Fálkinn


Fálkinn - 29.09.1944, Blaðsíða 14

Fálkinn - 29.09.1944, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N Kápubúðin Laugaveg 35 mikið úrval af íslenskum og erlendum vetrarkápum Kápur, Frakkar og Swaggerar koma fram í búðina dag- lega. — Nýkomin: Svört, dökkblá og brún Vetrarkápu- efni, Ljósdrap kamelull. — Fallegt úrval af dömutösk- um og skinnhönskum í ýmsum lit'um. — Einnig undir- föt og náttkjólar. Sigurður Guðmundsson Sími 4278. RAUÐSKINNA. Frh. af bls. 3. gáfu. En annars er þa8 um margar sögurnar að segja, aS mirina matar- bragð er að þeim, en var i hinum fyrstu heftum Rauðskinnu, meðan Jón Thorarensen gat ausið af nægta- brunni Suðurnesjamanna. Hressileg- astar eru sögurnar frá dr. Símoni. En allar eru sögurnar vel sagðar eftir þvi sem efni standa til. Þær eru frá nálægum tíma, og standa því ver að vígi en eldri sögur, sem marg- ar kynslóðir hafa haft tækifæri til að gera rammauknari en i fyrstu voru þær. Síðast i bókinni er: „Sendibrjef, saga og dulspeki“, þ. e. brjef frá enskum guðspekingi, sem heitir Michael Eyre. Snýst það um sam- band, sem sje á milli Kína og ís- lands og segir þar meðal annars, samkvæmt kinverskum annál, mörg þúsund ára gömlum: „Þar (þ. e. í Annálnum) er getið atburða, sem áttu að hafa gerst fyrir örófi vetra í sambandi við keisara nokkurn, Chun að nafni, sem voldugur ríkti í Kína í þá tíð. Komu þá 432 djöflar frá öðrum ehnetti og ætluðu að setjast að í landinu Tsieng (Kína) og byrja á þvi að reka Chun úr landi. Þessu kunni Cliun illa, og þar sem hann var vitur maður, sem elskaði hið góða og þjónaði Himninum, en Gúmmístakkar fyrirliggjandi. Guðm. Ólafsson & Co. Austurstræti 14 Sími 5904. liataði hið illa, sá liann, að öruggast myndi að koma djöflunum fyrir á afviknum stað, og datt þá ísland í NINON------------------ Samkuæmis- □g kuöldkjólar. EftirmiÖdagskjóIar Peysur og pils. Uatteraöir silkisloppar □g suzfnjakkar MikiÖ lita úrual Sent gegn póstkröfu um allt land. — _____________ Bankastræti 7 hug. Með aðstoð Himinsins tókst honum að ginna liina óvelkonmu gesti þangað, og svo lagði hann á þá, að þeir skyldu aldrei fá flúið þaðan.“ Þetta sýnishorn ætti að nægja til þess að gefa nokkra hugmynd um efni brjefsins. PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR AKUREYRI Stofnsett 1901 Símar 45 og 370 Pósthólf 45 ÁRIÐ 1943! MESTA BÓK APRENTSMIÐ J A Á ISLANDI

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.