Fálkinn


Fálkinn - 28.10.1943, Side 10

Fálkinn - 28.10.1943, Side 10
10 F Á L K 1 N N Æfintýri Hinn ungi bandamaSur Yilta Bills. Framhalcl: Á næsta augnabliki kom reiðma'ð- ur þjótandi að, mannfjöldanum, ruddist gegnum þyrpinguna, kipti drengnum upp á söðulinn fyrir fram an sig og sneri sjer að liinum undr- andi hópi með byssu spenta í hvorri hendi. „Vilti Bill!“ Nafn hins fræga reiðmanns, eins og það var hvíslað af múgnum, virt- ist hafa helmingi meiri álirif á sam- kunduna, en byssurnar tvær, sem liann hjelt á í liöndunum. „Já, þið þekkið liklega að þetta eru mínar byssur, piltar!“ æpti hann, „enda vitið þið flest að jeg er ekki vanur að gera að gamni minu, þegar jeg tek þátt í máli eins og þessu.“ „Flest ykkar vitið einnig að Bill Hiskok er ekki vanur að spilla fyrir lögunum eða góðum siðum í þessu landi, og að honum er ekkert meira "«fið fyrir nautgripaþjófa en ylck- ur. En þar sem jeg ólst upp, vor- um við vanir að eiga við fullorðna menn og ljetum konur og börn eiga sig. Við ljetum Indíánana eina um pýningar á konum og börnum. Slíkt er ekki hvítra manna.“ „Það var náttúrlega alveg rjett, Bill Hikok,“ kallaði maðurinn á borðinu um leið og hann stökk nið- ur og ruddi sjer braut að hlið Vilta Bills. „Það var náttúrlega fallegur hugs- unarháttur, en þessi litla naðra þarna er alveg jafnoki hinna full- orðnu. Hann var ásamt óaldarflokkn um, þegar minn búgarður var rænd- ur, skaut Curley Boyd og hesta und- an tveim mönnum, áður en við náð- um honum. Hinir ræningjarnir sluppu, en þessi hjer er okkar fangi og við förum með hann alveg eins og hann væri fullorðinn!“ « „Ekki meðan jeg er hjer, Jim Maddox," svaraði veiðimaðurinn. „Ef þú hefðir drepið hann meðan stóð á ráninu væri alt öðru máli að gegna. Hann skaut Curley Royd í heiðarlegum bardaga, þó að málstað- ur hans kunni að hafa verið rang- ur. Jeg ásaka hann ekki fyrir það. En það sem jeg meina, er að born eins og þetta verður ekk:. drepið með köldu blóði meðan jeg er i nágrenninu, enda finnið þið í raun- inni ekki drenglyndari sálu en þenn- an litla ræningja, sem kaus heldur að deyja en koma upp um fjelaga Buffalo Bill sína. — Og lofa þú mjer að segja eitt orð við þig, Jim Maddox,“ lijelt Vilti Bill áfram í hreinum og hvelh um málróm, sem allir gátu heyrt. „Þú hefðir fyrst komist i veruleg- an vanda, ef þú hefðir komið fram þessari. hefnd. Barnið var aldrei leitt fyrir dómstól og liafði aldrei tækifæri til að tala fyrir sjer. Það eina, sem þú segir við drenginn, er að hann verði að gerast bleyða af verstu tegund eða deyja að öðrum kosti. Þú reyndir að múta lionum. Ef hann hefði dáið hefðir þú verið sakaður um morð. Já, um morð af alvarlegustu tegund, þvi að drengur- inn hefði heldur dáið þúsund sinn- um, en að leggjast eins lágt, og þú freistaðir hans að gera. — Þetta er sannleikur, piltar, eða hvað finst ykkur?“ hrópaði hann um leið og Maddox hrökk aftur á bak aum- ingjalegur og blóðrauður af vonsku. „Hver okkar mundi hafa staðið þarna eins og drengurinn og vitað að eitt eða tvö orð hefðu bjargað lifi okltar, en þagað i staðinn og tekið dauða sínum með slíkri ró? Jæja, livað eigum við að gera við liann? Eigum við að fara með hann eins og huglausa bleyðu eða eins og barn, fult af hinni rjettu tegund af hugrekki, sem aðeins þarf að beina inn á rjetta braut til að gera úr honum eins góðan þegn og hvern þann, sem hjer er viðstaddur. — Hvað viljið þið?“ „Gerðu það sem þú vilt, Bill!“ æptu um hundrað raddir aftur og aftur. Hrifning fjöldans á ræðu Bills var alveg takmarkalaus. „Það var ágætt!“ sagði Vilti Bill og hló um leið og liann hjelt af stað út úr liópnum með hestinn i taumi. „Jeg hugsa að búið sje að hegna honum nóg, piltar, og hann þarf að flýta sjer heim!