Fálkinn


Fálkinn - 10.12.1943, Blaðsíða 1

Fálkinn - 10.12.1943, Blaðsíða 1
16 síður. 50. Reykjavík, föstudaginn 10. desember 1943. XVL Frá VÍð Ji.Vl'álíll Þeir, sem eiga leið frá Skútustöðum norður með Mývatni austanveiðu til Dimmuborga og Reykjahlíðar staðnæmast að jain aði við Kálfaströnd. Því að þau undrasmíði náttúrunnar eru svo fágæt, að leit mun á öðru eins i veröldinni. Manni dettur ósjálfrátt í hug það sem Jónas kvað um Skjaldbreið: „Gat ei nema Guð og eldur — gert svo dýrðlegt furðuverk". — Upp úr bláma Mývatns rísa háir drangar og ströndin sjálf er safn af kynjamyndum. Ljósmyndarinn hefir valið sjer að forgrunni myndarinnar grasblett með hvannastóði, sem er tákn hins mikla lífræna gróðurs sem þrífst við Mývatn og sýnir hámarks- þroska sinn og fjölbreytni í Slútnesi. Ljósmynd: Vigfús Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.