Fálkinn


Fálkinn - 01.10.1943, Qupperneq 16

Fálkinn - 01.10.1943, Qupperneq 16
 16 F Á L K I N N Happdrætti Háskóla íslands □regið uerður í 8. flnkki 11. okt. 552 uinningar samtals 17S.3D0 krónup Hæsti vinningur 20.000 krónur Endurnýið strax í dag Hvað tekur við? Þetta er spurningin, sem allir leitast við að svara nú, því að öllum er ljóst að núverandi ástand, eða ástand það, sem ríkt hefir hjer á landi alt til þessa dags á sviði f járhags- og atvinnumála, er óviðunandi. Verður horfið á sömu leið og áður? Að minsta kosti munum vjer halda áfram að fram- leiða okkar ágæta og ódýra ÞVOTTA-DUFT Hver pakki kostar kr. 1.30. Hvað fáið þjer fyrir hverja krónuna núna? Athugið það og styðjið okkur í baráttunni við að DRAGA tJR DÝRTÍÐINNI. Það er barátta, sem allir, hverjum flokki sem þeir tilheyra, geta sameinast um. Kaupið FIX pakka strax í dag Er brunatrygging á húsnmnura yðar í samræmi við núverandi verðlag. Tallð sem fyrst við oss eða umboðsmenn vora. Tilkynning til hluthafa Gegn framvísun stofna frá hlutabrjefum í h.f. Eimskipafjelagi íslands, fá hluthaf- ar afhentar nýjar arðmiðaarkir í skrif- stofu fjelagsins í Reykjavík. — Hluthafar búsettir úti á landi eru beðnir að afhenda stofna frá hlutabréfum sínum á næstu afgreiðslu félagsins, sem mun annast út- vegun nýrra arðmiðaarka frá aðalskrif- stofunni í Reykjavík. H.F. EIMSKIPAFJELAG ISLANDS.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.