Fálkinn


Fálkinn - 03.12.1943, Page 11

Fálkinn - 03.12.1943, Page 11
F Á L K I N N 11 STJOBNDSPÁB eftir Jón Árnason. Alþjóðayfirlit. Desember 1943. - - Lausleg þýðing. Washinglon. — Tunglið springur út í 10. húsi, 27. nóv. Fánar munu í hálfa stöng, því þjóðarsorg mun eiga sjer stað. Skemtanir munu bann- aðar og leikhúsum lokað. Úran, Mars og Satúrn í 5. húsi, hjarta þjóðarinnar. Friðarviðleitni mun ná hámarki. Sjerstaka aðgæslu þarf að viðhafa gagnvart börnunum. Júpiter og Plúló í 7. liúsi, húsi hernaðar, bendir á frið eða sigur. 19. des. bendir á mikinn sigur eða að hern- aðurinn nái hámarki. Nauðsynlegt að gæta öryggis for- setans og liins æðsta framkvæmdar- valds, því heilsa hans er í hættu. Örðugleikar í stjórnarviðfangsefnum og' víxlspor stigin, sem munu liafa æsandi ábrif. Venus befir góð áhrif og heilla- vænleg, því hann er í 9. lmsi. Góð sambönd við þjóðir í niikilli fjar- lægð. Ne]5tún i 8. liúsi, sem bendir á sjálfsmorð og geðveikifaraldur. Stundsjá Tokyo er ekki góð. Satúrn er í hádegisstað. Enginn heillatími fyrir leiðtoga Japana. Bendir á dán- artilfelli, valdamissi og hernaðarlega örðugleika. Japan mun beita undan- brögðum. Hernaðarlieill Japans gæli unnið gegn þeim vegna geysilegra hernaðarátaka og hernaðurinn lnun nálgast heimalandið. Kf Rússland lenti í styrjöhl við Japan, þá er líklegt að það yrði í þessum mán- uði. fíevlin berst fyrir samningum við aðrar þjóðir. Merkúr er þar í húsi hernaðar, sem bendir á samninga- tilraunir, leynileg ferðalög sendi- lierra og friðaráróðursmanna og mikla baktjaldastarfsemi. Mars og Salúrn á austursjóndeildarhring spá- ir ógurlegum áróðri innan lands, eyðileggingu og neyð fólksins. Al- menningur er í uppreistarástandi. Mars mun auka á liernaðar- og eyði- leggingarkraft Þýskalands. Upp- reistarástgnd í allri Norðurálfu. Ef sameinuðu þjóðirnar geta notað á Möndulveldin þeirra eigin meðöl, þá getur ýmislegt gerst á þessum síðasta hluta ársins 1943 og brotið virki Norðurálfunnar 1944. Stundsjá Moskóvn er athugaverð með tilliti til viðnámsþróttar al- mennings og baráttumáttar hersins, en Júpíter mun hjálpa upp á sak- irnar. Rússar verða að vera á verði gegn launsátrum og árásum úr ó- væntri átt. Það ætli engan að undra þó að byltingahreyfingar yrðu í Rúss- landi á árunum 1943, 1944 og 1945, því að á þessum tíma fer Úran yfir hádegismark Moskóvu. Stjórnarfyrir- komulagið mun breytast og nýtt birt- ast. Hvort það verður betra Rúss- land, er ekki enn unt að segja. Sam- einist Rússland öðrum þjóðum í bræðralagi manna, en verði eklci „útlagi“ eins og Þýskaland, má bú- ast við að næsti áratugur birti und- ursamlega byltingu þar í landi. Stundsjá Lundúna er ákveðin í sig- urvon, en hún hefir eigi að síður líkar afstöður og Norðurálfulöndin að vestanverðu. Hernaðarandinn mun enn ákveðinn. Meiri misgerðir munu gera varl við sig þar í landi, en oft áður. Júpíter er í 5. liúsi, sem bendir á sumt markvert viðvíkjandi konungsfjölskyldunni. Satúrn er ekki heppilega settur gagnvart fjár- bagnum. í desember