Fálkinn


Fálkinn - 03.12.1943, Blaðsíða 7

Fálkinn - 03.12.1943, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 Churchill hlýtur að ciga margskonar fatnað. t þessum „galla“ gekk hann þegar hann var í heim- sókn hjá Robsevelt i fyrra, og kallaði búninginn „Airen sú'it" — eða flugfötin. Þetta er samfest- ingur, sem Lundiinabúar notuðu mikið meðan mest var um loftárásirnar 1940. Frú Roosevelt sagði blaðamöniuim, að hún ættaði að gefa manni sinum samskonar föt. <*' Eitt af verkum „Wrens“-kvensveitanna (Womens Itoyal Naval Service) er að prófa loftskeytatœki i flugvjelum. Hjer sjást tvær loftskeytastúlknr, sem eru að bisa loftskeytatækjum upp i flugvjel. Þæe stjórna einnig flugvjelunum í þessum ferðum. Þetla er flugsveit ameríkanska majórsins Harry Thyng of Banrstead, undir fána sinum við her- búðir sveitarinnar í Bretlandi. Þessi stútka vur fyrir stríðið saumakona en er mi hjúkrunarkona i sovjethernum. Ileitir hún Lyud- milla Lovlsova og fer ofl ríðandi milli hjúkrunar- stöðvanna á vefrnm. Þessi austuríska frú, Gertrude Fung, sem var liljóðfæraleikari fyrir stríð, vinnur nú að fall- byssngerð i Bretlándi. Hjcr er hún að fást við hlaup úr sex pundara, sem á að fara i skriðdreka. Frú Molly Temperley heitir þessi 26 ára enska kona, sem áður hafði þvottahús. Nú cr maður hennnr i hernum, en hún annast gæstu aðvörunar- merkja meðfram járnbraut. Ameriski birgðarstjórinn Barnes hershöfðingi sjest Þessir menn í 7. skriðdrekasveit Breta eru ad hjer á tali við ensku frúna Martha lleddon, sem hreinsa gamminn sinn eftir orustu og gera hatui er eftirlitsmaður i vopnaverksmiðju. Barnes hefir viðbúinn undir þá nœstu. tokið miklu lofsorði á dugnað enskra kvenna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.