Fálkinn - 16.04.1943, Blaðsíða 9
FÁLKiNN
9
sama um Henry Elton. En
Henry Elton er jafn saklaus og
jeg, því að hann dvelur um
j)essar mundir i ítalíu. En jeg
er viss um að hann verður glað-
ur, þegar liann heyrir lát hróð-
ur míns. Því að livorttveggja er,
að nú eignast hann jörðina, og
sumpart svalar þessi atburður
hatri hans til okkar. Á unga
aldri var hann nefnilega mjög
ómerkilegur maður ag vann
hvert þorparabragðið öðru
verra. Einu sinni þegar hann
var mjög i!la staddur tókum
við hann lil okkar og ólum önn
fyrir honum. En einu sinni kom
James að honum, þar sem hann
var að láta greipar . sópa um
peningana í skápnum okkar.
Henry Elton svaraði honum
ekki nema skömmum og skæt-
ingi, er hann fann hóglátlega
að við hann fyrir .þorparaskap-
inn, svo að við rákum hann af
heimilinu. Nokkru síðar fals-
aði liann nöfn okkar á víxla.
En vegna skyldleikans jrngguð-
um við málið niður. Rjett á eft-
ir ljek liann sama leikinn á uý,
og j)á þraut okkur þolinmæðina
og við ljetum mál hans ganga
til lögreglunnar. Þegar hann
hafði afplánað refsinguna fór
hann úr landi, en áður en hann
fór sendi hann hróður minum,
sem hafði haft þessi mál með
höndum, brjef, og skrifaði þar
að hann skyldi hefna þeirrar
háðungar, sem hann hefði orð-
ið fyrir af hans völdum. Nokkr-
um árum síðar frjettum við af
tilviljun að hann sæti i fangelsi
suður á ítalíu, og jeg geng að
því vísu, að hann dúsi þar enn
Þá,“
Jeg afrjeð að ■ fresta yfir-
heyrslunum um sinn og fór að
rannsaka húsakynnin og um-
liverfið. Fyrst fór jeg upp i
svefnherbergi myrta mannsins,
en ekki fann jeg nedtt þar, sem
máli skifti. Næst fór jeg út i
garðinn. Fyrir utan gluggann á
svefnlierberginu stóð hátt og
fallegt linditrje, og úr greinum
þess var hægur vandi að sveifla
sjer upp í gluggann. Jeg rann-
sakaði trjeð ítarlega og fann
þar ýms vegsummerki, sem urðu
þess valdandi að jeg kannaði
garðinn betur en áður, og síð-
an fór jeg gegnum limgirðing-
una og út á vinnustaðinn, þar
sem allir voru önnum kafnir.
Síðan fór jeg, vel ánægður, inn
í húsið, þar sem Robert Car-
weigh kom á móti mjer og mátti
iesa forvitnina úr augum hans.
„Jæja, herra Stanhope?“ kall-
aði hann til mín. „Hafið þjer
fundið nokkur spor?“
„Já, herra Carwéigh,“ svaraði
jeg. „Jeg hefi fundir ágætar vís-
bendingar; en það hryggir mig
að jeg verð að segja yður, að
yður hefir skjátlast í tiltrúnni
til verkamannanna yðar, því að
morðingi bróður vðar er í
þeirra hópi.“
„Það þj'kir mjer ótrúlegt!"
sagði Carweigh.
„En samt er það satt,“ hjelt
jeg áfram. „í stóra linditrjenu
fyrir utan svefnherbergi bróð-
ur yðar sjást greinileg merki
þess, að nýlega liefir verið klifr-
að upp í það. Og á einni grein-
inni fann jeg meira að segja
smápjötlu úr bláum dúk, sem
líkist mjög þeim, sem er í föt-
um verkamannanna hjerna.
Sem betur fer er talsverð aur-
bleyta hjerna fyrir útan, svo að
mjer reyndist auðvelt að rekja
sporin frá trjenu og út að lim-
girðingunni, og meira að segja
áfram fyrir liandan hana, nið-
ur að skálunum, sem verka-
mennirnir sofa í. Þar hurfu
sporin undir hjólsporunum á
veginum og öðrum sporum, en
jeg held að þau hafi samt sýnt
okkur nógu greinilega hvar við
eiguni að leita morðingjans.“
Robert Carweigh virlist verða
angurvær yfir þessum upplýs-
ingum og reyna að hugsa sjer
gagnsannanir: „Það er ómögu-
legt,“ lautaði hann.
Jeg tók fram í fyrir honum:
„Jæja, við rannsökum nú þetta
mál betur. En jeg vil helst fara
hægt og rólega að öllu, til þess
að hræða ekki neinn. Gætuð
þjer ekki hagað því svo, að jeg
fengi að sjá alla verkamenn-
ina, en einn og einn í einu?“
„Það ætti að vera hægur
vandi. Hjer er enginn læknir
nálægur, en Rurleigh læknir
kemur liingað tvisvar í viku og
tekur á móti sjúklingum. Hann
er vanur að gera það í bóka-
stofunni. Þjer getið verið þar
inni og til læknisins koma oft-
ast flestir verkamennirnir, og
þá getið þjer fengið tækifæri
til að sjá þá.“
Mjer leist vel á þessa tillögu.
Og síðan fórum við að snæða
miðdegisverð.