er hættutími. .4 það benda pláneturnar og þvi er það áreiðanlegl: Að heimurinn verður fyrir liverju hryllingaratvikinu á fætur öðru, ófyrirsjeðar byltingar. Við stjórnum ekki náttúruöflunum og breylum ekki gangi stjarnanna. En með góðum skilningi á sálarlegri stjórn á vorum innri bræringum og hneigðum á þesum tímum getum við, almenningurinn, lægt þessi órólegu höf. Og' jeg get, segir höf., fullvissað yður um, að skömínu eftir byrjun ársins 1944, mun jeg birta yður gleðilegri tíðindi. ísland. —- Nýja tunglið sprakk úl i 7. búsi. ÖII þau málefni, er teljast utanríkis- viðfangsefnum og utanríkisþjónustu munu mjög á dagskrá á þessum tima og vekja almenna athygli. Eru flest- ar afstöður góðar og mun þvi sam- vinna við önnur ríki með betra móti; þó gæti óvænt snurða komið á, sem stjórnin þyrfti að fást við, en önnur afstaða mun ef til vill draga úr þeim ábrifum. Venus ræður 1. húsi. Hefir hann yfirleitt góðar afstöður alment og starfsemi mun aukast og aðstaða kvenna er góð. Mars ræður 2. lhisi, fjármálum jjjóðarinnar, bönkum og fjárafla- möguleikum. Munu þessar starfs- greinar undir athugaverðum áhrif- um, jafnvel þó að á milli Mars og Venusar sje góð afstaða. Þó er ekki víst að liún verði mjög áberandi. Satúrn er í 3. húsi. Hefir hann góðar afstöður, svo að líkindum verður minna vart vi-ð liin slæmu áhrif hans. Þó gætu örðugleikar lítilsbáttar átt sjer stað i sambandi við flutninga, póstgöngur, blöð og frjettaflutninga. Hindranir nokkrar gætu átt sjer stað i sambandi við þá er við bókmentastarfsemi fást. Tungl ræður 4. húsi. Óstöðugt veðráttufar er liklegt að verði á þessum tíma. Tungl ræður einnig 5. lnisi. Skemt- anir og leikhús munu undir breyti- legum áhrifum og sennilega munu þær fremur aukast á þessum tíma og veita auknar tekjur. Plúló er í G. húsi, nálægt sterk- asta staðnum. En áhrif lians eru enn þá lilt kunn og verður þvi ekk- ert um þau sagt í þessu sambándi. Næstur honum er Júpíter bendir það á heilbrigði meðal almennings og allra verkamanna og þjóna. Neptún er einnig í húsi jjessu og liefir góð- ar afstöður. Hefir hann ekki eins sterk álirif og Júpíter og mun j)á minna bera á örðugleikum i þvi sambandi, þó gæti skeð að örðug- Ieikar kænm í ljós í sambandi við farmenn. Venus er einnig í þessu lnisi og mun hann heldur. draga úr örðugieikaáhrifum Neptúns. Merkúr er i 8. húsi. Löggjöf um dánarmálefni mun koma á dagskrá. Júpíter ræður 9. húsi. Er það góð afstaða í sambandi við verslun og viðskifti við útlönd, skipagöngur og því um líkt. Ætli að hafa góð áhrif á hina æðri fræðslu, lögfræðileg málefni, kirkju- og kenslumál og dómsmálastarfsemi. Satúrn ræður 10. liúsi. Hefir-tvær góðar afstöður frá Venusi og Júpí- tcr. Stjórnin ætti þvi að liafa frem- ur rólegl í þessum mánuði og örð- ugleikar ekki verulega áberandi. Satúrn ræður einnig 11. húsi, þing- inu. Mesli urgurinir ætti að dofn-i á l^essum tíma, jafnvel þó að ekki sje alt heilt undir ni'ðri. EDM. ROSTAND. Frh. af bls. (i. jafnan við ofurefli óvina að etja, sem varðliði, er lianii