Fálkinn


Fálkinn - 26.05.1944, Síða 2

Fálkinn - 26.05.1944, Síða 2
2 F Á L K I N N Guðmundur Bergsson, fyrv. póst- Gísli Guffmundsson, bókbindari, fulltrúi, nú á Akureyri, varð 75 ára Pjetur Záphóníasson, hagstofuritari, /1. p, Kofoed-Hansen fgrv. skógrœkt- verffur 70 ára 29. þ. m. 25. þ. m. verður 65 ára 31. þ. m. arstjóri, varff 75 ára 22. þ. m. Smávegis um Hyrrahafseyjar Marianne-e,yjar. Þær eru röð 15 sæbrattra eldfjallaeyja, sem ná yfir 380 mílna vegalengd, frá norðri til suðurs. Magellan fann þær árið 1521. Voru þær í fyrstu nefndar Ladrones, eða Ræningjaeyjar. En meir en heilli öld siðar voru þær endurskírð- ar, til heiðurs Mariu Önnu, keisara- frú i Austurríki. Giiberts-eyjar eru 16 kóraleyjar, sem ná yfir um 400 milna svæði til norður-morðausturs. Þær eru samtals 168 fermílur að flatarmáli Hafa stundum gengið undir nafninu Kongsmyllueyjar. Það var afi Byrons skálds, John 'Byron, sem fann þessar eyjar 1765, enda er ein af þeim kölluð Byronsey. Gilbert var þarna árið 1788. New Britain, sem oft er getið í striðsfrjettum er bogamyndaður eyja- klasi í Bismarckshafi. Stærðin er áætluð 9.500 - 13.000 fermilur. — Djúpt sund er milli þessara eyja og Nýju Guineu. Það var enski land- könnuðurinn William Dampier sem skírði eyjarnar nafninu, vegna þess að legan minnti hann á legu Ivng- lands við Ermarsund. New Ireland er um 180 milna löng eyja, en breiddin víðast ekki meira en 10 milur. Hún myndar nokkurnveginn hálfhring með New Britain. Philip Carteret fann eyjuna 1767. í samræmi við Dampier skírði hann hana New Ireland, því að hún Víkings HAPPDRÆTTIÐ Styrkið íþrótta- starf- semina Aðeins 6 dagar eftir þar til dregið verður f Þessi fagri sumarbústaður fyrir aðeins 5 krónur. Drátturinn fer fram 1. júní n. k. Kaupið þvf miða straks f dag var smærri en England-iSkotland. New Guinea er næststærsta eyja í heimi, 1500 mílur frá norðvestri til suðausturs og um 390 mílur þar sem hún er breiðust. Nafnið fjekk hún hjá spönskum könnuðum, um 1545, sem veittu þvi athygli, að eyjaskeggjar (Papúarnir) voru enn blakkari en aðrar Kyrrahafsþjóðir og líkir svertingjum, sem þeir höfðu sjeð í Guinea á vesturströnd Afríku. Rootone og Transplantone, plöntuhormonax og vitamín, sjálísagt til notkunar við sáningu og útplöntun GARÐASTR.2 SÍMI I899 ORÐSENDING FRÁ MÁLI OG MENNINGU : SlÐARA BlNDl AF Þrúgur reiðinnar eftir JOHN STEINBECK er komið út, eiiuiig TÍMARITIÐ, I. hefii þessa árs. Efni tímaritsins er að þessu sinni: Grein um lýðveldisstofnunina, eftir Sigurð Tliorlacius, — Styrjöld og stefnumið, eftir Sverri Kristjánsson, Ritdómar, eftir Sigurð Nordal, Halldór Laxness, Björn Sigfússon o. fl., Kvæði eftir Guðínund Böðvarsson og Halldór Helgason, Smásaga eftir Jón Dan, Þýdd grein, eftir Halldór Stefánsson, úr nýrri bók um frelsisbaráttu Júgóslava. — Ennfremur flytur Tímaritið frásögn um nýtt rit vísinda- legs efnis, sem Mál og menning ætlar að gefa út, og birt- ist einn kafli úr því riti í heftinu í þýðingu eftir Ágúst H. Bjarnason, prófessor.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.