Fálkinn


Fálkinn - 10.12.1943, Blaðsíða 14

Fálkinn - 10.12.1943, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N Bókarfregn 'T’ÓNSNILLINGAÞÆTTIR nefnist bók eftir Theodór Árnason fiðluleikara, og liefir aö geynia stutt æfiágrip 35 heimsfrægra tónsnill- inga. Theodór er lesendum Fálkans að góðu kunnur, einkum þeim, sem unna tónlist, þvi að liann hefir um langt skeið ritað hjer í blaðið þætti um tónlistarmenn og sagt frá inni- haldi ýmsra frægra söngleikja. En síðan kynni almennings af binni betri tónlist fóru að aukast, eink- um vegna hljómlistarstarfsemi Rik- isútvarpsins fer því fólki óðum fjölgandi, sem æskir að vita deili á tónlistarhöfundum og kynnast efni söngleikja, sem til j)ess berst um loftsins vegu. Theodór Árnason. Þættir Theodórs hafa verið Jjóst skrifaðir og stuttorðir hafa l>eir orðið að vera, sakir jjess að dálka- rúm blaðsins var takmarkað. Marg- ir, eða máske flestir lieirra þátta, sem birtast í hinni nýju bók, „Tón- listarjjættir“, liafa birst lijer i blað- inu, eða rjettara sagt uppistaða jjeirra, sem bókin birtir. En þeir hafa verið auknir og endurbættir og margir jjeirra eru miklu lengri og ítarlegri en áður. Til dæmis má nefna að þátturinn um tónjöfurinn Joh. Sebastian Bacli mun vera ná- lægt fimm sinnum lengri en áður, og nokkuð er likt að segja um þáttinn af Handel, Mozart, Beethov- en og Scliubert. Höf. hefir þvi skip- að hinum æðstu tónsnillingum veg- legri sess í bókinni en öðrum, eins og rjett var og skylt. Að öðru leyti má geta læss, að bókin Jiefst á frásögn af Palestrina, hinu fræga kirkjutónskáldi, er uppi var fyrir 400 árum og síðan raðað eftir rjettri tímaröð til norska tón- skáldsins lieimsfræga, Edv. Grieg, sem fæddist fyrir liundrað árum. Yngri tónskáld eru ekki talin i jæss- ari bók, enda er framlialdi af lienni ætlað að koma síðar. Segir í for- inála, að í næsta bindi bókarinnar muni verða jiættir um tónskáld síðustu aldar, svo og eldri tónskáld, sem sleppa varð úr þessu bindi vegna þrengsla. Ennfremur er vænl- anlegur í næsta bindi kafli um ýmsa fræga fiðlusnillinga og annar um lieimsfræga söngvara. Frágangur bókarinnar er hinn vandaðasti og myndir fylgja af all- flestum tónskáldunum. Bókin er skemtilega og ljóst rituð, eins og NINON------------------ Samkvazmis- □g kuöldkjólar. Eftirmiödagskjólap Pegsup og pils. UaitEpaöÍp silkislnppap □ g svefnjakkap Mikið lita úpual Sent gegn póstkpöfu um allí land. — Bankastræti 7. X-V 408 4-786 A l.EVF.fc PRODUCT * I, Drekklö Egils-öl Tlieodór er lagið, og mun hun verða mesti aufúsugestur fjölda heimila, þár sem „ljúfasta Iistin“ á unnendur. og áliangendur. Þorleifur Gunnarsson gaf bókina út. Tímabær bók metsölubókin í Ameríku undanfarin misseri, hið heimskunna rit Boðskapur þessa víðkunna og' mikilliæfa forustu manns um þá veröld, er rísa skal úr öslui eftir lireins- unareld styrjaldarhálsins. Bók, sem á erindi til allra — bók, sem knýr til um hugsunar — skemmtileg bók. Eignist þessa bók. — Fæst hjá bóksölum. Loðdýraeigendur! Eins og að undanförnu kaupum vjer og tökum í um- boðssölu fyrir innlendan og erlendan markað allar teg- undir af GRÁVÖRU, svo sem: REFASKINN MINKASKINN SELSKINN. Vjer höfum góð sambönd erlendis og hafa viðskifti við oss reynst loðdýraeigendum hagkvæm. Gætið þess vel að'hreinsa vandlega kassa og búr; ella setjast óhreinindi í hárin, en við það spillist liturinn og feldurinn verður því verðminni. . Látið holdrosann snúa út á minkaskinnum, en hárin verða að vera þur. Hafið hugfast, að betra er að dýrin sjeu drepin i síð- ara Iagi, heldur en of snemma, og að karldýr minka eru venjulega fyr hæf til slátrunar en kvendýrin. G. Helgason & Melsted H.f. Hafnarstræti 19, Reykjavík.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.