Fálkinn


Fálkinn - 19.03.1943, Blaðsíða 5

Fálkinn - 19.03.1943, Blaðsíða 5
F Á L K 1 N N 5 « Bílarnir óku dag og nótt. I sex vilcur var ekið látlaust, og bílarnir stöðvuðust aldrei nema til þess að hlaða og af- ferma og taka bensín. I liverri bifreið voru tveir menn, sem skiftust á um að aka og sofa. Þeir átu þegar þeir komust til þess. Bifreiðarnar skókust á- fram yfir ís og snjó, fram og til baka. Stysti tíminn, sem nokk- ur bifreið tfór þessa 400 ldló- metra leið á, var 52 klukkutím- ar. Meðfram veginum voru látn- ar varabirgðir af mat og ben- síni, úti á kaldri auðninni. Þar voru eldar látnir brenna dag og nótt. Peace River (Friðará) hjet á ein þarna á leiðinni, en bar ekki nafn með rentu, því að hún fjell í hávöðum og var hættulegasti spölurinn. Þar voru hermenn settir á vörð, og reyndu isinn bæði dag og nótt. Nú kom fyrsti lilákudagur- inn og enn var ekki alt sem með þurfti kornið i áfangastað á bækistöðina. ísinn var að fara og vegarslóðinn mundi verða að óstöðvandi elg. Og vonleysi greip inennina í herbúðunum. En það var eins og þeir fengi bænheyrslil — þvi að vissulega báðu þeir. Veðrið breyttist og nil kom grimdarfrost. Isinn á Peace River þyknaði og vöru- bílarnir gátu haldið áfram aktrinum. Síð'ustu dagana sem ísinn hjelst gátu bifreiðarnar aðeins ekið á nóttinni, þegar stirðnaði og fi’ostið styrkti ísiixn, en uin það leyti sem vegirnir urðu að kviksyndi hafði orustan verið unnin. Þá voru di’áttarvjelarn- ar miklu og vegagei'ðarvjelarn- ar komnar á áfangastað. Og þar voru verkamenniftiir, xnatvælin og bensínið, sem þurfti til að knýja vjelarnar. Þeir áttu að vera þama fyrir norðan í 150 daga, en þeir höfðu alt sem þeir þurftu. Og hvorki lxafði nokkur maður nje nokkur bifreið tap- ast í þessari sex vikna undir- búningsbai-áttu. Með því að flytja það sem xneð þui’fti að vetrarlagi varð hægt að byrja vegai’gerðina á ýmsum stöðum samtímis, en þessvegna gat verkinu oi’ðið lokið á svo óti’úlega stuttum tíma. Líkamleg þrekraun og einfalt líf. Saga þessarar vegagerðar segir frá fjölmöi’gum dæmum unx líkamsþol, harðan kost og ei’fiðan aðbúnað, sem þeir urðu að þola, sem að vegargerðinni unnu. 1 mai’snxánuði ux’ðu þeir að istandast mikla storma og 36 stiga frost og þar yfir. í júlí og Þetta er ein af viðkomnstööv- unum með- fram Alaska- veginum, þar sem ökumenn- irnir geta feng- ið sjer kaffi og heitan mat, og tekið bensín. ágúst örmögnuðust þeir í yfir 30 stiga hita og urðu að ganga með vetlinga og net um liöf- uðið til þess að verjast flugna- plágunni. í vætutíð urðu þeir að vaða aur og keldur upp í linje. I þurviðri x-auk dustið upp úr yeginunx eins og þjett- asti jóreykur og svo fíngert að éngin leið. var að verjast því. Að því undanskildu hve vei’kamennirnir voru þolnir og afkastamiklir — stór sveit svei’t- ingja gal sjer meðal annai-s á- gætt oi’ð fyrir dugnað — var það aðallega þi’ent, senx olli þvi, að vegurinn vai’ð fullgei’ður á jafnskömmum tíma og raun ber vitni. í fyrsta lagi það, að hægt var að byrja á lxonum á nxörgum stöðum í einu. Annað var það, að stuðsl var við mælingar og kannanir úr flugvjelum og loft- myndir notaðar í sanxbandi við íxiælingar á jörðu niðri. Þi’iðja var það, að notaðar voru graftarvjelar, dráttarvjel- ar og aðrar þungar vinnuvjelai’, en án iþeirra liefði hraðinn á vegalagningunni og vöndun veg- ai-ins aldi’ei orðið nálægt því, sem varð. Á undan vegai’gerðai’nxönn- unum voru flokkar manna sendir inn í skóginn með vjel- knúðar sagir, sem söguðu laus- lega geil gegnum skóginn. Þá konxu næst stórai’, 20 smálesta þungar vjelai’, sem plægðu greixi-, furu- og