Fálkinn


Fálkinn - 29.09.1944, Blaðsíða 1

Fálkinn - 29.09.1944, Blaðsíða 1
Reykjavík, fösludaginn 29. september 1944. XVII. ÞJODKOKINN A §TOKKSGTRI Þann 25. júní s.t. hjeldu Stokkseyringar Jónsmessuhátíð að viðstöddum á annað þúsund manns, þar á meðal um þrjú hundriið Stokkseyringum, búsettum i Reykjavik, Hafnarfirði, Keflavik og Vestmannaeyjum. Margt var þarna til skemtunar, ekki slst söngurinn, því að þarna voru meðal gesta bræðurnir Páll og Sigurður tsólfssynir. Var þjóðkór því „i fullum gatigV' og sýnir myndin Pál, er hann stjórnar.honum þar á bernskuslóðum sínum. En við hljóðfœrið er Sigurður ísólfsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.