Fálkinn


Fálkinn - 04.05.1945, Blaðsíða 11

Fálkinn - 04.05.1945, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 Jón Árnason prentari: Stjornuspár. Alþjóðayfirlit. — Nýtt tungl 11. maí. Fjárhagsmál, bankar, viSskií'ti og framteiðsla mun mjög á dagskrá í heiminum, einnig mál, sem varða nýsköpunina að styrjöldinni lok- inni og möguleikarnir fyrir upp- byggingu þeirra landa, sem verst liafa orðið úti vegna hernámsins, og illra búsifja af þeim völdum. Ýmsir örðugleikar koma í ljós i framkvæmd þessara mála, því af- stöðurnar eru slæmar. Sól og tungl liafa slæma afstöðu frá Satúrn i Krabba og bendir á takmörkun og örðugleika í landbúnaðarfram- leiðslu, frá Neptún í Vog, sem bendir á örðugleika i viðskiftum þjóða i milli og frá Mars í Hrút og hernaðurinn tekur frá öðru mikilvægan skerf. En góð afstaða frá Júpíter í Mey, sem bendir á aðstoð frá almenningi og verlca- mönnum og leggja þeir fram mikil- vægan skerf til málanna. — Hern- aðurinn rekinn með miklum krafti, því Mars er í Hrút ásamt Venus og Merkúr og beilingu fjáraflans í þá átt. Styrkir Úran þessi áhrif því hann befir góðar afstöður til Mars og Venusar. Plútó veitir nokkra aðstoð, og lyftir undir, því liann hefir allar afstöður góðar — en áhrif hans eru ennþá lítt kunn. Lundúnir. — Verkamenn og mál- efni þeirra verða mjög á dagskrá. Óánægja mun koma i ljós og valda örðugleikum nokkrum. Heilsufarið mun ekki sem best, þvi sól og tungl liafa fremur slæmar afstöður, jafn- vel þó að Júpíter-afstaðan sé góð. Neptún er i 10. búsi. Bendir hún á ýmsa örðugleika, sem eru á vegi stjórnarinnar, tafir og áróður gegn ráðandi mönnum og liátt settir menn munu missa álit. Úran i 7. húsi. Viðskipti við önnur ríki munu und- ir örðugleikum og ágreiningur kem- ur i ljós i þeim efnum. Mars í 4. húsi. Hefir slæm áhrif á stjórn- ina og landbúnaðinn og landeig- endur. Byggingaframkvæmdir und- ir örðugum áhrifum, svo og fast- eignaverslun. Berlín. — Afstöðurnar eru nokkuð likar þeim, sem lýst er hér að fram- an, en munurinn er þó sá, að þær eru miklu sterkari í Berlín eða á þeirri lengdarlínu, þvi þær eru við sterkustu punktana. Afstaða stjórn- endanna eða ráðendanna er því mjög alvarleg og bendir á mikinn áróður frá hendi liinna róttækari afla og kommúnista. Við þessa örðug leika bætast svo liernaðaráhrif og eykur mjög á andstöðuna, þvi Mars er i 4. liúsi i Hrút, merki Englands og Þýskalands. Utanríkismálin ekki álitleg, því Úran er í 7. húsi. Bendir það á breytingar miklar og ef til vill kollvörpun eldra fyrirkomulags, svo að nýtt geti komist að síðar. Er þetta að mun sterkari áhrif fyrir þá sök, að afstaða þessi fellur í sama stað og við vorjafndægrin. Verkamannaörðugleikar miklir og heilsufar slæmt. Moskóva. — Samgöngur eru háðar miklum örðugleikum, einkum í sam- bandi við herflutninga og herrekst- urinn, en þó er alllíklegt að Merkúr og Venus dragi eitthvað úr og lyfti undir framkvæmdirnar. Nýja tungl- ið er í 5. húsi. Leikhús og skemmt- anir munu mjög á dagskrá og vekja athygli. Örðugleikar og tafir munu áberandi og kostnaðurinn mun vaxa og kunnur leikari mún deyja. Úran í G. húsi. Örðugleikar og vandkvæði ýms meðal almennings og eldur gæti komið upp i herskipi og menn farast vegna sprenginga. Útanríkismálin