Fálkinn


Fálkinn - 29.09.1944, Blaðsíða 5

Fálkinn - 29.09.1944, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 orðið aðnjótandi hinna heirasfrægu symfóniuhljóinleika, leikrita, safna og bókasafna, sem New York hefir að hjóða. Aðrar borgir i þessura fylkjum styðja merkilega menninjgarstarf- semi. Boston í Massacliusetts er ekki aðeins mikil verslunarborg og fjár- málamiðstöð Nýja Englands, heldur er þar einnig setur hins fræga Har- .vard háskóla. Boston var lengi bók- mentamiðstöð þjóðarinnar, og marg- ir kunnustu rithöfundar þjóðarinn- ar — Emerson, Hawthorne, Long- fellow, Santayana — áttu heim þar i borginni eða nágrenni liennar. Providence i Rothe Island (250. 000 íbúar) er á Atlantshafsströnd, miðja vegu milli Boston og New York City. Þessi borg heldur uppi erfðum stofnanda síns, Roger Will- iams, sem var postuli trúfrelsisins. í þeirri borg er Brown-háskólinn og borgin er fyrirmyndanborg, sem aðrar borgir munu sníða sig eftir, að striðinu loknu. Ýmsar smærri borgir standa og framarlega i verslun og rnenningu. Til dæmis má nefna Watertown, norðarlega i New Yorkfylki, þar er miðstöð mjólkurbáasambandsins og þar eru merkilegar pappírsgerðir, sem reknar eru með vatnsafli. I þessum bæ stofnaði Woolworth sá, er reisti bygginguna frægu i New York, sem lengi var hæsta bygging veraldar, fyrstu 5 og 10-^senta búð sína. Watertown Times, helsta blað- ið í borginni, er lesið með athygli um öll norðurfylkin vegna fram- sýni í skoðunum og fljóts frjetta- flutnings. Um allt þetta fylkjasvæði hafa iðjuverin orðið að leggja hart að ■ s'- Vermont er grænt á sumr- in, einb og hið franska ,iafn fglkisins — Verf Mont — gefur tii kynna. Jfín á vetrum var snjórinn á göt unittn djúpur áöur en fariö var aÖ sópa honum bnrt meÖ vjelplóg- um. Mgndin er af hliðar- götu i Ver- mont. Frá Pennsgl- vaniu kemur mest af kol- um Bancfa- rikjanna. Hér sjást lestir, hlaönar kol- um viö eina námuna. sjer tii þess að fullnægja kröfum þeim, sem styrjöldin liefir gert til þeirra. Hefir orðið að ráða þangað verkafólk úr sveitum þessara fylkja og einnig úr öðrum fjarlægum fylkj- um. Miðstöð allra hernaðarframkvæmd- anna er í Washington D. C., sem hefir 700.000 ibúa. Þar sitjórpa Roosevelt forseti og aðrir forustu- menn ríkisstjórnarinnar og hers og flota framkvæmdum. Nærri Balti- more i Maryland, 80 km. fyrir norð- an Washington, eru settar saman margar þeirra flugvjela, sem stund- um myrkva" loftið yfir Þýskalandi. Frá Hartford i Connectitut koma hreyflarnir sem knýja fram flug- vjelar hinna sameinuðu þjóða. Lang- ar skipalestir með matvæli og her- gögn vigvjelar og vopnaða menn ganga austur yfir haf frá Boston og New York. En jafnframt gegna hlut- fallslega cins margir menn hern- aðarstörfum og úr öðrum fylkjum Bandaríkjanna, en konur þeirra, þeirra meðan jieir eru á vígvöll- unum. Vitanlega hafa þin gífurlegu fram- lög til ófriðarins þó skapað ástand, sem lagfæra verður þegar ófriðnum lýkur. í sumum fylkjum hafa þegar verið skipaðar nefndir til að gera tillögur til umbóta eftir stríðið. Og margar einkastofnanir hafa gert til- lógur um bætt skipulag borganna. Það er endurskipulag borganna, sem efst er á baugi í flestum fylkj- unum. Árið 1940, áður en hin mikla framleiðsla til liernaðarins komst i algleyming, var fólkið byrjað að flytja í sveitirnar úr borgunum. Sumir fluttust til nýrra iðjuvera, þar sem möguleikarnir voru meiri og þeim varð meira úr kunnáttu sinni, aðrir fluttust á burt til þess að komast i rólegra umhverfi úr ys og þys borganna, og aðrir til þess að lifa þar sem ódýrara var að vera heldur en austur á Atlants- hafsströnd. Bridgeport í Connectitut, einnar stundar járnbrautarferð norður af New York er gott dæmi um þau vandamál, sem borgirnar þurfa að ráða fram úr. Núna á stríðsárunum hefir starfandi mönnum í borginni fjölgað um 60.000, og ibúatalan vax- ið úr 146.000 upp í 220.000. Þarna vantar tilfinnanlega sæmilegt liús- næði, skólarnir eru ónógir og sam- göngutækin svara ekki til hinnar auknu framleiðalu. Sama er að segja um borgirnar Baltimore, Hart- ford, Wasliington og ýmsar fleiri. Ef borgirnar vilja halda í iðnað- arstarfsfólk sitt eftir striðið, verða þær að sjá þeim fyrir meiri þæg- indum. Ef hinir útlærðu starfs- menn fyrirtækjanna neyddust til að flytja burt, mundi iðnaðurinn falla i rúst eða visna upp, en á lionum byggist velgengni bæjarfjelaganna. Þessvegna liggur borgunum í norð- austurríkjunuin lífið á að leysa úr þessu vandamáli. Áætlanir hafa þeg- ,er verið gerðar um nýjar vegalagn- ingar kringum jiessar borgir,, og til þess að byggja ódýr liús fyrir verkafólkið. Ýmsar áætlanir hafa verið gerðar um að nota betur árnar í Nýja Eng- landi, bæði til áveitu og orkufram- leiðslu, einkum Maine, Vermont og New Hampsliire. Þessar framkvæmd- ir mundu hafa víðtæka þýðingu fyr- ir hlutaðeigandi fylki. Þá er og í ráði að gera skipaskurð suður úr St. Lawrencefljóti, svo að hafgeng skip geti komist alla leið til hveiti- akranna i miðríkjunum, og mundi þetta hafa mikla þýðingu fyrir norð- austurrikin. Að þessu fyrirtæki standa bæði Canada og Bandaríkin. Vermont er grg.r 3 einfaldar lelðlr til aö spara yðar dýpmæta LUX 1. MÆLIÐ LUX, Ein sljettfull malskeið af Lux í f lítra af vatni er nóg til að gefa gott löð- 2. MÆLIÐ VATNIÐ Ef þjer notið meira vatn en þjer þurfið fé' fyrir þvott- inn, verðið þjer að nota meira Lux lika. 3. SAFNIÐ í ÞVOTTINN Það er miklu hagsýnna að þvo blúsur, ullarföt, nærföt, sokka o. s. frv. alt i einu. Þvoið fyrst nærfötin svo ullarfötin og svo sokkana. Á þann hátt nýtist Lux- pakkinn vður bezt. LUX EYKUR ENDJNGU FATNAÐARINS X-LK 620-7B6 A LEVER I'RODUCT Egils ávaxtadrykkir Happdrætti Háskóla IsEands Drzgið uerðup í 8. ílukki 1D. Dktábep 552 vinningar samtals 178.3DD kránur Hæsti vinningur 20.000 krónur Endurnýið strax í dag i

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.