Fálkinn


Fálkinn - 08.12.1944, Qupperneq 15

Fálkinn - 08.12.1944, Qupperneq 15
F Á L K I N N 15 TVö norræn ikáldrit. Gatan eftir sænska rithöfundinn Ivar Lo-Johannson hefir vakið meiri athygli en flestar aðrar skáld- sögur síðari ára. Hún er greinargóð lýsing á götulífi stórborganna, hispurslaus og mjög spennandi. — AÐEINS FÁ EINTÖK ERU ÓSELD. — IHeðan itanda er átakanleg saga frá hernámi Noregs, eflir norskan rithöfund, sem af skiljanlegum ástæð- um skrifar undir dulnefni og kallar sig Chr. Wessel. — Handritinu var smyglað til Sví- þjóðar og þar var bókin fyrst gefin út og hlaut tadæma útbreiðslu. Sama mun raunin verða hjer, enda er ekki ofmælt, að þessi eftirminni- lega bók láti engan ósnortinn, sem hana les. Sr. Jakob Jónsson hefir annast íslensku þýð- inguna. Bökabúð Helgafells Aðalstrætl 18 - Sími 1653 Verslunin Edinborg Um slðustu helgi opnaði jeg Jólabasarinn 00 bom með ógrinni a! leikföng- um og allsk. tækifærisgjöfum. Krakkar, minir þið vitið hvert skal halda Jólasveinn EDINBORGAR :: Asbestplötur á þök og veggi. Þakpappi 6 tegundir. Krossviður vatnsþjettur 8 mm. Linoleum og filtpappi Á. Einarsson & Funk Tryggvagötu 28. Sími 3982. o o o o o ♦ o *

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.