Fálkinn


Fálkinn - 01.01.1943, Síða 5

Fálkinn - 01.01.1943, Síða 5
F Á L K I N N Bernhard Law Montgomery nauðsynjavörum, 30. nóv. 1811, var harla nýr í roðinu: Matvaran öll 16 ln.' ( rúg 5, mjel 5, hankabygg 3, ertur 2, hafragrjón 1 tn.). — Og svo allar aðrar nauðsynjar: malt % tn., salt 30 tn., tjara 3 tn., kol 5 tn., járn 2 skpd., hestajárn 40 gangar, naglar (diverse Söm) 1000 stlc. (tals.?), „splitter" 2 bunkt, fœri ensk 80, tíje 30 tvígild, 10 eingild og 12 trje 12 álna. Alt var þelta með striðsverði. 9. Ekki bendir það á daglegt brauðát i Dölum vestra, sem Ólafur próf. í Hjarðarholti segir í Lögrjettu (15. maí 1918). Hefir hann það efl- ir mœðgum þar í Dölum, að þær hafi ekkert korn eöa mjelhnefa feng- iö á sitt heimili um 70 ára skeiö, fyrir og eftir aldamótin 1800. 10. Að lokum vil jeg minna á um- mæli hins fjölfróða og ágæta pró- fessors Þ. Th. sjálfs (Árferði 176): „Þá var illa malað strámikið bygg mikið keypt af fátæklingum, af þvi að það var ódýrast, og soðið í sjó og vatni, og var það með nýjum blautum háf og hráum sölvum víða við sjóinn liin einasta fæða, því seinfiskið var.“ Þetta skeði 1781, eftir kláða nið- urskurðinn, þegar í Skállioltsbisk- upsdæmi dóu 926 fleiri menn en fæddust. — Eigi var þetta góður undirbúningur undir Móðuharðind- in. 1 V. G. Það eru 34 ár síðan Bernhard Law Montgomery, sem kunningjarnir kalla „Litla Monty“, útskrifaðist úr liðsforingjaskólanum í Sandhurst og geklc inn i „Royal Warwickshire Regiment“. í æsku halði liann átt heima i Tasmaníu i tíu ár, en þar var faðir hans biskup. Hann ólst uj>p i ströngum aga og á liákristi- lega vísu og segir að „enn' eimi of mikið eftir af uppeldinu í sjer“, en það sje ekki af kristilegum rótum, hve liarður liann þyki í liorn að taka. íþróttamaður var hann þegar i æsku, og var i úrvalsflokki Sand- hurst skölans í rugby-knattspyrnu og kepti i hockey eftir að hann kom i herinn. Hann þótti mesti járnkarl þegar hann var ungur liðsforingi, en skeytti lítt um skemtanir og sam- kvæmi. Vinur lians taldi hann á að bjóða stúlku með sjer á dans- leik og hafði útvalið honum prests- dótturina ' og bauð þeim saman i te og ljet þau sitja saman. En þá kom það á daginn að bæði reykti hún og drakk áfengi. Monty fanst hún „ekki kvenleg“ og kom ekki í dans- inn. Siðar kvæntist liann, öllum lil undrunar, en stjórnaði heimilinu eins og riddari á miðöldum. Hann eignaðist son og gaf út dagskipanir um uppeldi hans, eins og í stríði. Þegar hann var spurður hvort hann ætlaði ekki að eignast fleiri börn svaraði hann því neitandi, með þeim sem sigldi með okkur að finsku landamærunum. Þessir tveir norsku bátar tóku 800 krónur fyrir snúð sinn. Það var nokkuð dýrt, en ekki úr því að aka. Alls vorum við 16 daga á Atlants- hafinu og fórum aldrei úr fötunum á leiðinni. Og svo komum við til Petsamo. Áfram .... áfram! Inn i áætlun- arbilinn, sextán tíma akstur frá Petsamo til Rovaniemi — Það voru 600 kílómetrar en kostaði aðeins 13 krónui" og fimtíu. Við hjeldum svo áfram með lest til Helsingfors en flugum þaðan til Stockholm. Loks sátum við í lest, sem rann inn á aðaljárnbrautarstöðina i Kaup- mannahöfn. Þá voru liðnir 22 dag- ar frá því að við fórum frá Thors- havn. Við höfðum ekki gert nein viðskifti á ferðinni, en það hafði kostað okkur 12.000 krónur að kom- ast heim. Það er gaman að þessu ferðalagi eftir á, én samt — ekki vildi jeg eiga að fara ferðina aftur! ummælum, að það jyki um of á herstjórnarstörfin! í síðustu styrjöld var Montgoinery yfir þrjú ár á vesturvigstöðvunum; var