Fálkinn


Fálkinn - 30.04.1943, Blaðsíða 13

Fálkinn - 30.04.1943, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 Fálkinn er langbesta beimilisblaðið. KROSSGÁTA NR. 454 Lóörjett skýring: 1. Sjávardýr, 2; Fisk, 3. ílljóð, 4. Fugl, 5. Hljóðin, 7. Fikta, 8. Vökvi, 9. Mannsn., 10. Skammst., 11. Grá- hærðan, 12. Á fótum, 14. Á linökk- um, 17. ílát, 18. Líkamsæfing, 21. Gefa, 23. Töfina, 24. Gælunafn, 26. Skíthús, 28. í liári, 30. Hraða, 32. Poka, 34. Ending, 35. Uppköst, 37. Hamingjusamara, 38. Tala, 40. Fat, 41. Seigara en alt, 43. Drjúpa, 44. Hóta, 45. Afskiftasemi, 49. Fjelag, 50. Rimp, 53. Á sjó, 54. Ólireinind- um, 57. Stafur, 59. Eydd, 62. Fæði, 64. 2 ómerkir. Lárjett skýring: 1. Hrúga, 6. Affall, 12. Guðsorð, 13. Heldri menn, 15. Fjall, 16. Ljós- tæki, 18. Hluti af manni, 19. Upp- hafsst., 20. Skemd, 22. Flík, 24. Mannsn., 25. Lostæti, 27. Vera kalt, 28. Á sveitabæ, 29. Atviksorð, 31. Op, 32. Ódauðlegra hluta, 33. Alviks- orð, 35. Aðhafast, 36. Skartgrip, 38. Matur, 39. Lyndiseinkunn, 42. Goðin, 44. Blöskrar, 46. Hljóð, 48. Ómenska, 49. Kvenlieiti, 51. Ljós, 52. Mál, 53. Klæðlausa, 55. 3 ómerkir, 56. pUpp- hafsst., 57. Búa til mat, 58. Vinnu, 60. Tala (danskt), 61. f björtu báli, 63. Lystug, 65. Atviksorð Cþolf.), 66. Stirð. LAUSN KR0SS6ATU NR.453 Lárjett. Ráðning. 1. Lak, 4. Prestar, 10. F g f, 13. Lurk, 15. Ósagt, 16. Sala, 17. Krunka, 19. Agaleg, 21. Spje, 22. G d g, 24. Amar, 26. Leiguþrælar, 28. Ása, 30. Frá, 31. Als, 33. H.T., 34. Tak, 36. Þau, 38. Já, 39. Rakarar, 40. Tann- rót, 41. Af, 42. Pál, 44. U.S.A., 45. Tt, 46. Fró, 48. Úra, 50. Tau, 51. Grænhöfðana, 54. Klám, 55. Afl, 56. Land, 58. Grenin, 60. Stunum, 62. Roða, 63. Óauma, 66. Tala, 67. Áni, 68. Einróma, 69. Ras. Lóðrjett ráðning. 1. L 1 k, 2. Aurs, 3. Krupia, 5. Róa, 6. ,Es, 7. Sandþró, 8. T.G., 9 'Ata, 10. falara, 11. Gler, 12. Fag, 14. Knje, 16. Sama, 18. Keisaradæmi, 20. Galeanstalt, 22. Guf, 23. Grá, 25. Náhrafn, 27. Ásáttur, 29. Stafr, 32. Ljóta, 34. Tap, 35. Iíal, 36. Þau, 37. Una, 43. Gröftur, 47. Ógleði, 48. Úha, 49. Afl, 50. Tannar, 52. Rána, 53. Naut, 54. Kron, 57. Dula, 58. Grá, 59. Nói, 60. Sum, 61. Mas, 64. An, 65. Mó. Þeir lögðu haua á þunnan laufbinginn á botni skurðsins, en stóðu sjálfir. Hattkúf- urinn.á Tom var rjett fyrir neðan vegar- brúnina, en höfuð sjómannsins gnæfði upp fyrir: „Niður með þig!“ sagði Tom snögg- lega. Sjómaðurinn beygði sig. „Hjólreiðamað- ur,“ tautaði liann. Litlu svötru, snöru augun litu sem snöggvast niður til hans, þar sem hann sat á liækjum sjer á skurðbotninum, full af kímleitri undrun. ,Stubbur snaréyra‘ muldr- aði hann og vatt sjer hljóðlega upp á veg- inn. Sjómaðurinn ók sjer gætilega til, uns hann lá endilangur í skurðinum lijá stúlk- unni, sem var i hálfgerðu dái. Höfuð þeirra snertust, og hann fann mjúkan, svalan and- arlrátt hennar leika um vanga sinn. Hann lagði við hlustirnar; uppi á brautinni heyrð- ist hófatraðk og járnskrölt. Hann brosti með sjálfum sjer við tilhugsunina um það, sem hann hafði sjeð rjett í svip, hinu megin á veginum. Þar stóð sem sje vagnkríli með litlum þriflegum asna fyrir, og á honum var búslóð Toms, samtíningur af teppum, koppum og kirnum, liverfisteinn, hnifar og annað dót. — Saman við vagnskröltið blandaðist skrykkjótt suðan í reiðhjólinu, sem færðist óðum nær upp brattann, malborinn veg- inn. Suðan liætti, og liann heyrði, að mað- urinn fór af baki. Sjóinaðurinn færði sig ósjálfrátt nær telpunni og lagði til vara höndina á öxlina á henni, ef hún skyldi yakna og róta sjer. Nú heyrði hann málróm, ósvikna hjól- reiðamannsrödd; háa suðaustur-Lundúna- rödd með kokmæltri hefðarkeimsliulu yfir nefhljóðunum og hinum máðu sjerliljóð- um. „Meiri árans brekkan .... Pú! Heitt i dag, finst yður ekki?