Fálkinn


Fálkinn - 01.01.1943, Page 3

Fálkinn - 01.01.1943, Page 3
F A L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason. Framkv.stjóri: Svavar Hjaltcsted Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaðið kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiðist fyrirfram HERBERTSpren/. Nýtt ár er gengið í garð og eng- inn veit hvað það hefir að fœra. Hinsvegar munu margir velta fyrir sjer þeirri gútu, sjerstaklega núna um þessi áramót. Færir árið frið og kúguðum þjóðum frelsi, eða eiga þær enn að liða og stríða og öll veröldin að þjakast? Við vitum hvað hið liðna ár lief- ir fært heiminum, og livað það færði okkur fslendingum sjerstalc- lega. Og við getum ekki varist þeirri hugsun, að árið 1942 hafi í flestum greinum verið óvenjulegt ár hjer á 'landi. Sumir munu minnast þess sem kosningaársins mikla og árs liins stjórnarfarslega svarta- dauða,'sem lauk með því að Alþingi gerði sig ómyndugt. Aðrir munu minnast þess sem ársins, sem Ijet móta fyrir því að velgengni og auð- söfnun íslendinga ætlaði að verða eilíf. En allur þorri manna minn- ist þó ársins fyrst og frcmst sem árs hinnar sivaxandi verðbólgu, sem ágerðist svo seinna missirið, að eng- in dæmi hafa gerst því lik á Norð- urlöndum. Og jafnframt henni virt- ist vaxa fíkn almennings i að koma peningum sínum í lóg. Aldrei hafa óráðdeildarkaup fólks keyrt svo mjög úr hófi eins og siðustu mán- uðina fyrir áramót og kvað svo ramt að þessu, að líkast var að algert verðhrun íslensks gjaldeyris væri yfirvofandi, líkt og gerðist i ýmsum löndum álfunnar eftir siðustu styrj- öld. Sú vima, sem þjóðin hefir verið haldin af undanfarið, hverfur nú vonandi með liinu nýbyrjaða ári. Víða sjást merki þess, að auðlind- ir undanfarinna ára sjeu að þverra, og jiví er það eigi að ófyrirsynju, að einstaklingarnir fara að liugsa af fullri alvöru um sinn hag og þá einnig um hag þjóðarinnar. Boðorð þessa árs verður fyrst og fremst að gcra ráðstafanir til ])ess að gæta fengna fjárins og bjarga þvi sem enn verður bjargað. Annars er ekki fyrirsjáanlegt, en að þessu stríði loknu sitji þjóðin uppi með tvær hendur tómar, þegar mæta skal kreppunni, sem óhjákvæmilega kem- ur eftir þelta stríð. íslendingum ætti að vera auðvelt að læra það, af reynslu síðustu styrj- aldar, að framtíð landsins er í hættu, ef sukkið og eyðslan fær að ráða. Verkefnin, sem kalla að á næstunni eru svo mörg og krefjast mikils fjár. Þó ekki nema sje það Dr. juns tijorn Þóróarson forsætis- ráðherra. Eftir margra vikna tilraunir til stjórnarmyndunar á ])ing- ræðisgrundvelli urðu þau ný- stárlegu málalok, að ríkisstjóri skipaði utanþingsstjórn hin-n lö. desember. Átla manna nefndin, sem skyldi atliuga möguleika á myndun ráðuneytis, sem allir fjórir þingflokarnir stæðu að, varð að gefast upp. Næst fór rílcisstjóri þess á leit við forseta sameinaðs Alþingis, Harald Guðmundsson, að liann athug- aði möguleika á myndun stjórn- ar, sem Framsóknarflokkurinn, AÍþýðuflokkurinn og Sócialistar stæðu að, en það fór á sömu leið. Loks gerði Sjálfstæðis- flokkurinn á síðustu stundu til- raun lil stjórnarmyndunar