Fálkinn


Fálkinn - 26.02.1943, Blaðsíða 9

Fálkinn - 26.02.1943, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 ja, liver ætti hún nú að vera? Hann sagSi þetta i gamni, þvi aS hann vissi vel hvaSa stúlku hann langaSi til aS eiga. Svo nagaSi hann sig í handar- bökin fyrir ofdirfskuna: Ertu bandvitlaus, maSur! .... Held- urSu aS hún Madeleine Barraud vilji sjá þig? Nei, hún vill full- færan strák meS jafnlanga skanka, en ekki ræfil meS trje- fót! Samkvæmt þessari ályktun vísaSi hann tilhugsuninni um Madeleine jafnan frá sjer, en þaS var skrítiS hvernig hún kom altaf aftur og aftur. „Svei mjer, ef jeg held ekki aS jeg sje aS verSa ástfanginn!“ hugsaSi hann. „Skelfingar af- glapi get jeg veriS!“ Einu sinni sat hann heimai siSari hluta dags og var aS æfa danslögin sín, þegar móSir hans opnaSi alt i einu dyrnar og sagSi: „HeyrSu, Francois! . . Hún Madeleine Barx-aud er hjerna. Ilana langar til aS tala viS þig.“ Hann varS náfölur og svaraSi: „Nei, jeg fer ekki inn. SegSu henni, aS jeg sje ekki heima.“ En stúlkan var þá koiuin í dyi'nai'. „GóSan daginn, Fran- cois,“ sagSi hún. Hann stóS upp án þess aS líta til hennar, og hann skalf svo mikiS, aS hann varS aS stySja sig viS kistuhorniS, til þess aS detta ekki. „En livaS þaS var sorglegt, aS þetta skldi koma fyrir ySur,“ sagSi Madeleine. Hann svaraSi engu. ÞaS var eins og hneisan af því aS vera örkumla maSur þrýsti niSur augnalokunum á honum, svo að hann gæti eklci lyft þeim. Nú kom móSir hans til sög- unnar og sagSi: „Hann er hætt- ur aS harma þaS. Hann er far- inn aS venjast því, .... er þaS ekki, Francois?“ „Langar ySur ekki til aS koma til okkar á sunnudaginn meS fiSluna ySar, Francois? ViS mundnm öll liafa gaman af því, og ySur gæti vei'iS dægra- stytting í því.“ Loks dirfSist hann aS líta upp og liann sá, aS hún brosti svo hlýlega til hans. „Jeg hefi eklii hugrekki til aS láta sjá mig svona eins og jeg er, ungfrú Madeleine.“ Hún ypti öxlum og sagSi fjör- lega: „HvaSa bull er þetta! Eins og þaS gei-i nokkuS til. AndlitiS á ySur er alveg eins og þaS var. — Þjer komiS þá, er þaS eklci?“ „Þá ætla jeg aS gera þaS til þess aS gleSja ySur, ungfrú Madeleine.“ ÁSur en hún þaut af staS leit hún viS í dyrunum, brosti til hans og veifaSi hendinni. Þegar Francois var oi’Sinn einn muldraSi hann: „Hún hló viS mjer! Já, guS veit, aS liún hló til mín! .... AndlitiS á mjer er óbreytt. Og hana langar aS jeg komi. Þetta má nú heita lieppni. MikiS skelf- ing þykir mjer vænt um þetta!“ Og hjarta lians þrútnaSi af orku og hugrekki, því aS hann elskaSi og hjelt aS ást hans væri endui’goldin. , „Iljer sit jeg eins og hver annar iSjuleysingi, en nú skal jeg taka lil óspiltra málanna.“ Og daginn eftir saxndi hann viS klæSskerann og fór á vinnu- stofu lians á liverjum einasta morgni, næstu daga. FaSir hans neri saman hönd- unum og sagSi viS konu sína: „Nú er drengurinn okkar loks búinn aS ná sjer eftir þetta.“ Og næsta sunnudag, þegar hann sá drenginn fara á krána meS fiSluna sína undir hend- inni, sagSi hann: „Nú er þessu lokiS. Úr því aS hann fer á aSra staSi til aS skemta sjer, þá hlýtur allur geigurinn aS vera úr honum.“ Eftir aS Francois hafSi slas- ast liöfSu dansarnir á „Sólar- upprásinni“ lagst niSur, vegna þess aS enginn var hljóSfæra- leikarinn, enda komu nú elcki nærri eins margir gestir á sunnu dögum, og áSur hafSi veriS. En Madeleine hafSi látiS þaS ber- ast, aS Francois mundi koma, og þennan sunnudag var troS- fult af gestum á kránni. „GóSan daginn, Francois! . . Loksins líturSu þá aftur inn til kunningjanna þinna!“ „Æringinn hann Francois! . . En livaS var gaman aS sjá þig!“ „Eigum viS ekki aS skála viS hann — hvaS finst ykkur?“ Francois tók fast í allar hend- urnar, sem honum voru rjett- ar og drakk skálar kunningj- anna. Þessar innilegu viStökur, barmafull glösin og ást hans til Madeleine fyltu hann óumræSi- legum fögnuSi. Og hann þakk- aSi viStökurnar meS því aS fara aS stilla fiSluna sína. Madeleine gekk framhjá af- greiSsluborSinu meSan hann var aS reyna tón strengjanna meS boganum. ViS og viS dansaSi hún einn dans. Og þá fylgdi viSkvæmt augnaráS hans hin- um þokkamiklu hreyfingum hennar; hann var hræddur um aS armstyrkur pilturinn, sem dansaSi viS hana, mundi merja hana, viSkvæm og mjúk eins og hún var. En hann var ekki af- brýSissamur, ónei, því aS á milli dansanna sendi hún honum hlý augnagot. Bros — eSa hún veif- aSi til lians hendinni, en þaS túlkaSi hann þannig: „Mjer þykir þó vænna um þig, en alla hina, Francois!