Fálkinn


Fálkinn - 08.10.1943, Blaðsíða 15

Fálkinn - 08.10.1943, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Útsvör - Dráttarvextir Fjórði gjalddagi útsvara i Reykjavik er 1. október og falla dráttarvextir á vangoldna útsvarshluta frá sania tíma. Ennfremur hækka þá áfallnir dráttarvextir. Þá er fallið í gjalddaga af útsvarinu 1943: a. Fyrirframgreiðsla skv. lögum 26. febr. þ. á. 45% af fyrra árs útsvari gjaldandans og b. 4/5 hlutar af mismuninum, þegar fyrir- framgreiðslan hefir verið dregin frá álögðu útsvari 1943. Um útsvör, sem greidd eru reglulega af at- vinnutekjum launþega, gilda aðrir gjalddagar. SKRIFSTOFA BORGARSTJÓRA. * Allt meö íslenskum skipuin! “fi Nýjar bækur Kolbeinn Höggnason í Kollafirði er löngu þjóð- kunnur maður fyrir lausa vísur sínar, sem eru marg- ar afburða smellnar og liafa flogið um land alt beint af vörum hans. — Hitt hefir ekki öllum ver- ið jafnkunnugt, að Kol- beinn er að minsta kosti jafnvigur á löng lcvæði og að rnörg af kvæðum hans eru með þvi besta, sem ort hefir verið á íslenska tungu. í gær sendi hann frá sjer Þrjár ljóðabækur: Kræklur, Olnbogabörn og Hnoðnagla Alls um 500 blaðsíður í Kræklum og Olnbogabörn- um eru kvæðin, en í Hnoðnöglum eru lausavísur iians.. Ljóðavinir um land allt mnu fagna útkomu þessara bóka. Mandolínkenslubókin eftir Sigui’ð H. Briem er komin i bókaverslanir. Nú geta menn lært að spila á þetta vinsæla og liandbæga hljófæri. Setningarfræði Björns Guðfinnssonar er komin i bóka- verslanir. Bólc þessi hefir áður verið seld eingöngu hjá Ríkisútvarpinu, en verður hjer eftir seld hjá bóksölum um land alt. BÓKAVERZLUN ÍSAFOLDAR. Tilkynning SJÚKRASAMLAGI REYKJAVÍKUR öllum þeim, sem gjaldskyldir eru til Sjúkrasam- Iagsins og haft hafa á s. 1. ári hærri skattskyldar tekjur en 7000 krónur, umreiknaðar samkvæmt á- kvæðum skattalaganna eða gert er að greiða hærri tekjuskatt en kr. 576.80, — fimm hundruð og sjö- tíu og sex krcnur og áttatíu aura — á árinu 1943 ber að greiða tvöfalt iðgja'd (20 krónur á mánuði) til Sjúkrasamlagsins á tímabilinu 1. júlí 1943 til 30. júní 1944 til þess að geta notið sjúkrahjálpar af samlags- ins hálfu. Breytir það engu um þetta, þó að þegar hafi verið tekið við einföldu gjaldi, fyrir einhvern hluta þessa tímabils, og kvittað fyrir það án athuga- semda. Ber öllum þeim, sem þetta tekur til og ekki hafa greitt tvöfalt gjald síðasta rjettindatímabil að koma sjúkrasamlagsbókum sínum hið bráðasta til skrif- stofu samlagsins, til auðkenningar og gera skil á iðgjöldum sínum samkvæmt framansögðu, ef þeir vilja halda tryggingu sinni við, en að öðrum kosti ber þeim að afhenda samlaginu bækurnar til geymslu fyrst um sinn. SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR. Læknaskifti Þeir samlagsmenn, sem rjettinda njóta í Sjúkra- samlagi Reykjavíkur og óska að skifta um lækna frá næstu áramótum, snúi sjer til skrifstofu sam- lagsins, Tryggvagötu 28, fyrir 1. nóv. n. k., og liggur þar frammi listi yfir lækna þá, sem valið er um. Læknaskifti geta þvi aðeins farið fram, að sam- lagsmaður sýni skírteini sitt og sldrteini beggja, ef um hjón er að ræða, enda verða þau að hafa sömu lækna. - Njiikra§amlag: UeykSavíkur < - i ► LifstykkjaMðin h.f. TILKYNNIR: Þar sem við höfum nú fengið fyrsta jlokks efni í Lífstykki, getum við aftur farið að sauma þau eftir máli. Vegna hinnar gífurlegu eftirspurnar, sjáum við okkur ekki fært, að taka á móti pöntunum nema 2 daga í viku, mánudaga og fimtudaga (allan dag- inn). LÍFST YKK J ABÚÐIN H.F. I

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.