Fálkinn


Fálkinn - 19.03.1943, Blaðsíða 16

Fálkinn - 19.03.1943, Blaðsíða 16
1C F A L S. I N N SKIBA POUFIOR Hvort sem það eru gó'lfin, húsgögnin eða bíllinn, sem þarfnast gljáa, þá er það POLIFLOR sem sýnir besta árangurinn. Heildsölubirgðir: H. ÓLAFSSON & BERNH0FT ►< A lslandi er alnienningi meiri þörf á að njóta lieilsnstyrkjandi sólbaða en víðast hvar annarstaðar. Veðurfarið 'er þó sjaldnast þannig að það leyfi fólki að taka sól- böð úti við, en i gegnuni venjulegt rúðugler nýtur sólarljósið sín ekki til heilsubóta. Sólfflerið sem hleypir gegn utn sig CO sinnurn meira útljólubláu Ijósi heldur en venjulegt gler — á þvi mikla fratntð fyrir sjer hjer á landi. í Sólglerbyrgjum og á Sólglersveröndum eiga börn yðar eftir að rijóta hins mikla heilsugjafa í ríkara rnæli en flesta órar.nú fyrir. í sumarbústað yðar ættuð þjer að nota Sólgler í stað venjulegs glers eða jafnvel byggja yður sjerstakt sólbyrgi sem getur verið ósköp einfalt og ódýrt. Sólgler ætti auk þess að vera fyrir hendi á hverju heimili i sveit og kaupstáð til öryggis |>ví að ekki getur þægilegra efni að grípa til ef'rúður brotna. Sólglerið íæst i 15 metra lönguin stföngum 91 cm. breiðum og kostar kr. 130.00 stranginn sendur gegn eftirkröfu hvort á land sem er meðan birgðir endast. Gerið’ pöntun yðar nú þegar. Gísli Halldórsson h.f. Sími 4477. Símnefni: Mótor. REYKJAVÍK. M U M - skíðaáburð (fyrir allskonar færi) Rósól cream Rósól sólarolíu (Húðfunktionsolíu) 1 heildsölu hjá H/F EFNAGERÐ REYKJAVÍKUR FÓLK! Mikill er snjórinn núna og birtan eylcst með hverj- um degi. Otlitið er gott fyrir margar góðar skiða ferðir. Munið að ltal'a með yltkur þegar þið leggið á fjöll: SKÍÐA-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.