“ Næstu sunnudaga kom hann aftur á krána. Madeleine brosti til hans og hann var sæll og glaSur. Hann tók ekkert eftir því, aS hún skifti sjer altaf langmest af sama manninum. ÞaS var Jean Babaulet, sonur slátrarans, bústinn náungi meS miklar og rauSar kinuar. Hann var á ljósgráum jakkafötum, til þess aS líta betur út í aug- um krármannsins, og hálsbindiS hans var hárautt, meS hvítum dröfnum. Francois hafSi beSiS lyfsal- ann aS útvega sjer gerfifót frá Paris, og hann hugsaSi í sífellu meS sjálfum sjer: „Jeg biS hennar undir eins og jeg hefi fengiS fótinn.“ En eitt kvöldiS IjómuSu augu hennar svo mjög, og andlit hennar bar svo ljósan vott um angurblíSan fögnuS, aS hann hugsaöi meS sjer: „Henni er alveg eins fariS og mjer. ÞaS er ástin, sem ljómar úr augum hennar. Ætli jeg aS tala viS hana í dag?“ Hann beiS þangaS til alt dans- fólkiS var komiS út úr stofunni. Madeleine var á þönum, fram og aftur, viS aS bera út af borS- unum. ÁSur fyrr hafSi hann ekki kveinkaS sjer aS tala viS kvenfólkiS, én nú varS honum ekki um sel, þegar hann ætlaSi aS fara aS segja þaS, sem mest reiS á .... ÞaS varS hún, sem byrjaSi: „Jeg þarf aS biSja ySur bónar, Francois!“ „Og þaS er ....?“ „ViljiS þjer leika á fiSlu í brúSkaupinu mínu?“ Og svo þaut hún fram í eld- hús meS stóran hlaSa af disk- um. Francois hjelt aS sjer hlyti aS hafa misheyrst. BrúSkaupinu hennar? .... Hennar og hvers? HjartaS í honum barSist eins og þaS ætlaSi aS springa. Nú kom hún inn aftur. „Vit- iS þjer þaS ekki .... jeg ætla aS gifta mig bráSum . . honum Jean Babaulet.“ Hún raSaSi stólunum og færSi til borSin, en leit alls ekki á hann. Nú varS ömurleg þögn. Þegar liún leit viS, meS undir- furSulegu brosi, til þess aS sjá hvaSa áhrif fregnin hafSi haft á liann, hafSi hann stilt sig, og náfölur yfirlitum sagSi hann meS liásri röddu: „Þetta er ágætt. Jú, jeg skal I áreiSanlega koma og spila.V Hann varS aS taka á þvi, sem liann átti til, svo aS liann lcæm- ist út aS dyrunum, en þegar hann staulaSist dimma götuna heim til sín var hann altaf aS reka sig á, og honum fanst trje- fóturinn þungur eins og blý. - IJann krepti hnefana, en augu hans voru full af tárum og viS og viS kveinaSi hann meS grát- stafina í kverkunum: „Hversvegna hefir hún bros- aS svona vingjarnlega til mín? Hversvegna hefir hún brosaS til min?“ .... þíann kom i brúSkaup Madeleine og þaS var viS tón- ana frá fiSlunni lians, sem þau nýgiftu byrjuSu dansinn. Hún hló og hann drakk, og hann ljek alt, sem þau báSu hann um, meS slíkri leikni og innileik, aS hann töfraSi alla gestina; þeir urSu aS dansa hvort sem þeim líkaSi betur eSa ver. Og þeir sögSu: -— „Skelfing er leiSinlegt aS hann skuli hafa trjefót. Eins og liann er geSslegur piltur, hann Francois.“ BrúShjónin ætluSu til .Paris meS næturlestinni sjálft brúS- kaupskvöldiS, og allir gestirnir fylgdu þeim úr hlaSi og sungu söngva. Francois var síSastur i fylkingunni, hann átti bágt meS aS fylgjast meS vegna trjefóts- ins. Þegar hann var kominn út á járnbrautarstjettina sá hann livar Madeleine stóS í klefa- glugganum, viS hliSina á Ba- baulet, sem ljómaSi af ánægju. Hún tók í allar hendurnar, sem aS henni voru rjettar og veif- aSi til Francois, sem lijelt sig í fjarska, langt niSur meS lest- inni. — Svo var gefiS burtfai^ armerki. .... VeriS þiS sæl, veriö þiS sæl! .... GóSa ferS .... SkrifiS bráSum ........ SkemtiS vkkur vel! .... Madeleine,. sem liallaSi sjer út um gluggann svaraSi meS hlátri og brosi öllum þessum köllum, en þegar lestin kijitist, um leiS og hún fór af staS, hrökk hún til og lenti beint i fanginu á eiginmanni sínum. Ekki grunaSi hana, aö á því augnabliki vígSi hún annan mann til sorgar og kvala alla þá stund, sem hann átti eftir ólifaS. Maður einn í Aberdeen bauð nokkrum kunningjum sinum í „flöskusamkvæmi“ i þeirri von, að þeir kæmu með leka með sjer. Þeir komu hver með sína sódavatns- flöskuna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.