Fálkinn


Fálkinn - 29.09.1944, Page 1

Fálkinn - 29.09.1944, Page 1
Reykjavík, fösludaginn 29. september 1944. XVII. ÞJODKOKINN A §TOKKSGTRI Þann 25. júní s.t. hjeldu Stokkseyringar Jónsmessuhátíð að viðstöddum á annað þúsund manns, þar á meðal um þrjú hundriið Stokkseyringum, búsettum i Reykjavik, Hafnarfirði, Keflavik og Vestmannaeyjum. Margt var þarna til skemtunar, ekki slst söngurinn, því að þarna voru meðal gesta bræðurnir Páll og Sigurður tsólfssynir. Var þjóðkór því „i fullum gatigV' og sýnir myndin Pál, er hann stjórnar.honum þar á bernskuslóðum sínum. En við hljóðfœrið er Sigurður ísólfsson.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.