aspar-i’æturn- ar eins og þarna væri korxxak- ur, grófu ræturnar upp og fleygðu þeim til liliðar, svo að 100 feta breið, jöfn geil varð eftii’. Næst koixxu stórar skui’ð- gx’öfur og graftarvjelar. Her- mennirnir ruddu brautina og síðan tóku við vei’kstjói’ar með menn í ákvæðisvinnu. Tinxbi’ið, sem notað var í brýi-nai’, undix’stöðugrindur og önnur nxannvirki var höggvið af liei’ixiönnunum og síðan sag- að í sögunarmylluni, sem setlar voru upp á staðnum. Ferjui’n- ar, sem notaðar voru til að konxast yfir hinar mörgu ár og fjallalæki, voru gerðar úr flek- um eða flatbytnur snxíðaðar á einfaldan liátt. Á einunx stað var rekinn sanxan prammi, sem gat borið 40 smálesta þunga, til þess að ferja varning yfir stóra á. Eftir að vegur þessi er full- gei’ður getur Stimson hermála- ráðherra- vísað á bug þeinx gagnrýnendum, sem lijeldu þvi franx, að á vegarsvæðinu senx valið var væru á löngum svæð- um mýrarfen, senx mundu seinka vegai’gerðinni mjög og væru svo fúin, að þar væri ó- mögulegt að gei’a haldgott veg- arstæði. En hin eiginlegu fen á þessum slóðum geta oi’ðið 25 feta djúp, og þar sem þau eru verst geta þau gleypt bæði vjel- ar og menn. Stimson ráðherra segii’, að fenin á leiðinni hafi oiðið til óverulegs trafala. Hjer og hvar á Alaskabraut- inni hafa ver- ið settar upp loftvarnabyss- ur, sem bryn- varðar bifreið- ar geta dregið stað úr stað, eftir þvi sem þörf gerist. Upphaf að vegi til Kína? „Þýðingu flutningalxrautai' þessarar skilur nxaður best, ef maður lítur á hana í sambandi við þjóðvega-, járnbrauta- og skipaskurðakerfi það, sem nú vex hi’öðum skrefunx í Sibefíu,“ segir Edward Hunter, Austui’- Asíusjerfræðingur blaðsins New Yorlc Post. „f raun rjettri er þetla hluti af stórkostlegu vega- sambandi milli Bandai’íkjanna og Kína, sem snertir Síberíu á saina hátt og það snertir Can- ada. Og um leið sjer það Aleuta- eyjum fyrir beinu og tryggu vegasambandi en þær eru okk- ur mikilsverðar.“ „Engin önnur flutningabraut i heimi hefir jafn margþætta þýðingu og þessi — að vísu er lnxn ennþá braut möguleikanna, en verður vissulega notuð að fullu áður en heimsstyrjöldinni lýkur — sjei’staklega er hún þýðingai’inikil fyrir Kyrrahafið.“ Alaska er, ásamt Aleutaeyj- um, yfir 1.500.000 ferkílómetr- ar að stærð. fbúar eru þai’ aðeins unx 72.000. Námugröftur og lax- niðursuða og -veiði eru helstu atvinnuvegirnir; gefur laxinn af sjei’ unx 50 miljón dollara á ári en gullgröftur nálægt helmingi Jxeirrar upphæðar. Skógarhögg fer vaxandi og eru unnin milli 40 og 50 miljón fet á ári. f samningi þeinx um vegar- lagninguna, sem gerður var við Canada, cr svo ákveðið, að Bandai’íkin beri allan kostnað af vegai’lagixingunni og annist viðhald vegai’ins til ófriðarloka, og sex mánuðum lengur, ef ósk- að er. Að því loknli verður Canada afhentur til eignar sá liluti vegax’ins, sem um Canada liggur, með þvi skilyrði að lönd- in sjeu jafn rjetthá að því er snertir notkun vegarins til al- nxenni’a flutninga. Þá var Jxað tekið fram í samn- ingunum, og miðaði einnig að því að flýta vei-kinu, að Canada tók engan toll af áhöldum nje Ixfni til vegarins nje vistum lianda vegargerðarnxönnum, sem flutt var frá Bandai’ikjun- um; ennfremur ljet Canada falt timbui’, möl og grjót til vegar- gerðai’innar. Með Jxessari stóx’kostlegu vega- gei’ð um óbygðirnar liefir draum ur friðartíma orðið staðreynd styrjaldartima. Meðfranx vegin- unx verða gerðir flugvellir fyrir flutninga- og hei’naðarflugvjel- ar. Hagnaðui’inn af Alaskaveg- inum á ófi’iðartímum er auðsær liann er landleiðin til Tokíó.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.