hans getið sex sinnum fyrir af- rek og fjekk ensk og frönsk lieið- ursmerki. Sumir telja, að það sem liann sá og reyndi þá, hafi gengið fram af honum og að þessvegna sje hann ellilegri, en 54 ára gömlum manni sæmir. Og vissulega reyndi hann margt. Þegar liann lá særður í „no mans land“ kom einhver og ætlaði að bjarga honum, en var skot- inn og datt dauður ofan á Mont- gomery. Skothríð Þjóðverja dundi á þeim í sjö tíma en flestar kúlurn- ar lentu i líkinu. En Montgomery misti annað lungað og á líf sitt þvi að þakka, að ekkert var hreyft við honum á herlækningastöðinni en sendur beint til Englands og komst undir liendur frægs sjerfræðings. Á árunum eftir striðið var hann yfirforingi í Quetta og Camberley í Indlandi, og þar fór hann að iðka lierstjórnartilhögun jiá, sem liann liefir ávalt verið að fullkomna síðan. Samkvæmt henni var það aðalatriðið að lierforinginn vissi jafnan til lilít- ar, livernig herstaðan væri allstaðar- á víglínunni, og að komast sem mest lijá smáskærum, en vera viðbúinn að sækja fram þar sem lientugast var i það skiftið. Þetta var sama að- ferðin og Rommel notaði og Mont- gomery kynti sjer tiltektir hans til hlítar. Hann gerði oft skissur, en aldrei sömu skissuna nema einu sinni. í orustum og á heræfingum liafði hann jafnan með sjer tvo af foringjum sínum, sem skrifuðu jafn- an hjá sjer nöfn þeirra liðsforingja, sem ýmist gerðu eitthvað mjög vel eða mjög illa. Oft var hann liarður og óbilgjarn en aldrei meinyrtur. „Þjer eruð góður, hr. N. N. — en þjer eruð ekki nógu góður,“ sagði hann við liðsforingja, sem hann vildi setja ofan i við. Montgoinery liefir þann sið, eins og Joffre hafði, að fara að liátta klukkan tiu en á fætur klukkan fimm. Hann er skarpur í hugsun og fljótur að hugsa, og man ólrúlega vel flóknustu hluti. Hann kveðst al- drei hafa skrifað hjá sjer noklcra fyrirskipun, sem hann ætlaði að gefa, þegar hann var í Frakklandi 1940, en þykist þó gefa fyrirskipan- ir sinar þannig, að eklii sje um að villast hvað hann meinar. Montgomery er hermaður og ekk- ert annað. Eina áliugamál hans er að rækja það starf eins vel og uut er. Og hann hefir öll einkenni góðs hershöfðingja. Hann er liarðskeyttur og ákveðinn. Hann verður aldrei forviða á nokkrum hlut, fellur aldrei í stafi. Boðorð hans er það, að maðurinn sje fremsta vopnið í hverjum bardaga. Hver einstakling- ur í hernaði, hvort hann er mat- sveinn, skrifari, ökumaður eða merkjamaður, verður fyrst og fremst að vera hermaður. Hann er fyrsti enski hershöfðinginn, sem getur sagt: „Landherinn og loftherinn eru eitt i framkvæmdinni,11 vegna þess að honum liefir tekist að stjórna þessum aðilum sem einni heild. Hann hefir óbilandi trú á því, að Bretar sjeu góðir hermenn, og hon- um hefir orðið að trú sinni, því að það fjell i hlut hans að sýna að lierskarar Rommels i Afríku væru ekki ósigrandi. Æfintýralegt ferðalag. I hittifyrra gat eitthvert blað- anna um ferð þeirra Einars^ Storr stprkaupm. og fjelaga hans, frá Færeyjum til Kaup- mannahafnar, sumarið 19M0. Ferðasaga þessi er ■suo furðu- leg að „Fálkinn“ birtir h jer á- grip af henni, bygt á viðtah Storrs við „Politiken". EIR voru þrír saman og ný- komnir til Færeyja, þegar Dan- mörk og Noregur voru liernumin, Einar Storr slórkaupmaður, Einar Nissen endurskoðandi og Ðaniel Madsen stórkaupmaður. — Við fórum frá Noregi 8. apríl og komum til Thorshavn þann 10., segir Einar Storr..