Fálkinn - 08.12.1944, Side 2
2
F Á L K 1 N N
Frú Kristin Guðmundsdóttir, Trað-
arkotssundi 3, verður 50 ára 9. des.
Þa'ð skeði fyrir rúmum aldarfjórð-
ungi að negrahöfðingi einn í Chicago
Baldvin að nafni, var hengdur fyrir
gJæp. Undir eins. og liegningin var
um garð gengin hirtu ættingjar hans
líkið og fóru með það til hjartalækn-
is sem gat lífgað það við. Baldvin
lifði þegar síðast frjettist i besta
gengi, og yfirvöldin geta ekki gert
honum neilt, vegna þess að liann
hefir samkvæmt dómsgerðinni verið
tekin af lífi.
Orðrjett þýðing á ýmsum kín-
verskum orðum sýnir, að í orðunum
felast mjög smellnar lýsingar á því,
sem við er átt. Þannig heitir sóda-
vatn á kínversku: reiða vatnið, rak-
hnífur: andlitsskafa, lyita: upp- og
niður-vjel, eimreið: eldvagn og eld-
spýta: sjálflýsandi pinni.
Drekkið Egils-öl
NINON-------------------
Samkuæmis-
og kvöldkjolar.
Cftirmiðdagskjólar
Peysur og pils.
Uattoraöir
silkisloppar
og suofnjakkar
Plikið lita úrual
5ent gegn póstkröfu
um allí land. —
Bankastræti 7
■■■■■■■■ l ■■ ■■■■— ■■■■ ■" ...
Egils ávaxtadrykkir
PEPSI-COLA
Því kemur strákurinn alltaf
með eina PEPSI - COLA í einu?
|v: §■■■ wM f!
f f f 1
Leifturbækur eru jólabækur!
Ritsafn Einars H. Kvaran
6 bindi, ca. 2500 bls., innbundið í skinn-
band, er dýrmæt jólagjöf. Enginn bóka-
inaður iná láta Ritsafn E. H. Kv. vanla
i. skápinn sinn.
Ljóðmæli Jónasar Hallgrímssonar.
Það þarf eltki að eyða orðum að því, að
Ijóðmæli Jónasar eru góð jólagjöf.
Hallgrímsljóð. Sálmar og kvæði eftir Hall-
grim Pjetursson.
Það þarf lieldur ekki að benda á, að
Hallgi’ímsljóð eru einhver besta jólagjöf-
in, sem hægt er að gefa góðum vini,
ungum jafnt sem gömlum.
Árni eftir Björnstjerni Björnson —
eitl af ágælusfu ritum norrænna bók-
mennla. — Góð jólagjöf handa ungum
og gömlum.
Sígræn sólarlönd, cftir Björgúlf Ólafsson.
Þessi ágæta bók er góð jólagjöf — en
hún er að verða uppseld.
Einar H. Kvaran.
Alþingishátíðin 1930
seld.
er nú að verða upp
ÁRNI, eftir Björnson
DÆMISÖGUR ESÓPS
GRIMMS YFINTÝRI
FUGLINN FLJÚGANDl
TáRZAN og FlLAMENNIRNIR
TARZAN STERKI
JÚDÝ, telpusaga
MIKKI MÚS
BLÓMÁLFABÓKIN
BÚRI BRAGÐAREFUR
HANS og GRÉTA
LEGGUR og SKEL
RAUÐHETTA
TUMI ÞUMALL
MJALLHVÍT
ÞYRNIRÓS
ÖSKUBUSKA
ÞRÍR BANGSAR
Leifturbækur eru jólabækur I