eru rnjög óábyggileg og undir slæm- um áhrifum. Tafir og örðugleikar ýmsir koma í dagsins ljós i við- skiftum við önnur ríki. Gæti Stokk- hólmur komið til greina í því sam- bandi. Tokyo. — Spítalar, betrunarliús, vinnustofnanir sjúklinga munu mjög á dagskrá og eiga örðugt uppdrátt- ar. Glæpir munu tíðir i landinu og ólöghlýðni á sér stað. Kröfur um bætur gætu komið til greina. Úran í 1. húsi, sem bendir á óróa mteðal almennings og áróður gegn varld- höfunum og hátt settum mönnum, lögbrot og stjórnleysingjarhreyfing. Fjárhagsmál eru mjög undir slæm- um áhril'um Satúrns, sem hefir allar afstöður slæmar. Mun þetta ef til vill koma til kasta þingsins, en álita- mál hvað það dugar. Hernaðarað- staðan er tvísýn. Þó má búast við hörðum átökum ennþá og sterkri vörn, þvi Marsafstaðan bendir á það. AVashington. — Dauðsfall báttsetts mans mun vekja atliygli. Stjórnin á i örðugleikum, þvi Satúrn er í 10. húsi. Óánægja nokkur í garð stjórn- arinnar og hún kemst í ónáð og hátt settir menn gætu lent í slysum. — Mars er i 7. liúsi og bendir ótvírætt á ágreining við önnur ríki. Hernað- arandinn er mikill og aðstaðan sterk. Bendir ákveðið i áttina til Japan. Siglingar og viðskifti við önnur lönd eru undir athugaverðum áhrifum, þvi Úran er í 9. liúsi. Nep- tún er í 1. liúsi og bendir á undir- róður. ísland. — Utanríkismálin vekja athygli, þvi nýja tunglið 11. mai springur út í 7. liúsi. Má því búast við örðugleikum nokkrum í þeim efnum í sambandi við önnur riki. Ágreiningur gæti komið i ljós, þvi Mars er i slæmri afstöðu, og tafir, því Satúrn er einnig í slæmri af- stöðu. Sama má segja um Neptún og gætu örðugleikarnir því birtst fyrirvaralaust. Júpíter liefir góða af- stöðu sem gæti eitthvað dregið úr. Áhrif Venusar gætu og dregið úr. í. hús. — Mars ræður húsi þessu. Óánægja mun rikjandi, þvi flestar af stöður eru slæmar, ágreiningur, bar- átta og áróður. Sumir örðugleikarn- ir koma án fyrirvara. Heilsufarið ekki gott. 2. hús. —- Júpiter ræður húsi þessu. Er liann í liádegisstað og er því sterkur i áhrifum, svo að lík- legt að fjármálin verði í sæmi- legu lagi, tekjur góðar og banka- innstæður munu vaxa og viðskifti. Þó er líklegt að útgjöld verði mikil. 3. hás. — Satúrn ræður liúsi þessu Hefir hann slæmar afstöður og er því líklegt að hindranir og tafir geti orðið nokkrar i sambandi við flutninga, póst og síma og blaðaút- gáfu og bóka. 4. hús. —■ Júpiter ræður búsi þessu. Góð afstaða fyrir bændur og landeigendur. Gróðra von sæmileg og veður hagstætt. 5. hús. Mars ræður húsi þessu. Örðugleikar í sambandi við leikara og leikhús. Eldur gæti komið upp í skemmtistað eða leikhúsi. Konur og börn gætu orðið fyrir aðköstmn. 6. hús. — Merkúr og Venus í húsi þessu. Góð afstaða fyrir allan verka- lýð og þjónustufólk. Heilsufar ætti að vera sæmilegt, nema aðrar af- stöður bendi á annað. 