Fálkinn


Fálkinn - 08.09.1944, Blaðsíða 15

Fálkinn - 08.09.1944, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 15 Nýkomið: KÁPUR Og KJÓLAR á telpur og smábörn Fallegt úrval Jón Björnsson & Co. Bankastræti Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoll hefir opnað á ný í rýmri og betri húsakynnum en áður var. Allar íslenskar bækur, er út hafa komið síðari ár. Amerískar bækur nýkomnar. — Stórt úrval. Stílabækur, Höfuðbækur, Dálkabækur. Gjörið kaup yðar í Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli nú og' framvegis — Sími 4235 TILKYNNING frá þjóðhátíðarnefnd Hátíðanefndir víðsvegar á iandinu, er fengið hafa tilmæli um að senda skýrslur og myndir frá hátíðahöldunum 17. júní, eða síðar, eru beðnar að senda þær fyrir 1. október til þjóð- hátíðarnefndar í Alþingishúsinu. Jafnframt eru aðrir þeir, sem eiga góðar myndir frá hátíðahöldunum, beðnir að gefa þjóðhátíðar- nefnd kost á að líta á þær fyrir 1. október. Ojer eru nokkor ráð til að láta LVX- SPÆNiNA treynast betur. MÆLIÐ LUX- SPÆNINA Sljettfull mnt- skeið af Lux nægir alveg i 1 lítra af vutni. Þa'ð er eyðsla uð nota meira. MÆLIÐ VATNIÐ Ef pjer notið meira vatn en með j)arf, verðið þjer líka að nota meira Lux. Hafið málið við hendina. SAFNIÐ í ÞVOTTINN í stað |)ess að þvo sokka, nærföt og blúsur á hverj- um degi, hvað fyrir sig, j)á safn- ið því sainan til eiris dags í viku og jivoið það saman. Blúsurnar fyrst, svo nærföt- in, loks sokkana í sama þvælinu. Þjer komisl að því að þeltu sparar mikið af Lux. LUX EYKUR ENDJNGU FA TNAÐARINS X-LX 622-786 \ IÆVF.R PRomrcT ÖLFUSÁRBIÍÚIN. Framhald af bls 2. ar undir eigi nógu traustar nær henni. Við það lengdist liafið niilli aðalstöplanna um 4 álnir, en af þeirri lenging brúarinnar leiddi aft- ur aðrar hreytingar á henni. Enn- fremur setti hann ísbrjót framan á aðalhrúarstöpulinn að austanverðu. Loks hafði hann brúna 1 alin liærri en uppdráttur og samningar áskildu, NINON----------------------- Samkvæmis- □g kuöldkjolar. Eftirmiödagskjólap Peysur Dg pils. UattepaÖip silkislöppap □g svEfnjakkap Mikið lita úpual Sent gegn pústkpöfu um allt land. — Bankastræti 7 Skólatösknr Baktöskur — Hliðartöskur Skólaáhöld Teikniblokkir II Stílabækur <► 8 mismunandi tegundir —< ► Bókaverslun :: I Siflurðar Krlstjánssonar <; Bankastræti 3 f en til þess þurfti vitanlega að liækka um alin, ekki einungis báða hrúar- stöplana sjálfa, heldur einnig akker- isstöplana og vegakaflana að hrúnni beggja vegna. Nýjar bækur: Nú fer sá tími í hönd, að rnenn sinna meira bóklestri í frístund- um sínum en útiveru. Ctgefend- urnir láta heldur ekki sitt eftir liggja að sjá manni fyrir lestr- arefni og mun ísafoldarprent- smiðja eins og að undanförnu eiga þar stærstan hlut að máli. Þessa dagana sendir hún frá sjer 7 bækur í einu, en þær eru: 5. hefti af RAUÐSKINNU, sem sr. Jón Thorarensen safnar efni til og er orðið mjög vinsælt rit. Þá eru tvær barnabækur: — TÖFRAHEIMUR MAURANNA, þýdd af Guðrúnu Guðmunds- dóttur Finnbogasonar, mjög svo skemtileg bók og HVE GLÖÐ ER VOR ÆSKA, sögur eftir Frímann Jónasson kennara, bók sem líkleg er til þess að hljóta vinsældir hjá börnunum..- VIÐ SÓLARUPPRÁS, smásögur cftir Hugrúnu, og 9. hefti af rit- safninu íslensk fræði: MENN- INGARSAMBAND FRAIÍKA OG ÍSLENDINGA, eftir dr. Alexan- der Jóhannesson prófessor, Loks er SPÆNSK MÁLFRÆÐI, eftir Þórhall Þorgilsson og Barnalær- dómskver í kristnum fræðum, sem heitir VEGURINN, eftir sr. Jakob Jónsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.