jafnaii Ijett- ur í lund. Iin einn daginn jiegar liann er að fara i heimsókn til Roxane liendir óvinur einij trjedrumb út um glugga, og fellur hann á liöfuð Gyrano og brýtur á honum höfuð- skelina. Hann kemst samt lil Roxane og leynir áverkanum, en biður um að mcga fá að lesa það brjef Clirist- ians, sem lienni þyki vænst um. Og þegar hann er að lesa brjefið bátt, í dvínandi birtu, verður Roxane ljóst að það er hann sjálfur, sem hefir skrifað brjefið, og að það hefir ver- ið Cyrano, sem bún hefir elskað i öll þessi ár. FERÐIN TIL ODESSA. Frh. ag bls. .9. seni hún aldrei getur gleymt. Hún var með súrum svip í marga daga á eftir. Þetla var önnur stúlkan, sem varð að licSa hug- raunir vegna Odessa. Frandsen kom ekki aftur. En hann Iiagaði sjer þannig á rit- stjórninni að allir sáu, að jcg hafði orðið „kverúlant“ að hráð. Einn daginn sagði vikadrengur á biðstofunni við mig: Við vor- um að fleygja þes.sum Frandsen út, rjett einu sinni. Það hlýtur eitthvað áð vera að honum. - Hann lieldur að hann viti all betiÍr en aðrir, af því að hann á dóttur i Odessa. Þetta var rödd almennings. Það rnfaði fyrir sigri. Brátt mundi þessi smánarlega ofsókn taka enda. Það var langl síðan jeg var farinn að finna að jeg var píslarvottur. í raun rjettri vissi jeg' nú meira um Odessa, en nokkur annar maður í land- inu. Jeg hafði mína eigiii þekk- ingu auk þeirrar, sem allir hin- ir liöfðu lagt mjer til.. Jeg gat staðið á öðrum fæti og' romsað upp úr mjer alt það, sem nokkru máli skifli um Odessa. Jeg' hafði . verið þar sjálfur. En það hafði ekki þessi ódrepandi ofursti. En auk hans voru enn þrir eða fjórir sem ekki hofðu gefist upp við að ganga á milli hols og höfuðs á mjer. Bara að þeir mvnduðu ekki fjelagsskap lil þess. Þcgar fimm mánuðir voru liðnir sagði ritstjórnafulltrúinn: Nú eru ekki eftir nema Frandsen og tveir aðrir. Það birtir! í lok sjötta mánaðarins sagö: liann: Nú er Frandsen einn eftir. En þvílíkur Frandsen! E1 RANDSEN ofursti gafst ekki upp. Það var í hooum neisti norrænna lietjudáðar. Einn daginn kom jeg á skrif- stöfuna. Ritstjórnarfulltrúinn stóð úti i hiðstofunni með hend- urnar fullar af handritum í hlaðið. — Æ, það var svei mjer gofl að þjer komuð. Við höfum verið að hringja til yðar i allar áttir. Otlendi frjettaritstjórinn vill tala við yður. Hann þarf að l'á hjá yður upplýsingar um Odessa. Jeg leit á hann, fullur grun- selnda. — Meðal annara orða, Odessa, hjelt hann áfram ofur sakleysis- lega. — Munið þjer eftir Frand- sen ofursta? Jú, eitthvað rámaði mig vísl í hann. Hann dó í gær! ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦** MATUROG MEGIN eftir sænska heilsufræðinginn ARE WAERLAND. Jónas Kristjánsson segir í formálanum: „Þetta er besta alþýðuhókin, sem jeg hefi lesið um manneldismál“. Látið hana ekki ganga vð- ur úr greipum, eins og „Nýj- ar leiðir“, eftir .1. Kr„ sem er uppseld fvrir löngu. Munið að HEILSUVERND er betri en nokkur Iækning. NÁTTÚItULÆKNINGAFJELAG ÍSLANDS.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.