“ Að svo mæltu ljet hann drenginn fá taumana og fylgdi honum úr hlaði með þessum orðum: „Þar eð það er of langt fyrir hann að ganga heim, getur liann fengið minn hest lánaðan, og alt sem jeg bið um er að hann skili honum aftur eins fljótt og hann sjer sjer fært. Hann gekk nokkur skref aftur á bak, byssurnar voru enn í hönd- uin lians, en hlaupunum bara snúið niður. Mannfjöldinn rak upp fagnaðar- óp, þegar drengurinn sneri sjer við og leit framan í þá, sem liöfðu ætlað að stytta honum aldur, þvi að þetta var fyrsta hreyfingin, sem hann hafði sýnt allan tímann. Augu hans rendu sjer af einum manni til annars, þar til er þau að síðustu stöðvuðust á Vilta Bill. „Jeg gleymi þessu aldrei,“ sagði hann lágt. Síðan hagræddi liann sjer í hnakknum tók i beislið og ljet hest- inn ganga hægt út úr skotfæri. Því næst rendi hann lionum á skeið og þaut af stað yfir preríuna með hraða, sem kom honum bráðlega út úr augsýn. Villi Bill athugaði drenginn, þar til hann var horfinn sjónum, því næst stakk hann byssunum í hulstr- in og hjelt af stað til hótelsins með allan mannfjöldann á hælunum, sem var æstur í frjettir og að heyra hvað kæmi til, að svo frægur njósn- ari væri á ferð á þessum slóðum. „Nú, hvað skyldi það vera annað, en að stoppa þessa nautgripa- þjófnaði,“ svaraði Vilti Bill. „Harris landstjóri sýndi mjer brjef ykkar og fól mjer á hendur að leysa verk- ið og lijer er jeg kominn eins og þið sjáið.“ „Þú ljettir þungum steini af hjarta mjer og allra, sem hjer eru!“ kallaði Ham Bloy, einn af mestu bændun- um. „Við höfuin nefnilega engum árangri náð sjálfir. Þó að við höf- um elt þá og lagt fyrir þá launsát- ur og gildrur hvað eftir annað, en Meira en 16 miljón bækur og mán- aðarrit hafa verið afhent pósthús- unum í Bretlandi, síðan almenning- ur fjekk áskorun um, að gefa her- mönnum bækur og rit. Og fyrra missiri þessa árs voru 317.000 bindi send breskum hermönnum úti um heim, en 106.800 hindi liermönn- um á Bretlandseyjum. —x— Borgarstjórinn i London opnaði í sumar sýningu á ýmsum teikn- ingum og áætlunum viðvíkjandi endurreisnarstarfinu eftir stríðið. Fyrstu fjórar vikurnar sóttu 36.- 400 manns sýninguna, þar á meðal konungshjónin bresku. —x— Meðalverð máltíðar á breskri veit- ingastofu, en þær eru 2120 í land- inu, er frá tíu pence til shilling fyr- ir kjöt- eða fiskrjett með tvennskon- ar grænmeti, 3 pence fyrir ábæti og 1 pence fyrir te eða kaffi. Að með- altali eru 535.000 máltíðrt- seldar á dag á þessum matstofum. —x— við höfum altaf verið sigraðir sjálf- ir. Við hittum þrjá þeirra í morgun á Maddox-búgarðinum og þeir liefðu áreiðanlega allir komist i burtu, ef liestur þessa drengs hefði ekki stig- ið ofan í holu svo að liann stakst á hausinn. „O, við hefðum engu betur verið settir, þótt við liefðum náð þeim öllum,“ sagði Maddox illur. „Þið hefðuð slept þeim öllum aftur, og jeg sje eiginlega ekki livaða gagn er að slíkri heimsku. En ef Bill Hikok fer svona að því að koma i veg fyrir ránin, þá sýnist mjer helst sem við höfum ekki einu sinni tillögurjett um málið.“ „Það er nú gert sem gert er og engin ástæða til að fara að gera veð- ur út af því núna!‘ sagði Vilti Bill og brosti. „Við skulum heldur ganga beint til verks, jeg sje að flestir úr hjeraðinu eru hingað komnir, svo að jeg get líklega safnað saman helstu staðreyndunum. Það getur sparað mikinn tima og ónæði. Iíam Bloys, Maddox og aðrir við- staddir voru á sama máli, og þegar njósnarinn hafði lieyrt öll aðalatrið- in um liin ýmsu rán, þar með talin merkin, sem notuð voru af hinum ýmsu búgörðum til að þekkja sundur ’igripina, lijelt hann af stað á óþreyttum hesti heim á búgarð Ham Bloys, þar sem hann ætlaði að dvelja um nóttina. Hve mikið af þessari nótt Vilti BiII varði á búgarðinum til svefns, fjekst aldrei vitneskja um, en þegar Ham Bloys fór til að vekja liann rjett fyrir sólaruppkomu var lier- bergi njósnarans tómt og rúmið ó- notað. Hest og hnakk vantaði einn- ig úr liesthúsinu, þó að hvorugur gæslumannanna hefði orðið nokkurs umgangs varir. LOFTÁRÁS Á ÞÝSKA JÁRNBRAUTARSTÖÐ. Óðum fjölgar úrúsum þeim, sem Bretar og Bandarikjamenn gera ú iðjuver og samgöngukerfi Þjóðverja að degi til. Hjer er mynd af einni slíkri dagúrús, sem Boston-flugvjelar gerðu ú júrnbrautarstöð um húbjartan daginn.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.