Fálkinn


Fálkinn - 08.09.1944, Blaðsíða 13

Fálkinn - 08.09.1944, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 KROSSGATA NR. 512 Lárjetl skýring: 1. Blæs, 6. dýrsins, 12. glapist, 13. íþrótt, 15. upphafsstafir, 16. kær, 18. Hvila, 19. Líta, 20. kúla, 22. bagla 24. fiskur, 25. spýtu, 27. lengra, 28. ógróið land, 29. brak, 31. fje, 32. brauð, 33. nagla, 35. reikningur, 36. geðveika, 38. aðgrein, 39. l)átta, 42. álfan, 44. samtenging, 46. dans, 48. anz, 49. verði, 51. keipar, 52. meiðsli, 53. skírteini, 55. biblíunafn, 56. end- ing, 57. fugla, 58. nú, 60. þyngdarein., 61. rimpa, 63. tæpan, 65. flónið, 66. menn. Lóðrjett skýring: 1. Þrá, 2. ryk, 3. mýri, 4. myl, 5. býla, 7. kaupm. í Rvík., 8. á andliti ef. flt., 9. flana, 10. tveir eins, 11. stöngin, 12.'lausn, 14. deytt, 17. fara niður, 18. prik, 21. strá, 23. unguð- um, 24. lengdarmál, flt. ef. 26. ung- viði, 28. klæddur, 30. kalsinn, flt„ 32. lúrir, 34. grýtt land, 35. fest, 37. mansnafn (danska), 38. hreinsar, 40. niðurlagsorð, 41. í leyni, 43. á litinn þf,. 44. flatarmál, 45. fóðruð, 47. fórnfærir, 49. tengd, 50. strauminn, 53. ódrengur, 54. stjórnar, 57. skó- verslun, 59. á litinn, 62. tvíhljóði, 64. frumefni. LAUSN KROSSSÁTU NR.511 Lárjett ráðning: 1. Morgunblaðinu, 12. posa, 13. móral, 14. lúra, 16. óðs, 18. tak, 20. iðu, 21. S.S. 22. ana, 24. mak, 26. A.S., 27. Andri, 29. nagar, 30. H.H., 32. siglingar, 34. au, 35. urg, 37. Ra. 38. iö, 39. bur, 40. sáir, 41. þó, 42. ós, 43. leks, 44. sal, 45. hr. 47. T.F. 49. nit, 50. T.R. 51. Hrafnkell, 55. R.R. 56. brasa. 57. króar, 58. ær, 60. áði, 62. sag, 63. Pt. 64. tún, 66. bjó, 68. fái, 69. iðna, 71. mjóan, 73. garð, 74. Ingimarsskóli. Lóðrjet ráðning: 1. moðs, 2. oss, 3. Ra, 4. um, 5. nót, 6. brak, 7. lak, 8. al, 9. il, 10. núi, 11. urða, 12. Póstliússtræli, 15. Austurstrætið, 17. andir, 19. lagað, 22. ans, 23. argaþrasi, 24. magisters, 25. kar, 28. il, 29. N.N. 31. hráar, 33. in, 34. aukir, 36. gil, 39. ben, 45. hraða, 46. án, 48. flóar, 51. hrá, 67. óas, 68. fal, 70. Ag, 71. M.M. 72. 52. Fa, 53, K.K. 54. lag, 59. rúði, N.S. 73. gó. 61. sjór, 6. pári, 65. N.N.N. 66. bjá, urinn vildi gjarnan verða skipstjóri. Hann var ágætis náungi. Hann leitaði ráða hjá okkur og við hjetum honum aðstoð. Hann stóð uppi í hárinu á skipstjóranum, og þegar skipstjórinn sá að hann var að missa vald á skipshöfninni reyndi hann að hafa áhrif á okkur með karlmensku sinni. Hann dró upp skammbyssuna og ætlaði ao skjóta stýrimanninn, en þá klauf jeg höfuð- ið á lionum með öxi. — Þannig erfði jeg, á heiðarlegan hátt, skjöl Jonathans Blascow skipstjóra og eign- aðist næga peninga, til að komast aftur til Frakldands. Málfærslumaðurinn settist að i Venezuela, en hermaðurinn fór til Bras- iliu. — En jeg sneri heim til að hitta gamlan vin. Galgopinn og Zephyrine höfðu hlýtt á frásögn Isidors í mikilli hrifningu, en þótt leitt sje til þess að vita, voru þeir Fanfan og Claudinet ekki siður hrifnir. Þessi frásögn tók á sig æfintýralegan blæ i hinum barnslegu hugum þeirra, og þeir litu ósjálfrátt upp til þess manns, sem hafði unnið svo mörg þrekvirki í framandi lönd- um. Það var þó einkum Fanfan, sem dáðist að þorparanum og skilningur hans á góðu og illu varð aftur mjög óljós. Yfirvöldin stöðvuðu þau oft á leiðinni, en leyfðu þeim að fara ferða sinna, þegar þau höfðu sjeð leyfisbrjef Galgopans og Zephyrine slcírnarvottorð Claiulinets og Fanfans og fullgild skjöl Ameríkumannr- ins Þeir bættu stundum við: — Góða ferð, en gætið þess að flakka ekki. — Þarna getur þú sjeð, hvílíkir þi-jótar þetta eru, sagði Isidor, sem nú gekk undir nafninu „skipstjórinn“, við Fanfan. —Höfum við brotið nokkuð af okkur? Alltaf þurfa þeir samt að sjá skjölin okkar. Iiversvegna lieldur þú? Vegna þess að við erum fátækt fólk. Kæmum við akandi í skrautvagni, þyrfti þess ekki með. Svo segja þeir að kjör okkar hafi batnað eftir byltinguna. Stundum sagði hann Fanfan hrottalegar sögur úr fangelsunum og drengurinn hlýddi á af mikilli athygli. Hann hafði mildar mætur á Fanfan og hjelt hlífiskildi yfir honum. Honum virtist Fanfan mundi koma fljótt til sem nýliði í hópi glæpamanna, og hann liafði gaman af að kenna honum list- irnar, því að sjálfur var hann útfarinn þorpari. Hann lcendi Fanfan mörg brögð, sem hann lærði í fangelsunum, og Fanfan var svo lipur að hann lærði þau fljótt, en Claudinet var of veikbyggður og þunglama- legur. — Þú verður aldrei að manni, sagði skipstjórinn, — en ef Fanfan fylgir mínum ráðum skarar liann hrátt fram úr. Fanfan lieyrði þetta og var hreykinn af. Hann hlustaði því með athygli, þegar skipstjórinn útlistaði kenningar sínar fyrir Galgopanum og Zephyrine. I þjóðfjelaginu eru aðeins tveir hópar manna, þeir sem stálu og þeir sem stolið var frá. Vildi maður halda í sjer líftórunni, varð maður að stela frá þeim sem meira áttu, og drepa þá, ef þeir ætluðu að koma i veg fyrir það, en gæta þess þó að komast ekki í liendur lögreglunnar. — Hversvegna þarf að stela? Getum við ekki unnið eins og fólkið, serii við sjáum á ferðum okkar? Vildir þú standa allan daginn inni lokaður á verkstæði og geta þig hvergi hreyft. Nei, maður verður að hafa hreint loft og nóg frelsi. En þrátt fyrir tilraunir sínar, liafði þeim þó ekki tekist að fá Fanfan til að stela. — Nei, nei, sagði drengurinn ákveðinn, - jeg verð ekki þjófur. Þegar drengirnir voru einir og töluðu saman, voru þeir ekki eins vissir um að það væri syndsamlegt að stela. Óbeit þeirra á því var ósjálfráð. Zephyrine var ekki eins þolinmóð og karlmennirnir, og hún átti það stundum til að gefa Fanfan eftirminnilega ráðningu fyrir þrjóskuna, þá fjekk Claudinet einnig sinn skerf. Þeir hnipruðu sig svo saman úti í horni og hugguðu hvorn annan með því að bráðum mundi þeim líða betur. Claudinet virtist vera betri til heilsunnar en áður. * — Það vantaði nú bara að hann kæmist aftur lil heilsunnar, ræfillinn, sagði Zephyr- ine gremjulega dag nokkurn. — Jeg vona að svo fari ekki, sagði Gal- gopinn — þá missum við alla peningana. — Já, hann er efnaður og lögin eru sam- in fyrir hina ríku, sagði skipstjórinn. Hann leit út um gluggann og sagði: Sjáum til, honum er ekki eins leitt og hann lætur, liann þiggur aldrei, þegar við bjóðum honum að drekka, en sjáið þið nú bara til Þau litu öll út og fóru að hlægja. — Drengirnir liafa náð i brennivin. .. . Það er ágætt, því fyrr losnum við við Claudinet og Fanfan verður viðráðanlegri. Þau læddust til drengjanna. Claudinet gretti sig afskaplega, en Fan- fan hló og gaf fjelaga sínum meira. Þú hefir gott af þessu, sagði Fanfan. Já, þú segir það vegna þess að þú þarft ekki að drekka það, en þetta er hræðilega vont á bragðið. Það cr vitleysa og þjer batnar of þvi. — Já, mjer hefir liðið betur núna sið- ustu daga. — Drekktu nú. Hann hafði fyllt glasið með gulleitum vökva. Claudinet lokaði augunum og svolgraði i sig úr glasinu með auðsjáanlegum við- bjóði. m

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.