Fálkinn


Fálkinn - 26.03.1943, Blaðsíða 1

Fálkinn - 26.03.1943, Blaðsíða 1
»Heitir þú tröll?« / tilefni af því, að þessa dagana hefir kornið út litil bók eftir Guðmund 7'horsteinsson listmdlara, i sjerlega vandaðri og smekklegri útgáfu, þgkir „Fálkcínum“ vel hlýða, að birta hjer eftirmynd af einni af teikningum hans, sem lýsir vel dýpstu ein- kennum Guðmundar, sem listamanns. Hann teiknaði forynjur og tröll af meiri hugkvæmni en nokkur annar íslenskur lista- maður hefir gert, og honum var taml að velja sjer andstæðurnur: saklaust barn gagnvart vonda tröllinu, sem sagl var að æti stundum börn. „Heitir þú tröll?" spyr litla stúlkan hér á myndinni. Og myndin virðist bera með sjer, að litta stúlkan sje svo góð og saklaus, að hún láti sjer ekki einu sinni detta i hug, að vera hrædd við tröllið,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.