Burleigh læknir kom eftir
miðdegisveiðinn. Þjer hafið ef-
lausl heyrt lians getið; hann var
þá að verða frægur maður fyrir
það hve vel honum tókst að
þekkja sjúkdóma. Við vorum
kyntir og honum var sagt hvert
erindi mitt væri, og bauð hann
mjer þá að lijálpa mjer á hvern
þann hátt, sem jeg óskaði. Eftir
að við höfðum setið og rabbað
saman í tvo tíma, mjer til mik-
illar ánægju, kvaðst hann til-
búinn til að laka á móti þeim,
sem til lians vildu leita, og fór-
um við svo inn í bókastofuna.
Jeg bað hann um að koma sjer
þannig fyrir í stofunni að góð
birta yrði á sjúklingunum með-
an hann væri að skoða þá, en
við Robert Carweigli kömum
okkur fyrir úti í horni, þar seni
skugga bar á, svo að varla yrði
tekið eftir okkur. Nú komu
verkamennirnir hver eftir ann-
an. Bui'leigh læknir tók þeim
öllum vinsamlega, og sannast
að segja leist mjer vel á þá alla.
Nýr sjúklingur kom inn í stof-
una. Hann var sterkbygður mað-
ur, baraxla með mikið, rautt
iiár og skegg, og áberandi sila-
legur í hreyfingum.
„Jæja,“ sagði Burleigh læknir
„hvernig líður okkur i dag?“
„Alveg eins og síðast,“ muldr-
aði maðurinn.
Jeg tók eftir að maðurinn
svai'aði öllum spurningum lækn-
isins i einkennilega lcátleguni
nöldurtón, eins og hann vildi
hlífa i'öddinni sem mest. Lækn-
irinn rannsakaði hann ýtarlega,
og hlustaði hann vandlega á
hrjósti og baki.
„Haldið þjer áfram að fá
þessi hilaköst?“'spurði læknir-
inn og jxreifaði á slagæð sjúkl-
ingsins.
„Já, tautaði maðurinn.
„Það er einkennilegt,“ sagði
Burleigli læknir hugsandi,
„mjög einkennilegt. Snögg liita-
köst, svima og þó sje jeg
ekki nein merki um neinar sjer-
stakar veilur. En þetta tilfelli
3’ðar minnir mig núna, þegar
jeg hugsa um það, á líkt lil-
felli, sem jeg sá fyrir nokkrum
árum.“
Það var eins og hann yrði
að leggja að sjer til jxess að rifja
eitthvað upp, en alt í einu sagði
liann:
„Hafið þjer nokkurtíma ver-
ið i suðurlöndum — })ví að
þetta eru eftirhreytur af mal-
aria mýraköldu, sem jxjer
gangið nxeð i skrokknum.“
Varla liafði Burleigli nefnt
nafnið á hinni alkunnu ítölsku
mýraköldu, fyr en djai'flegu
hugsanasambandi sló niður í
mjer; það var eins og þessi
hugsun tæki á sig skýrari mynd
og jeg heyi'ði Burleigh lækni
halda áfram:
„Heyrið þjer mig, Jackson
góðui', liafið þjer nokkurntima
verið í Ílalíu?“
Það var likast og jeg væri
knúður áfram af ósýnilegum
mættí, athafnir minar voru eins
og jeg liefði verið dáleiddui'. Jeg
veit ekki ánnað en það, að í
sömu andi’ánni Stóð jeg við lilið-
ina á Jackson og þreif til lians,
og á næsta augnabliki stóð jeg
með rauða hárlcollu í annari
hendinni og rautt skegg í hinni.
Eitt andai-tak var allt hljótt.
Jeg starði enn eins og i vímu
á andlit sem var afmyndað af
ofsabræði xnanns, sem hefir
verið ofurliði borinn — i augu,
sem voru eins og i rándýri
og svo heyi'ðist Robert Cai-
weigh stj’nja upp úr sjer: „Hen-
i*y Elton!“
Á næsta augnabliki vorum
við allir í einni bendu i svifl-
ingum, en þær stóðu aðeins
stutt, því að morgingi James
Carweighs var fljótlega vfir-
bugaður og handjárnaður.
Sumpart til að hefna sín og
sumpart til þess að vei'ða eig-
andi fyrnefndrar jarðeignar
hafði Henxy Elton dulbúist og
komið sjer i skiprúm til Eng-
lands. Hann liafði búist svo
lævíslega að hann var gei'sam-
lega óþekkjanlegur, og' síðan
hafði liann fengið atvinnu hjá
frændum sinum, til þess að
standa vel að vígi lil að fremja
glæpinn.
Hann hafði ætlað sjer að
komast aftur til ítaliu eftir
morðið og gera svo ki'öfu til
arfs síns þaðan; því að engan
mundi gruna liann, jxegar eigi
væri annað vitað, en lxann hefði
altaf verið þar. En hinsvegar
var haiin svo varkár, að liann
})oi’ði ekki annað en að dvelja
á sama slað nokkra daga eftir
moi'ðið, því að ef hann hyrfi
skyndilega þá mundi }xað vekja
grun. En svo liafði honum vilj-
að það óhapp til að mýrakald-
an :i honum hafði tekið sig upp
aftui', og það var þessi tilvilj-
un, sem kom snörunni um háls-
inn á honum. Örlögin feldu
hann.“
Cecil Stanhope þagnaði. Það
liafði rökkvað meðan hann vai'
að seg'ja sögu sina; fjöllin
gnæfðu dimm og ógnandi við
himinn upp úr myrkrinu, kald-
ar stjörnur glitru'ðu á blásvört-
uin nætui'liimninum, sem hvelfd
ist hár og óendanlegur yfir jöi'ð-
inni og' hinu örlagabundna
mannkyni.