Fálkinn


Fálkinn - 26.02.1943, Blaðsíða 16

Fálkinn - 26.02.1943, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N Auglýsing um umferð í Hafnarfirði Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefir með tilvís- un til 7. greinar umfei’ðarlaga nr. 24. frá 1941, samþykt að eftirfarandi vegir í Hafnarfirði skuli leljast aðalbrautir og njóta þess for- rjettar, að umferð bifreiða og annarra öku- tækja frá vegum, er að þeim liggja skuli skilyrðislaust víkja fyrir umferð aðalbraut- ar, eða staðnæmast áður en bevgt er inn á aðalbraut, ef þess er þörf: Reykjavíkurvegur frá vegamótum Norðurbrautar, Strandgata og Suðurgata suður á Reykjanesbraut á Hvaleyrarholti. Fyrirmæli þessi gilda frá miðnætti aðfara- nótt miðvikudags 17. febrúar 1943. Lögreglustjórinn í Hafnarfirði, 9. febrúar 1943. Bergur Jónsson Alltaf eitthvað nýtt ^Kjfnir Nýjar gerðir af B GOLFTREYJUM og heilurn Q KVENPEYSUM fáum við nú daglega. Enn fremur sjerlega fallegt úrvai af BARNAFÖTUM. Alt unnið úr 1. flokks ensku ullarffarni. Hlín, Laugavegi 10 RAðngler Speglar allar þykktir allar stærðir BÍLAGLER öryggisgler i allar teg- undir bifreiða. Búðardiskagler. Ópalgler. Baðherbergishillur Búðarrúður. Einkaumboðsmaður fyrir Últra Violet gler, bestu glertegund á heimsmarkaðinum. Pétur Pétursson GLERSLÍPUN — SPEGLAGERÐ. Hafnarstræti 7 (portið). Asbest-þakhellur og skolprör fyrirliggjandi Á. Einarsson & Funk Tryggvagötu 28. AÐVORUN l>að tilkynnist hjer með öllum viðskiftavinum okkar, að frá og með 17. þ. m. að telja inni- heldur benzín það, sem við seljum blý og má aðeins nota það á hreyfla. Menn eru því var- aðir við að nota það til annara hluta. eins og t. d. við áhalda eða fatahrsinsun. Einkum ber að forðast, að benzínið komist .í opin sár eða að menn sjúgi það upp í sig. H.f. »SHELL« á Islandi Olíuverzlun íslands h.f. Hið íslenzka steinolíuhlutafélag

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.