Fálkinn


Fálkinn - 09.04.1943, Blaðsíða 16

Fálkinn - 09.04.1943, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N BELGJAGERÐIN H.F. Símnefni: Belgjagerðin. Sími 4942. Pósthólf 961. Sænska frystihúsinu, Reykjavík. FRAMLEIÐUM: Lóða- og Netabelgi, allar stærðir, Tjöld, Bakpoka, Svefnpoka, Kerrupoka, Ullarvattteppi, Stormjakka, Blússur, kvenna, karla og bax-na, Leðurblússur, Skíðalegghlífar, Skíðatöskur, Frakka, Kápur, Buxur, Oxford pokabuxur, Vinnuskyrtur, og fleira. Gerið vður ekki leik að iiví að auka dýrtíðlna. Hið óviðjafnanlega þvottaduft FIX kostar nú aðeins 1,30 stærri pakkarnir. Við erum stærstu framleið- endur landsins í þvottadufti og því hefir það ekki hækkað nema um 40% síðan 1939. — En aukin sala þýðir enn lægra verð. Happdrœtti Frjálslynda safnaðarins í Reykjavík Vinningur: Ný bifreið Pfymouth Special de Luxe Model 1942 o Verð hvers miða er KR. 3,00 Dregið verður 15. júní 1943 Miðarnir fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 14; Bóka- verslun ísafoldarprentsmiðju h.f., Austurstræti 8; Stefáni A. Pálssyni, Varðarhúsinu; Matarverslun Tómasar Jónssonar Útbú, Bræðraborgarstíg 12; Verslun Pjeturs Kristjánssonar, Ásvallagötu 19; Dagbjarti Sigurðssyni, Vesturgötu 12; Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12 og Hringbraut 61; Guðmundi Guðj- ónssyni, . Skólavörðustíg 21; Sig. Þ. Skjaldberg, Laugavegi 49; Versl. Rangá, Hverfisgötu 71 og hjá safnaðarfólki. Útsölustaðir utan Reykjavíkur: Borgarnesi: ísafjörður: Bifreiðarstöð Finnboga Guðlaugss. Hr. framkv.stj. Jón Auðuns. Selfossi: Sauðárkrókur: Hr. kaupm. Sig. Óli Ólafsson. Frú Sigríður Auðuns. Grindavík: Akranesi: Akureyri: Eskifjöður: Hr. versl.stj. Hlöðver Einarsson. Verslun Sigurðar Hallbjarnarsonar Bifreiðastöð Akureyrar. Hr. kaupm. Markús Jensen. Hafnarfjörður: Verslun Einars Þorgilssonar. Keflavík: Verslun Ólafs E. Einarssonar. Sandgerði: H.f. Miðnes. Vestmannaeyjum: Hr. veitingam. Óli ísfeld. Krónur þrjár! Vinningur: Ekki smár! — Stattu klár!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.