Fálkinn


Fálkinn - 29.09.1944, Blaðsíða 15

Fálkinn - 29.09.1944, Blaðsíða 15
 F A L K 1 iN N lo Gróð-urhúsaeigendur Takið eftir. Nú fér veturinn í hönd, og kuldar o>> nætur- frost geta valdið ofkælingu í gróðurhúsum yðar. Til liess að minka þessa hættu er nú fundið ráð, sem þegar hefir verið reynt af nokkrum gróðurhúsaeigendum með ágætum árangri. ítáð þetta er í því falið að klæða veggi og jafnvel loft gróðurhúsanna að innan með SÓLGLERI og minka þannig stórkostlega hita- tap þeirra. Á þennan hátt verður hitaþörf húsanna aðeins hluti af því sem áður var og hitinn helst miklu jafnari þrátt fyrir hreytingar á veðurfari sem oft eru snöggar. Hyggnir garðvrkjumenn ættu að athuga vel framangreinda aðferð og tryggja sér tafarlaust nægilegt SÖLGIjER á meðan birgðir vorar endast. Heildsölubirgðir aðeins hjá oss. Gísli Halldórsson lii. Sími 4477. Símn. Mótor. ♦ s Nýkomið! Allskonar skófatnaður í miklu úrvali. Sent gegn póstkröfu um !and allt. Skóverslunin HECTOR Laugaveg 7 — Sími 3100. t ♦ i 1 ♦ ♦ Slippfjelagið í Reykjavík h. f. Simar: 2301) 2909 3009. Símnefni SlÍRpen. Hreinsum, málum, framkvæmum aðgerðir á stærri og minni skipum Fljót og góð vinna. Seljum: Saum, galv. og ógalv. — Skipasaum Borðbolta — Skrúfur — Fiskborða- Iakk (Vebalac) — Penslar — Plötublý o. fl. Bókin Salamína eftir hinn fræga ameríska málara Rocvell Rent, er tvímælalaust einhver sú besta bók, sem um Grænlendinga hefir verið skrifuð. — Hún lýsir ástum þeirra, gleði og sorgum, baráttu þeirra við hin hörðu lífsskilyrði, siðum þeirra og venjurri. Er skrifuð al' hárnæmum skilningi á sálarlífi þeirra, og er hvorttveggja í senn stór- merk* þjóoarlýsing, og afburða skemmtileg, enda er dómur þeirra sem bafa lesið hana, allur á einn veg: „Listaverk“. Bókin er prýdd fjölda heilsíðumynda eftir höfundinn, og er að öllum frágangi einhver sú vandaðasta, sem sjest hefir hjer á íslenskum bókamarkaði. — Gefið vin- um yðar þessa merkilegu bók, tilvalin fermingargjöf. Fæst í öllum bókaverslunum

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.