Fálkinn


Fálkinn - 30.04.1943, Blaðsíða 1

Fálkinn - 30.04.1943, Blaðsíða 1
16 síður. 18. Reykjavík, föstudaginn 30. apríl 1943. XVI. Úr Kerlingarfjöllum Síðan Ferðafjelag tslahds gaf úi árbók sihá um Kerlingarfjóll i fyrra má búasí víð að skemtiferðir þangað aukist stór- lega á sumrum, eigi aðeins upp að hverunum og inn að LoOmundi, heldur og um vestur fjöllin, sem máttu heita ónum- ið land áður. Eru Kerlingarfjöllin máske að sumu leyti merkilegustu fjöllin i óbygðum íslands. Og þar er víða svo mik- itl snjór á sumrin, að ganga má þar á skíðum sjer til skemtunar. Auk þess er auðveldara að komasi þangað, en á marga uðra staði, og sæluhúsið i Árskarði er hið vistlegasta. Hjer er sumarmynd úr fjöllunum, tekin af Þorsteini Jósepssyni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.