8. liús. — Úran er í húsi þessu. Óvænt og sérkennileg dauðsföll gætu er hnubbaralegur í vexti og góð- mannlegur í andliti. Hann varð leik- ari lyrir það eitt, að Annette Mills systir hans var skenvmtisöngvari. „Það var svo gaman kringum hana þá sjaldan liún kom heim, að ég fann mig knúðan til að keppa við hana,“ segir John Mills. Hann var fjórtán ára þá, og faðir hans, sem var kornkaupmaður, sagði að liann yrði að ljúka við skólann áður en liann veldi sér lífs- stöðu. Faðirinn varð hlutskarpari í bili, og John fór að vinna í verslun lians. En á 19 ára afmæli sinu strauk hann að heiman, og notaði spariféð sitt lil að læra að dansa. Hann gerð- ist jafnframt vörubjóður, en bauð sig aðallega fram sjálfan — til leiks — og hirti minna um að selja vör- urnar. Hann náði í stöðu i söngflokki i gamanleik einum um stutta stund, en þegar þvi lauk fór hann á ný að ganga á milli leikhúsagentanna. Það gekk illa og hann var að ör- væntingu kominn þegar lionum var vísað til R. C. F. Sherriff, höfundar leiksins „Journeys End“, sem þá var að ráða lil sín leikendúr, er skyldi sýna leikinn í Indlandi. Mills var ráðinn í aðalhlutverkið. Hann ferðaðist 50.000 mílur um austur- lönd, og kvöldið sem skipið kom til Colombo á Ceylon i heimleiðinni, var leikurinn sýndur þar. Svo vildi lil að Noel Coward var meðal áhorf- átt sér stað vegna áverka, slysa, sprenginga eða af völdum rafmagns. .9. hús. — Satúrn er í lnisi þessu. Utanríkisverslun og siglingar eru undir örðugum áhrifum. Slys gæli átt sér stað á sjó og verkfall komið til greina. 10. hús. — Júpíter er i liúsi þessu. Er þetta heppileg afstaða fyrir stjórn ina og forsetann. Stjórnarstörfin ættu að ganga fremur vel og álit þjóðarinnar að vaxa út á við. 11. liús. — Neptún er í húsi þessu og bendir á bakmakk og áróður frá kommúnistum og þeim, sem rót- tækastir eru. Ýms óþægileg atvik eiga sér stað. 12. hús. — Engin pláneta i liúsi þessu og ber því ekkert á ábrifum þess. Mills enda, og varð bann svo hrifinn af leik Mills, að liann samdi handa honum hlutverk í leiknum „Caval- cade“, sem varð frægur á leikliús- unum í London. Það var smáhlutverk í kvikmynd- i-nni „The Midshipman“, með Lessie Matthews sem olli því að John Mills fór fyrir alvöru að hneigjast að kvik- myndum. Og hann lærði kvikmynda- leiklistina á því að leika í litlujn hlutverkum. Síðar fór hann til leik- stjórans Gaumonts í Englandi og bað um stórt hlutverk í sjávarmynd, sem hét „Brown on Resolution“. — Leikstjórinn hafði reynt 40 i þetta hlutverk áður og hafnað þeim. En liann tók Rex Harrison. Næstu árin lék hann ýmist á leik- húsúm eða í kvikmyndum. Frægasta hlutverk hans á leiksviði er í „Mýs og menn“, leikritinu, sem gert var eftir Sögu Jolni Steinbecks, og hafði verið leikið lengi áður en slríðið hófst. Þá gekk Mills í herinn, sem ó- breyttur liermaður, en hækkaði í tigninni eftir ár. Hann hlaut örkuml árið 1941 og getur nú ekki iðkað uppáhaldsíþróttir sínar eins og áð- ur. Á milli þess sem hann leikur i kvikmyndum skemtir hann á sjúkrahúsum hermanna. — Meðal mynda hans eru ,In which we serve* eftir Noel Coward og „This Happy Breed“. í báðum myndunum leikur hann sjómann. SPARID HELMING SUNLIGHT SÁPll YÐAR á þvottadaginn. Ilafið þessa aðferð við Sunlight- þvott yðar, og þá munuð þjer spara um helming þeirrar sápú, sem þjer notið venjulega. Þegar þvotturinn er orðinn gegnvotur þá núið þjer sápunni aðeins á óhreinuslu bleltina og verður þá nóg löður til þess að þvo all- an þvottinn — svo er löður- auðgi Sunlight sápunnar fyrir að þakka. LEVER framleiðsla. X-S 1369-814 «f olin

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.