Fálkinn


Fálkinn - 03.12.1943, Blaðsíða 2

Fálkinn - 03.12.1943, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN Hý búk: Álfaslóðir eftir Svanh. Þorsteinsdóttur. Um liina ungu skáldkonu og fyrstu bókina hennar segir einn kunnur isl. rithöfundur og bókmentafræð- ingur: Þessi bók hefir að færa safn skáld- sagna og æfintýra eftir konu, sem byrjaði ung að rita, sem ástundað hefir fyrst og fremst fegurð og á- gæti í list sinni, en minna liirt um að koma viðfangsefni sínu á fram- færi. — Hjer má sjá vöxt og þroska hinnar ungu skáldkonu, alt frá æsku verkum hennar til sögunnar „Litlu sporin“ og ævintýrisins „Riddarinn í skóginum“. Svanhildur Þorsteins- dóttir kann ef til vill að gjalda þess á nokkurn liátt, hver vandi er að eiga frægan föður. Ósjáifrátt mun lesandanum verða liugsað til „Mál- leysingja“ Þorsteins Erlingssonar, eins hins fegurst verks að stílsnild, sem íslenskar bókmenntir eiga í ó- bundnu máli. En hversu sem fer um þann samanburð, mun það ekki dyljast, að þessari litlu bók bregð- ur til góðs ætternis að hófsemi í frásögn, glettni og innileik í skiln- ingi, heiðríkju í stíl, mjúkleik og látleysi í formi. Flestar ástarsögur eru sagðar af karlmönnum; þær bera vitni þeirra tilfinningum og þeirra skilningi á vilja og þrá konunnar. Hjer getur að lesa söguna „í morgunsól“, hug konunnar sjálfrar, fögnuð vaknandi og vitandi ástar, sem á aðeins eftir að sleppa sjer, morgun nýs lifs i sólarroða. Hjer gefur að lesa um sorgir og vonir hins umkomulausa, lausa, um Ijúfar, leyndar ástir í hug- ardjúpi hins dula afdalabónda, sem fer einförum um fjóll á vetrarnótt, og svo sögu þeirra, „sem gefa alla ævi sína fyrir eina nótt í paradís“. — I-Ijer stendur fyrir augum les- endans liin fátæka móðir, munaðar- laus og alein og horfir á spor litla drengsins í sandinum; en hún hefir fært barni sínu þá dýrustu fórn sem hún gat: gefið það ríku fólki. Þjer getið leitað í bókmenntum margra þjóða, farið land úr landi, en þjer finnið ekki tekið mýkri og fegurri höndum á þessum sárustu taugum mannlegrar tilveru. Falleg bók og skemtileg. Kostar kr. 35.00. Demantsbrúðkaup áttu síöastliðinn þriðjudag Margrjet Bjarnadóltir og Einar Guðmundsson, Vesturgötu 53B. Hafa jian biiið i Reykjavík öll sín hjúskaparár, eignast 6 börn og eiga nú 20 barnabörn og 2 barna- barnabörn. NINON------------------ Samkt/æmis- □g kvöldkjólar. Eftirmiödagskjólar Pzgsur og pils. Uatíeraöir silkisloppar □g suefnjakkar Plikiö lita órual Þórarinn Björn Stefánsson, fyrrum Frú Ragnheiðar Bjarnadóttir, Bók- verslunarsjóri á Vopnafirði. Nú til hlöðustig 2, verður 70 ára 7. þ. m. heimilis á Hverfisgötu 10, verður ~~~_____ sjötugur 3. desember. Nýkomið mikið úrval af Peysufatafrökknm Kvenryk- frökkum, Kápum, Frökkum og Kvenhöttum Sent gegn póstkröfu um allf land. — Bankastræti 7. Egils ávaxtadrykkir HÍÐ NYJA handarkrika CBEAM DE0D0RANT stöðuar suitan örugglega 1. Skaðar ekki föt eða karl- mannaskyrtur. Meiðir ekki hörundið. 2. Þornar samstundis. Not- ast undir eins eftirrakslur 3. Stöðvar þegar svita, næstu 1-3 daga. Eyðir svitalykt, heldur handar- krikunum þurrum. 4. Hreint, hvítt, fitulaust. ómengað snyrti-krem. 5. Arrid hefir fengið vott- orð alþjóðlegrar þvottar- rannsóknarslofu fyrir þv: að vera skaðlaust fatnaði A r p I d er svitastöðv- unarmeðalið sem selst most • • . reynið dós f dag

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.