Fálkinn


Fálkinn - 08.09.1944, Blaðsíða 9

Fálkinn - 08.09.1944, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 — Hver slapp? spurði 3) og dró kimonoinn að sjer, sumparl vegna dragsúgsins og sumpart vegna aðdáunaraugnaráðsins frá Billy, en hann virtist sjerstak- lega hafa auga á 3). Jeg lieiti William Baker, sagði Billy nú. — Jeg kom dá- litið seint — eða kanske öllu heldur dálítið snemma — heim úr veislu á einni snekkjunni, og þá varð mjer litið á mann, sem var að fara upp stiga inn í herbergið hjerna. Mjer fannst þeita auðvitað vera dálilið grun- samlegur heimsóknartími, svo að jeg fór upp stigann á eftir honum. Og mjer hefði tekist að koma dónanum undir — þetta var lítill og þybbinn karl, með sixpensara ó hausnum og í grá- um fötum, ef ekki. . jeg ineina — holabítur hefði farið i lapp- irnar á mjer. Jeg sleppi dónan- um augnahlik þegar flemtnð kom á mig af óvæntu árásinni; en dóninn notað sjer þá tækfær- ið, komst upp í gluggakistuna og niður stigann. Jeg sleit hund- inn af mjer, en þegar jeg kom að glugganum liafði dóninn velt um stiganum, svo að jeg gal ekki elt hann. Jeg bið ykkur að afsaka ónæðið, sem jeg hefi valdið ykkur. —- Ónæðið? Það var 1) sem hafði orðið. — Iværi vinur, jeg veit ekki á hvern hátt við fáum þakkað vður! Dóninn hefir vit- aniega ætlað að stela skartgrip- um frænku minnar. Nú hreyttist veðurslaðan í hug Billys úr „Stormur“ og „Regn“ í „Gott“ og „Mjög golt“. 1) tók fast i höndina á honum. 2) brosti til hans brosi, sem sýndi að hún hafði gleymt að stinga upp í sig tönnunum. En 3) brosti til hans slíku borsi, að hann óskaði, að 1), 2) og 4) hefðu ekki verið til á skránni. — Oig meðan gengið var í hægðum sínum niður í bóka- stofuna var 4) sendur ofan í kjallara eftir koníaki, sem lagðist eins og bleikrautt skart- gripavatt utan um lijarta hetj- unnar. Ráðagei'ð Billys hafði lukkasl að fullu og hann sætti almennri aðdáun fyrir hetjudáðina, sem hann liafði drýgt, Blöðin birtu forsiðugreinar um hann, með myndum af honum og snekkj- unni hans. Og lögreglan leit- aði kappsamlega — og árang- urslaust — að litlum þybbnum manni, með sixpensara og í gráum fötum. Undir eins daginn eftir flutt- ist hetjan af gistihúsi sínu og heim í bústað vara-aðmíráls- ins. Og nú þurfti hann engan stiga til • að komast inn. Hann fjekk lykil að aðaldyrunum. Jeg skal fara fljótt yfir þá sögu að hann fjekk líka lykil að hönd og hjarta hinnar fögru Virginíu Collins. Skáldsögurnar eyða of miklu málskrafi í þesskonar. Fólk verður ástfangið á tíu sekúndum, og þaðan af minna, og svo er það í hjónabandi í þetta frá tuttugu og' upp í sjötíu ár; en eigi að síður fjalla skáld- sögurnar aðallega um þessar tíu sekúndur, þó að vitanlega væri hægt að skrifa miklu meira um þessi sjötíu ár. Nei, jeg ætla nú að bregða mjer tvo mánuði inn í fram- tiðina, að því augnabliki er ungu brúðbjónin hófu heimferð sína vestur yfir Atlandshaf á snekkju brúðgumans, „Swing- time“. Blöðin böfðu fjölyrt mik- ið um, hve það væri rómantískt að eyða hveitibrauðsdögunum svona, — í algerum friði fyrir umheiminum. Billy þurfti að nota kíkir lil þess að eygja skipið, sem kvikmyndafjelag Virginíu hafði leigt til þess að fylgja þeim vestur ef ske kvnni að eitthvað yrði að veðri. Og þessa stundina stóð liann uppi á þilfari og góndi út á hafið. Þetta var fyrsti morgun ferðalagsins. Þá kom þernan neðan úr matsalnum og sagði, að frúin biði hans — kaffið væri á könnunni. t— Þakka — jeg skal koma undir eins.... En segið þjer mjer, ungfrú, þekki jeg yður ekki? Mjer finnst jeg endilega kannast við röddina yðar. — Nei, — við höfum aldrei sjest áður, hr. Baker. Frúin rjeð mig ekki til sín fvrr en i gær — rjett áður en lagt var af stað. — Þetta er merkilegt! Jeg er aldrei vanur að gleyma rödd- um. Það mun ekki hafa verið þjer, sem jeg ók yfir í vikunni sem leið? Nei, það er satt hún var rangeygð. . . . Þegar Billy sat yfir kaffinu, skömmu siðar, sagði hann meðal annara orða: Skrambi er þetta nett þerna sem þú hefir fengið. Hvar gastu náð í hana?. ... í London? — Nei, hún er neðan frá Whittington. Jæja, þá hefi jeg kanske sjeð hana heima hjá