“ „Sumum þætti það nú, en sumum ekki,“ heyrðist Tom svara. „Ha!“ sagði Lundúnaröddin. „Mjer er að minsta kosti vel volgt .... “ „Nei, hver skollinn! Sjáið þjer elfki? — Þarna sko!“ Sjómaðurinn lirökk við. Það er aldrei notalegt fyrir þann, sem er í felum, að hlusta á slíkar upplirópanir, jafnvel þótt maður sje sannfærður um, að enginn sjái mann. Og í þessum líka furðutón.- Tom blístraði einkennilega þrisvar sinn- um og sagði svo: „Hafið þjer nokkurn tíma sjeð annan eins hund? Skárri er það nú dólgurinn! . . Og þjófur að auki bansettur.“ „Hvað var hann með i kjaftinum? — Hjera?“ „Ekki ósennilegt ....... sáuð þjer hvað hann var fljótur að forða sjer, þegar hann tók eftir okkur?“ sagði Tom. „Vel uppal- inn, dóninn!“ „Svo var að sjá,“ samsinti Lundúnabú- inn. „Kostuleg kvikindi, hundarnir . . eitt- hvað svo greindarlegir.“ „Lítið fyrir þá gefinn sjálfur . . jeg liefi aftur mestu mætur á ösnum.“ Lundúninn hló Lundúnahlátri, sem fór illa við grænu, skógivöxnu hæðirnar í kring. „Jeg þykist sjá það .. jæja, ekki dugir að hanga hjer. Jeg hlakka til að koma við í kránni . . þótt jeg sje bindindis- maður. Sælir!“ „Verið þjer nú sælir,“ heyrði sjómaður- inn að Tom sagði; þunglamalegl fótatak færðist fjær, og tveimur mínútum seinna lieyrði hann aftur fótatak yfir höfði sjer og Tom stóð uppi yfir þeim. „Komdu með hana. Fljótt!“ Sjómaðurinn bar hana að vagni kall- andans. Það var búið að laga til og færa alt draslið til hliðar. Tom benti á snyrti- lega samanbrotna poka, sem lágu í haug i miðjum vagninum og sagði: „Láttu hana þarna.“ Telpan lireiðraði ósjálfrátt um sig á þess- um hrjúfa beði, oð hringaði sig upp eins og lítið sofandi barn. Tom tróð fleiri pok- um í kring um hana og breiddi teppi ofan á hana, þangað til þetta leit út eins og ó- lögulegt hrúgald. Að síðustu setti sjómað- urinn steikarapönnu ofan á alt saman. Tom brosti. „Þú kemur til. Farðu þarna upp í trjen,“ sagði hann og benti upp á liæðina, sem var gegnt þeirri, er þeir komu niður af. Sjómaðurinn tók til fólanna og Tom keyrði höfðuið aftur á bak og horfði á eftir honum. „Vertu út af fyrir þig — en komdu í humátt á eftir mjer — skilurðu mig?“ „Jeg verð á undan þjer,“ kallaði sjómað- urinn og hvarf. Tom skelti i góm og litli asninn rykti í aktýgin; þegar hann fann burðaraukaun stansaði hann aftur. „Á, finst þjer liann þungur? Af stað með þig ræfillinn!“ Asninn lagði kollhúfur, tók nýtt viðbragð og lötraði af stað. Sjómaðurinn fór í humátt á eftir þeim og skaust á milli trjánna, hljóður og ósýni- legur þrátt fyrir stærðina. Tom ólc áfram upp á hæðina. Á að giska 100 stikum neðar stöðvaði liann kerruna í rjóðri fram undan þröngu hliði. Hann laulc því upp og asninn smeigði sjer inn fyrir, og gætti þess vandlega, að láta vagn- inn ekki rekast í stólpana. Þegar liann var kominn í gegn slansaði hann sjálfkrafa og beið. Tom gekk að skógarjaðrinum og kallaði lágt: „Þú kemur á eftir, Stubbur. En skríddu lágt og hafðu ekki hátt.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.