
Jivi um líkar myndir, jió efnislitl-
ar sjeu, sem Islendingar vilja hafa
sjer til gamans.
Paderewski komsl til Ameríku,
skömmu eftir liernám Póllands. —
Þegar blaðamenn voru ]iá að tala
við hann, kvaðst hann ekki myndi
snerta á hljóðfæri sínu fyr en Pól-
land væri aftur orðið frjálst land.
Ekki vita menn hvort þetta hefir
átt að skilja sem ógnun við heim-
inn eða hljóðfærið. Það er vist, aö
hann ljet aldrei til sin heyra siðan,
og ljest hinn 29. júni 1941, — og
sennilega saddur lífdaga.
Sonurinn hefir verið i veislu með
föður sínum og spyr liann á heim-
leiðinni: „Heyrðu, livernig er Jiað
eiginlega að vera drukkinn?“
„Það skal jeg segja þjer, drengur
minn. Líttu nú á — þarna ganga
tveir menn skamt á undan okkur.
Ef einhver kæmi nú og segði, að
þeir væri fjórir, þá væri maðurinn
drukkinn.“
„Já, en heyrðu! Það er aðeins
einn maður á undan okkur!