og enn var útkoman núll. Þótti þvi fullreynt, að þingið gæti ekki myndað stjórn á venjulegum þingræðisgrundvelli og greip ríkisstjóri þá lil sinna ráða og skipaði ulanþingsstjórnina. Var hún þannig skipuð í upphafi: Dr. juris Björn Þórðarson lögmaður er forsætisráðherra. Björn Ólafsson stórkaupmað- ur er fjármálaráðherra og við- skiftamála. Dr. juris Einar Arnórsson hæstarjettardómari er dóms- málaráðherra. Vilhjálmur Þór bankastjóri er utanríkis- ög atvinnumála- ráðherra. Noklcru síðar var Jóliann Sæ- mundsson yfirlælcnir skipaður fjelagsmálaráðherria. Sameinað Alþingi lók á móti hinni nýju stjórn á fundi, sem haldinn var lö. desember kl. 1. Las forseti þar upp brjef ríkis- að endurnýja allan skipastólinn, fylla skörðin, sem í liann hafa kom- ið og auka við hann. Og eittlivað kosta þær allar rafveiturnar, sem þingmenn eru að lofa háttvirtum kjósendum. Dr. juris Einar Arnórsson dóm, málaráðherra. stjóra um skipun stjórnarinnar, en að því loknu kvaddi hinn nýji forsætisráðherra sjer hljóðs og mælti á þessa leið: Herra forseti! Háttvirtir al- þingismenn! Eins og yður er kunnugt, hefir hið háa Alþingi reynt, að þvi er virðist til þraut- ar sem stendur, að mynda stjórn, er fyrirfram hefði stuðn- ing Alþingis. Með því að þetta hefir eklci tekist, þá hefir herra rikisstjórinn farið þá leið, að skipa menn í ráðuneytið án at- beina Alþingis. Nú hefi jeg og samstarfsmenn mínir i hinu nýja ráðuneyti tekist þennan vanda á liendur. Ivemur þá væntan- lega í Ijós, er ráðuneytið her fram tillögur lil úrlausnar hrýn- ustu vandamálunum, livort hið háa Alþingi vill vinna með því eða ekki. Ráðuneytið telur það höfuð- verkefni sitt að vinna hug á dýrtiðinni, með því fyrst og fremst að setja skorður við frekari verðlagsbólgu, meðan leitast er við að lækna mein- semdina og vinna hug á erfið- leilcunum. Ráðuneytið ætlar sjer að vinna að því, að atvinnuvegum landsmanna, sem nú eru marg- ir komnir að stöðvun, verði kom- ið á heilbrigðan grundvöll, svo að útflutningsvörur verði fram- leiddar innan þeirra takmarlca, sem sett eru með sölusamning- um vorum, m. a. við Bandarík- in í Norður-Ameríku. Þá verð- ur einnig þegar í stað að gera þær ráðstafanir um innflutn ingsverslun landsins, að henni verði komið i það horf, sem skipakostur landsmanna og ó- friðarástandið gerir nauðsyn- legt. Ennfremur ber nauðsyn til, að verðlagseftirlitið verði lálið taka til allra vara og gæða, sem Björn Ólafsson fjármálaráðherra. Jóhann Sæmundsson fjelagsmála- ráðherra. seldar eru almenningi, og að tryggja i þeim málum svo öi'- ögga og einheitta framkvæmd seni vei-ða má. Jafnframt verða að sjáif- sögðu athuguö ráð til að stand- ast þau útgjöld, sem dýrtíðar- í’áðstafanii’nar hljóta að hafa i för með sjer. Ráðuneytið mun kosta kapps um að efla og treysta vinátlu við viðskiftaþjóðir vorar. Eins og stendur vex’ður lögð sjei’stök áhersla á vinsamlega samhúð við Bandai’íki Norður-Ameríku og Stóra-Bretland. Ráðuneytið vill el'tir föngum vinna að alþjóðar heill. Auð- Frh. á bls. U. NÝJA STJÓRNIN

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.