Fálkinn


Fálkinn - 03.12.1943, Blaðsíða 4

Fálkinn - 03.12.1943, Blaðsíða 4
4 F Á L K 1 N N 4 EYJAN WIGHT Eftir George Edinger % PERLA ERMASUNDS HEFIR EYJAN WIGHT OFT VERIÐ KÖLLUÐ, SAKIR MIKILLAR NÁTTÚRU- FEGURÐAR OG ÁGÆTS LOFTSLAGS. FRÆG ER EYJAN EINNIG FYRIR FORNMENJAR FRÁ TÍM- UM RÓMVERJA. T T IÐ suðurströnd Énglands, * aðeins tuttugu mínútna sjó- fei'ð undan landi liggur eyjan Wight í Ermasundi. Hún er tuttugu kílómetra breið og þrjá- tíu klómetra löng og flatarmál- ið aðeins 380 ferklómetrar, en þó geymir þessi litli sólskins- blettur ótrúlega fjölbreytni bvað náttúrufegurð snertir. Eyjan liggur að lieita má beint suður af Southampton og þegar Amerkuskipin sigldu út þaðan eða inn á friðartimum blasti við tindótt klettabrún, sem kölluð er Núlarnar á Wighl bak við naktar sandöldur á vestureyjunni. Á suðurströnd eyjarinnar er skjólgott og þar er alt þalcið gulum narsissum og níöndlu- trjáablómum, sem vaxa á skóg- arbotni beykitrjánna; liefir þessu undirlendi ásamt skógun- um og hömrunum á bak við verið lýst á fjölbreýtilegan hátt af kynslóð þeirri, sem ólst upp við áhrifin frá Victor Hugo og Walter Scolt, sem óðali skugga- sælla laufskála, gotneskra kasl- ala og bústaða með bogmynduð- um gluggum í 120 ára gömlum stíl, sem Bretar kalla Regencij. Menn hafa kunnað að meta prýði þessarar eyjar í þúsund ár, eins og sjá má af tíglalögð- um gangstjettum rómversku húsanna, sem rústir hafa fund- ist af þarna, undir vallgrónum jarðvegi. Victoria drotning reisti sjer hús á norðurströnd eyjarinnar, hjá Osborne. Og nokkra kíló- metra þaðan er Cowes, frægasli staður og miðbik enskra skemti- siglinga. Ár eftir ár liafa þús- undir manna norðan yfir sundið sótt eyjuna Wight Iieim lil þess að stunda þar sjóböð í tómstund- um sínum, dáðst að narsissueng- inu fræga og njóta hins unaðs- lega útsýnis til hæðanna og sjáv- ar. Svo kom 1940. Frakkland var ofurliði borið. Sumarleyfiseyj- an varð á einni nóttu útvörður Hjer sjest inngönguhliðiö Bavbican Gate i Carisbrooke-kast- ala við Newport. Þar sul Charles I. í fangelsi í fjórtán mán- nði, 164-7—8, og síðar tvö gngstu börn hans. Annað þeirra, Elizabeth dó j>ar, árið 1650. hins frjálsa heims. Eins og þús- undir þeirra, sem farið Iiafa í eins dags ferð á hinum gamal- dags hjólaskipum frá Cherbourg vita af eigin reynslu, er aðeins 100 kílómetra leið frá eyjunni Wight til liinnar hernumdu Ev- rópu. Á einni nóttu gerevðilagð- ist atvinna hinna mörgu gistiliús- eigenda og matsöluhúsmæðra, sem höfðu bækistöð sína í langri röð meðfram sjónum, á þeim hluta eyjarinnar, sem ferðafólk- ið sótti mest að. Og þegar sprengjuárásirnar hófust máttu þau þakka sínum sæla fyrir,ef húsin þeifra hurfu ekki á burt líka. þeir sitja með kíkirinn sinn i garðinum uppi á sjávarbakkan- um og liorfa á skipin, sem sigla framhjá. Og við sjerstök tækifæri skjóta þeir þá af lítilli koparkan- ónu til- þess að bjóða skip vel- komin heim, ef þau flytjá vini og vanadmenn innanhorðs, eða ef þau liafa farið ferðina á tiltak- anlega stuttum tínia. Þetta fólk á Wight varð fyr- irvaralaust að sætta sig við nýj- ar lífsvenjur og temja sjer þær; og þó að þær lífsvenjur sjeu ekki eins róttækar og þær, sem Hitler fylgir fram, ])á þurfti þó á lip- urð og geðprýði að halda til að samlagast þeim. Myndin er úr sveitajjorpinu Colbourne á Wight og gefur glögga hug- mijrnl um hinn gamla byggingastíl. sem enn er rikjandi á eyjunni. Svo að í dag eru það ekki margir, sem l'ara í heimsókn lil Wiglit, og þeir fáu, sem gera það verða að hafa brýnt erindi. En þó að gestanna missi við, þá eiga samt um 90 þúsund manns heima á Wiglit, og þeir ætla sjer alls ekki að fara þaðan. Því að flestum, sem lifa í litlu húsun- um með hvítþvegnu veggjunum og hálmþökunum, eða í gráu steinhúsunum á bændabýlunum, sem eru allfjarri skemtiferða- hverfunum, finst að eyjan þeirra sje eins mikils virði og allur lieimurinn. Það er sjórinn, sem markar sjóndeildarhring ímynd- unarafls þeirra. Meðal íbúanna eru margir gamlir sjómenn úr her og flota og eins úr kaup- skipaflotanum, sem elska sjóinn og hafa kosið að njóta ellihvíld- arinnar á þessum ægigirta hólma og una sjer aldrei betur, en þegar Því að eyjaskeggjarnir á Wiglit eru ekki aðeins í „eldlínunni“, lieldur verða þeir að miklu leyti að vera sjálfum sjer nógir. Samt urðu viðbrigðin, þegar öllu er á botninn hvolft, ekki eins mikil og ælla mætti og eigi komst fólk- ið i uppnám. Eyjan hefir haft af ófriði að segja fyrr. Á fjórt- ándu og fimtándu öld rjeðust herskip Frakkakonungs þráfald- Iega á eyjuna og rðendu þar og rupluðu. Á sextándu öld gerði Maria Tudor drotning itarlegar áætlanir um ráðstafanir til varna eyjunni Wiglit. Enn sjást leif- arnar af fallbyssubyrgjum og virkisveggjum, sem hinn ítalski virkjasjerfræðingur drotningar- innar Ijet byggja þarna. Það var sami maðurinn, sem bygði virk- in kringum Antwerpen. Wight var einnig umsetin af skotliðum Lúðvíks XIV. Frakkajkommgs,

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.