Fálkinn


Fálkinn - 16.04.1943, Page 15

Fálkinn - 16.04.1943, Page 15
F Á L K I N N 15 V ( Sýning myndlistamannanna. Sýningin í nýja skálanum hefir eins og við mátti búast vakið stór- mikla athygli og notið ágætrar að- sóknar. Mun um 4 þúsund manns hafa sótt sýninguna til þessa og núna í páskavikunni má búast við enn meiri aðsókn, því að þá er mikið um helgidaga, svo að fólk sem stundar dagleg störf getur skoðað sýninguna við dagsbirtu. Talsvert hefir selst af myndum á sýningunni, en þess er að gæta, að mikill hluti myndanna þar er ekki til sölu, heldur i eigu einstakra manna. En það er eigi aðalatriðið, að fólk sæki sýningar sem þessa i þeim hug að kaupa myndirnar. Hjer er um úrval mynda að ræða, er sem allra flestir þurfa að sjá, til þess að kynnast hinni ungu málara- og myndhöggvaralist þjóðarinnar, sjálf- um sjer til gagns og ánægju, og gera samanburð á handbragðí og stefnu listamannanna. Sýningin mun verða opin fram yfir páska. Ódýrar vörur Góðar vörur Hvítt damask kr. 6.65 og 7.70. Flúnnel kr. 2.35, 3.70 og 4.60. Hvítt ljereft, einbrsitt, frá kr. 1.85 til 4.40. Hvítt Ijereft, tvíbreitt, frá kr. 6.35 til 8.50. Tvisttau frá kr. 2.40 til 3.90. Lakaljereft, vaðmálskent, kr. 5.85. Fiðurhelt ljereft, tvíbr., kr. 11.85. Dúnhelt ljereft, kr. 4.40, 7.85 og 9.70. ÓDÝRIR LJEREFTSBÚTAR! Niels Carlsson & Co. Laugavegi 39 Tvær nýjar bækur Stjðrnnblik Ijóðabók eftir Hugrúnu. 1 bókinni eru um fjörutíu kbæði, mörg Ijómandi falleg. — — Fyrir tveimur árum kom út eftir Hugrúnu Ijóðabókin Mánaskin og hlaut miklar vin- sældir. Bogga og búálfnrinn barnabók eftir Huldu, prentuð með stóru og fallegu letri og skreytt myndum eftir Ólaf Túbals. Þessar bækur eru ágætar sumargjafir! Bókaverslun ísafoldar Úrvals hangikjöt af jnngeyskum sauðum — nýreykt — jæst í öllum lielstu matvöruverslunum bæjarins. I 1080 Símum | 2678 1 4241 >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Páskaskófatnaður Barnaskór allskonar, allar stærðir. Kvenskór fallegt úrval. Karlmannaskór feikna úrval. MUNIÐ að ávallt er bezt að kaupa á fæturna hjá ►♦ ♦ o TJÖLD - SÓLSKÝLI Höfum ávalt fyrirliggjandi tjöld og sólskýli í fjölda tegundum og mörgum litum. — Saumum einnig sjerstakar gerðir eftir pöntunum. Höfum einnig súlur og hæla i allar stærðir. Talið við okkur nógu snemma, ef um sjerstakar gerðir er að ræða, svo að þjer getið fengið pant- anir yðar á rjettum tíma. Höfum ávalt fyrirliggjandi: Svefnpoka, Bakpoka, Ullarteppi, Vatteppi, Skíðablússur, Skíðaanoraka, Skíðalegghlífar, Skíðahúfur, Skíðavetlinga, Skíðapeysur, Sólgleraugu, Sólkrem. G E Y S I R H. F. Fatadeildin. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.