Fálkinn


Fálkinn - 12.03.1943, Blaðsíða 15

Fálkinn - 12.03.1943, Blaðsíða 15
F A L K I N N 15 ii Tilkynning JJ Vegna síaukinnar aðsóknar utanspítalasjúklinga til smáaðgerða við minni háttar slysum og öðru, sem nú er o orðin meiri en svo, að komist verði yfir að sinna, neyð- o ist Landspítalinn til að tilkynna, að frá 15. næsta mán- aðar sinnir hann skki slíkum aðgerðum nema í neyðar- tilfellum. Jafnframt verður með öilu tekið fyrir um- j; búðaskiptingar og framhaldsaðgerðir á utanspítalasjúkl- JJ ingum, nema um sjúklinga sje að ræða, sem nýlega hafa JI legið á spítalanum og fyrir hefir verið lagt að koma til ! > eftirlits. o Ennfremur tilkynnist, að eftirleiðis verður tekið gjald af utanspítalasjúklingum, er leita aðgerðar á spít- j; alanum, og nemur þá gjaldið fyrir hverja aðgerð, auk JJ læknishjálparinnar, daggjaldi spítalans á hverjum tíma. !J Reykjavík, 27. febrúar 1943. o F. h. stjórnarnefndar ríkisspítalanna. Ö VILM. JÓNSSON. o GUÐM. THORODDSEN, X forstjóri Landspítalans. ARROW M'ANGETTSRVRTBR 4 ( Hvítar og mislitar með föstum flibba. Einnig ljerefts-NÆRFÖT fallégt úrval. GEYSIR H.F. Fatadeildin Nýkomið stórt úrval af Vorkápum 09 Swaggerum Einnig nokkrar DRAGTIR. SKÍÐABUXUR fyrirliggjandi. Klæðav. Andrjesar Andrjessonar h.f. ATHU GIÐ ! Vikublaðið Fálkinn er seldur i lausa- sölu í öllum bókabúðum og mörgum tóbaksbúðum, kaffistofum og brauð- sölubúðum. Snúið yður þangað, eða beint til afgreiðslunnar, þegar yður vantar vinsælasta heimilisblaðið — VIKUBLAÐIÐ ,FÁLKINN‘ Nál Kleopötru Einu sinni stóð þessi fagri steinn fyrir framan inusteri sólguðsins i Heliopolis i Egyptalandi, en nú stendur hann á Thamesórbakka í London. Margt hefir á dagana drif- ið fyrir þessari grönnu bergnál siðan hún var reist i hinu sólríka Egyptalandi, ltiOO árum f. Kr. Róni- verjar ljetn flytja hana lil Alex- andria og þar stóð hún meira en 1800 ár. Síðan gaf khedivinn í Egyptalandi Englendingum hana, en sá galli fylgdi gjöf Njarðar, að ekk- ert skip var til, sem hægt væri að flytja hana á. Steinninn vóg sem sje 180 smálestir og var 22 metra lang- ur, svo að hann rúmaðist ekki i neinni skipslest. Loks var þó ráþ’ist í að flytja hann. Var smíðað hylki utan um hann úr plönkum og með stálgjörðum, og annað vatnshelt hylki utanum það fyrra, og svo stórt að það bar steininn uppi. Líktist hVlki þetta risavöxnu tund- urskeyti. Þetta einkennilega „nál- hús“, sem hlaut nafnið „Kleópatra“ var nú dregið út úr höfninni í Al- exandríu og sett á það mastur og klefi. Sex menn voru settir um borð í hið cinkennilega fley, og þvi síðan hnýtl aftan í gufuskip, og hajdið af stað til Englands. Nú gekk alt stórtíðindalaust þangað til komið var norður í Biskayaflóa, en þar skall á ofviðri, og nólhúsið fór á hliðina og loks þótti óhjákvæmilegt að skera á dráttartaugarnar. Menn- irnir sex komust um borð i gufu- sltipið, en nálhúsið var yfirgefið, og þótti sýnt, að það mundi von bráðar lenda á hafsbotni. En það fór á aðra leið. Þó að stórsjóar Biskayaflóans ljeki nálhúsið hart, þá sökk það ekki, og loks náði ann- að gufuskip í það og dró það til Vigo á Spáni. Siðan var dráttarskip sent þangað frá Englandi, og þann 20. janúar 1878 var „Ivleopatra" komin i höfn í London. Nú stendur bergnálin á Victoria Embankment við Thames, skamt frá Waterloo Station. Við liið forna sólguðsmusteri i Heliopolis höfðu staðið tvær berg- nálar, eða „nálar Kleopötru", sem svo hafa verið kallaðar. Hina gaf Ismael Pasha Ameríkumönnum árið 1880 og var hún flutt til New York. Þegar Rússum tókst að losa I.en- ingrad úr umsátinni nún^ í vetur, með því að opna samgöngur við borgina austur á bóginn, hafði borg- in verið í herkví i 515 daga. Og tal- ið er um 1700 þúsundir mana hafi týnt lífi þar, — sumpart vegna sprengjuregns og sjúkdóma, en flest- ir horfallið. Tobrúk var á sinum tima 252 daga i herkvi, en Sevas- topol 230 daga. En lengsta umsát, sem sagan hermir frá, er umsátin um Trojuborg. Homer segir, að hún hafi staðið í níu ár. En ekki er ó- sennilegt, að það sje þjóðsaga. Stærsta gullmynt í heimi er til i Japan og heitir „oban“. Hún er 12,5 cm í þvermál og vegur 112 grömm. \

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.