Fálkinn


Fálkinn - 10.09.1943, Blaðsíða 1

Fálkinn - 10.09.1943, Blaðsíða 1
16 síCur. AMALIENBORG .4/ skiljanlegum ástæðum er frjettafátt fráf Danmörku um þessar mundir, þar sem herlög gilda i landinu og ritskoðun afarströng. En þú virðisl svo sem að spellvirki haldi áfram þar, einkum á járnbrautunum i Jótlandi, en um þær fara fram liðflutningar milli Noregs og Þýskalands. — Hvort konungsfjölskyldan er i haldi i Sorgenfri-höll eða Amalienborg er ekki vitað, en líklegt er þó að það sje fremur i Sorgenfri-höll en inni í borginni. Iljer að ofan er mgnd af Amalienborg og sjest þar yfir hallartorgið og hinar fjórar hallir umhverfis það. Á svölum hallarinnar neðst til hægri stóð Kristján konnngur X., er hann var lýstur konungur Dana, af Klaus Berntsen i mai 1912, að viðstöddu svo miklu margmenni að það fylti alt torgið, og á þessn sama torgi hefir danska þjóðin jafnan safnast samun, er liún vildi votta konungi hollustii sina, hvort heldur var i btiðu eða stríðu. — Nú munu þýskir hermenn sjá fyrir þvi, að ekki safnist mannfjöldi saman á haUartorgi Amalienborgar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.