—- Tveimur dög- um síðar komu Bretar og tóku eyj- arnar hernámi. En okkur var brýn nauðsyn á að komasl til Kaupmanna- hafnar, annars mundu fyrirtæki okkar fara í kalda kol. Samt liðu nokkrir mánuðir þangað til við fengum burtfararleyfi. — En svo vildi enginn flytja okkur burt. Færeyska eimskipafje- lagið hljóp að lokum undir bagga, og ljet okkur fá vjelbát, sem „Rók- ur“ hjet, og notaður var til siglinga milli eyjanna. Þetta var 45 tonna bátur, og loks gátum við látið úr* höfn, með dugandi skipstjóra fær- eyskan, sem Rubeksen hjet, og var fjöldi fólks á hafnarbakkanum til þess að kveðja okkur. Ferðinni var heitið til Hammei’fest í Noregi, en þaðan ætluðum við svo að komast til Petsamo í Finnlandi. En það gerðist nú ekki í einni svipan. Þegar við vorum komnir 350 sjómilur frá Thorshavn urðum við fyrir alvarlegu óhappi: dælan, sem gengur fyrir rafmagni og dælir vatui að mótornum, stöðvaðist, og það reyndist ómögulegt að koma henni á stað aftur. Hvað átti nú til bragðs taka? Við gátum dregið upp segl, en nú var blæjalogn og það gat liðið mánuður áður en við kæmum nokk- ursstaðar að landi. Við höfðum ekki drykkjarvatn til svo langs tima. Við hjeldum skipsráð i fjóra tíma og kusum svo það ráð, að reyna að bjarga okkur með hand-dælu, sem var í búrinu. Tókum við síðan stefnu á Seyðisfjörð og skiftumst á um að standa við dæluna, sí og æ. Við vorum alls átta um borð, Við þrir og fimm manna áliöfn, og skift- um okkur í tvo llokka, sem dældum fjóra tíma í senn. Innan livors flolcks dældi hver einstakur maður kortjer i einu. Við vorum óvanir þessari vinnu, en þetta varð nú að gera og við gerðum eins og við gátum, til þess að halda hreyflinum sem köld- ustum. Við óttuðumst allir, að hann gæti „brætt úr sjer“ þegar minst vonum varði. Þessvegna fylgdumst við af áhuga með mótornum og gangi hans. Ilvað eflir annað tókum við kviðafullir á honum til þess að atliuga hvort hann væri ekki orðinn of heitur, og við töldum tímana sem við stóð- um við dæluna og „Rókur“ seig á- fram hægt og bítandi. Báturinn var eins og lítið laufblað þarna á ómæl- ishafinu og undir óendanlegu him- inhvolfinu. Og okkur fanst tíminn vera óendanlega lengi að líða líka. Við vorum farnir að ráðgera að skamta drykkjarvatnið þegar við að lokum, eftir 6 tima viðstöðulausa dælingu, sigldum inn á Seyðisfjörð. Þetta var liver siðastur, þvi að handdælan var orðin svo slitin, að hún hefði ckki enst hálfum degi lengur. Á Seyðisfirði var okkur tekið inni- lega af danska lyfsalanum Ellerup, sem bauð okkur til hádegisverðar, sem stóð lengi. Vöðvar okkar voru orðnir eins og kaðlar, eftir allar stöðurnar við dæluna, svo að okkur varð ekki skotaskuld úr því að lyfta snapsglasi. --------Og svo hófst siglingin á ný, i sjö daga — áleiðis til Petsamo. Við ljetum skeggið vaxa, gengum í duggarapeysum og átum saltfisk og vorum eins og víkingar í strand- höggsferð. En mjög fórum við þó friðsamlega, þegar við stigum á land i Iiammersfest og kvöddum skip- stjóra okkar og hans ágætu skips- höfn, sem nú hjeldu aftur heimleið- is til Thorsliavn og komust þangað klakklaust. Skipstjórinn liafði notað 50 tunnur af olíu — það verða altaf 5000 lítrar — til þess að sigla okk- ur til Ilammerfest. Undir eins og við vorum komnir í land sögðu Norðmenn okkur, að okkur mundi hollast áð reyna að komast áfram sem fyrst, þvi að Þjóðverjar væru ekki langt undan. Leigðum við þá bát og sigldum lil Honningsvág, en undir eins og báturinn var farinn og við komnir i land, frjettum við að Þjóðverjar væru komnir fast að bænum. Urðum við því að bregða við skjótt og fá okkur annan bát,

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.