honum l'rænda þínum? Mjer tinst ernli- lega að jeg hafi sjeð hana áður. — Nei, hún vann á símstöð- inni! A simstöðinni? Nú rann upp ljós fyrir Billy. Nú mundi liann hvenær hann hafði heyrt þessa rödd. Það var þessi stúlka, sem hafði tal- að við hann morguninn sæla! Skyldi hún nú hafa kjaftað frá? -— Hvernig i ósköpunum gat þjer dottið i hug að ráða síma- stúlku til þin sent herbergis- þernu? spurði hann vandræða- lega og' smurði fransbrauðs- sneiðina báðum megin. — Nú, nijer datt í hug að það gæti verið gott að hafa hana á heimiliiuu, ef það skyldi fara svo í annað sinn að þú vissir ekki hvar þú værir staddur, sagði Virginia og brosti Billy misti franskbrauðsneið- ina ofan í kaffibollann. Hefir hún kjaftað frá? Hellræði A5 hreinsa kleinuflot. Kleinuflot vill dökkna og brúnast ver í Jjví, eftir því sem það er not- að oftar. Láti maður flotið sjóða og helli V’ bolla af köldu vatni í 1 kg. af floti, hreinsast það og verður sem nýtt, en taka verður poftinn af eldinum áður en vatnið er látið út i. Að geyma smjör. Ef smjörið er kramt í hitanum er gott að geyma það á diski und- ir hreinum vætlum blómpotti, og breiða margfaldan blautan klút yfir pottinn. Blettir í fötum. Látið aldrei bletti í fötum verða gamla og reynið að fylgjast með hverslags blettirnir 'eru, þá er auð- veldara að ná þeirn úr. Sósur, rjómi, smjör o. fl. næst best úr með þvi að nudda blettinn með bómullarhnoðra Jiar til bletlur- inn er farinn. Sultutau er best að þvo úr með köldu vatni. Filublettum má ná úr með salti, sem er uppleyst í salmíakspíritus. Andlitið. Það eru margar stúlkur sem aldr- ei þvo sjer úr vatni og sápu. held- ur hreinsa andlitið með góðu kremi og smyrja það um nætur. Þetta er að visu gott, en það eru ekki allar sem þola það, suraar fá húðorma og fílapensa. Reynið ef yður hættir við hrukk- um, að bera næturkrem á munnvik- in og undir augun, þvoið andlitið úr volgu vatni með örlitlu borax og skolið yður svo úr köldu vatni. Takið við og við víxlböð, heitt og kait lt) sinnum í röð. . í eldhúsinu. Kastið ekki pappadósum utan af Pabena og þesháttar, lieldur hristið Bölvað ófjeti getur stelpuskratt- inu verið. Nei, hún hefir engu kjaft- að! Þú veist, víst að það hvíl- ir þagnaðarskvlda á símastúlk- uni alveg eins og læknum. En hvernig fer þú þá að því að vita að.... — Það skal jeg' segja þjer, Billy. Jeg var vakandi þegar þú varst að tala við hana i simann, þarna morguninn sem við kynntumst. Niðurlagið af samtalinu er ekki liægt að endursegja hjer. Að vísu fór það fram á vara- máli en án þess að orð væri sagt! þær vel og notið þær til að geyma í þeim haframjöl, grjón, hveiti og hrísgrjón. Merkið þær vel, til hægðar- auka. Pipar, kanel og annað krydd sem selt er í brjefpokum má aldrei láta liggja saman í krukku eða kassa. Það tekur keim hvað af öðru. — Þvoið notuð smyrslaglöð með skrúf- uðum tappa og látið sina tegundina í hvert glas. Limið nafnmiða á glösin svo engin mistök verði. Að þvo ullarfatnað. í snarpheitt sápuvatn er látið borax, (1 matskeið í fötu af vatni) og hrært vel saman. Fötin livegin milli handa sjer og kreist upp úr vntninu. Næsta vatn er einnig sápuvatn, svo heitt sem maður þolir með hendurnar ofan í, og að sið- ustu er skolað úr brennheitu vatni. Það má aldrei skola ullarfatnað úr köldu sje hann þveginn úr heitu. Fínar peysur o. fl. má þvo úr sterkum köldum vötnum eingöngu. Skolist úr köldu. Blettir. Ryðblettir hverfa sjeu þeir vættir úr vojgu vatni og haldið yfir bolla með sjóðandi vatni. Sýrusalti er stráð á blettinn og hann núinn með skeiðarskafti. Skolið úr volgu vatni. Blekblettum má ná úr með þvi að smyrja blettinn með fitu leggja svo næsta dag í edik og þvo hann dag- inn eftir úr góðu sápuvatni. Sje tauið hvitt má sjóða það á eftir. Málning næst best úr með terpen- tinu. Gluggarúður er gott að þvo úr volgu vatni, með örlitlu af soda út i, og þerra þær með mjúkum klút eða vaskaskinni. Nudda þær svo með gömlum dag- blöðum þar til þær gljáa. Munið að hollusta sólargeislanna er þúsund sinnum meira virði en óupplituð húsgögn. Frh. á bls. 11. f

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.